Morgunblaðið - 18.11.1989, Page 35

Morgunblaðið - 18.11.1989, Page 35
■MOl^Ciy.^BLApH) LAUpARDjyfiyR.lg,. NÓVEMBEIj. ,1089 ,35 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson KynslóÖir Staða kynslóðaplánetanna, Úranusar, Neptúnusar og Plútó, í merkjum, hefur hlotið litla umfiöllun í persónuleika- stjörnuspeki. Ástæðan fyrir því er sú að þær eru lengi í hveiju merki og eru því ekki táknrænar fyrir einstaklings- bundna þætti. Eigi að síður hefur staða þeirra í merkjum áhrif og þá á stærri tímabil og kynslóðir. Júpíter og Sat- úrnus skipta einnig máli þegar litið er til stærri atburða en eru aftur á móti táknrænar fyrir árganga. Samvitund Orka kynslóðaplánetanna er að mestu leyti ómeðvituð og yfirleitt teljum við hana koma frá umhverfinu. Þrátt fyrir það á hún sér rætur í okkar eigin sálarlífi. Til að skilja betur hvað átt er við með hugtakinu kynslóðapláneta er ágætt að athuga kenningar Carls G. Jung um samvitund mannsins. Eyland i hafi I grófum dráttum lýsir Jung einstaklingnum sem eylandi í hafi. Hann virðist einn og óháður öðrum einstaklingum og eylöndum, en í raun er um að ræða eyjar sem tengjast saman undir yfirborði hafsins. í þessari líkingu er hafið und- irmeðvitundin og hið ómeðvit- aða, en löndin á hafsbotni eru táknræn fyrir sameiginlega reynslu mannsins sem mótar mannlega hegðun. Þessi reynsla nær hins vegar langt aftur og er í mörgum tilvikum gleymd eða ómeðvituð. Kyn- slóðaplánetumar eru tákn- rænar fyrir þessa sameigin- legu orku. í stjörnuspeki er sagt að maður sem hafi eina eða fleiri af kynslóðaplánetun- um sterkar í korti sínu þurfi persónulega að bregðast við (ómeðvitað) straumum í mannlífinu. Þegar talað er um dulræna og yfirskilvitlega hæfileika er verið að tala um orku þessara pláneta. Maður sem býr yfir dulænum hæfi- leikum er í raun sá sem hefur tengsl við dýpri plön mann- legrar vitundar., Þjóðfélagsmál Pláneturnar Júpíter og Sat- úrnus em táknrænar fyrir jarðbundin þjóðfélagsmál og 20 ára sveiflur í huglægum, stjórnarfarslegum ' og þjóð- félagslegum viðhorfum. Það athyglisverða við þessa sam- stöðu og hringrás er að hún er í hundrað til tvö hundmð ár í sama frumþætti, fyrst í jarðarmerkjum, síðan í lofti o.s.frv. Þær hafa til dæmis verið í jarðarmerkjum frá 1842, þar til 1980, og gæti það hugsanlega átt sinn þátt í þeirri efnishyggju og trú á hið áþreifanlega sem hefur ríkt síðustu 150 ár. Þessi sam- staða virðist tengjast sterk- lega inri á stjörnukort Banda- ríkjanna, a.m.k. hafa allir for- setar sem komu til valda eða vom við völd þegar hún var í jarðarmerkjum, látist í emb- ætti, eða þeir Harrison, Lin- coln, Garfield, McKinley, Harding, Roosevelt og Kennedy. Berlínarmúrinn Þegar Berlínarmúrinn féll í síðustu viku voru þessar plán- etur í nákvæmri mótstöðu og því á miðju 20 ára tímabils. Neptúnus var síðan í samstöðu við Satúrnus eins og áður hef- ur komið fram í þessum þátt- um. (Frh. á morgun). P.S. Eg gat þess síðastliðinn miðvikudag að halda ætti sameiginlegt hópefli og bæna- sturid í dag, laugardagskvöld, kl. 22.30 í Langholtskirkju. Þetta hefur breyst og verður hið jákvæða átak haldið í Gerðubergi í Breiðhoiti á sama tíma kl. 22.30. Allir sem hafa áhuga á því að stuðla að já- kvæðu lífi em velkomnir. GARPUR Þu ESTnttr\ /MAKADA ER F&EG Fy&R. OFUMHy66JO' )0ESV?lSSJI SÍNA, TANP/R■ , HUAD tís l//£> BJNS SEl/Z- FEÓFESSORÍJS TFKA H (SESTOG ó*5' . -----------------v----------- lAND/Fi ■ BG Se/HEÁ ÞaB GsET/ S/O yHAfEGAK SPUBN- TEICIB /yiHS /AGAE yyiA é<S FÁ AÐ þÓNO/CÞUR.N TALA \//Ð þ!& \tiMaAB þE<SAE þú E&T h/ENTAS-r 5 Bú/n ad n!a /þessA/e/ /jyjii þder rirh i/efolp GA&PUE, ÞbSS/ rUBBUFFBTT /fEFU/S. NÁÐ EV&Ufo STJÓPN- VALDA. FO/EAAABUR LANDS- /SAÐS/NS (3EN./F. Bó£> EFT/Í? /CONUNN/ XAND/e. _ ,/ WM,/IV'»HUW W I 1 'II • M r 'JT' 1 u j-Li -ZJi u GRETTIR I þETTA ER. > éGHlÞtab ~STb þfHEJTA . \VEHA SVONA AByfZGÞA Þ8/BÉF/Q\ u/NS/ELL/ SEyn þúFÆRÐ t þESSAR/ VHCU, A/ENC/CEN.i > ER-U V' F/NA KONAN SEM ÉG ÞETTA \V/L, FEE MEÐVHI& e/NS OSNOTAOA BfZÉFþURRKU IJOFtjf??/ EE þ/Ð DÖAiUK 1//LJ/Ð AÉSA/CA yntG, £Q þARFAB SKE/FA GFE/N. \ ^ o. * - ■ í LJ CJ S K.X\ H\/4B ER W 'O. H iðNirvl \/ÁP S rsrz. uxumv/h i i^tKurí V lUiuiiT ■ 4E> KAUPA . NýJA KÚLÚ FERDINAND "IIá Á .vll/Á ' „i Á ■ ______ .. MT 6KAMPA 5AY5 HE UJORKEP HARP ALL HI5 LIFE...BUT NOT ANYMORE.. 4 •y j J o* ) - - - , . • - - -. . - - Afí minn segist hafa unnið hörðum höndum alla ævi, en ekki lengur. Hann og amma eru flutt á elliheim- ili . . . SMÁFÓLK ME 5AY5 TME HARPE5T U)0RK HE P0E5 NOW 15 REM0VIN6 THE 5TAPLE5 FROM THE NEW5LETTER.. Hann segir að erfiðasta sem hann geri sé að rífa burt festinguna á fréttabréfinu. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hér er lítil gáta. Spil dagsins kom upp í sveitakeppni. Á öðm borði varð suður sagnhafi í sex hjörtum og fór einn niður. Hinu megin villtust NS í sjö hjörtu, sem suður vann. Báðir sagn- hafar spiluðu vel. Hvernig em spil AV? Norður ♦ Á854 ¥ 1097 ♦ D43 ♦ 974 Suður ♦ K72 VÁDG5432 ♦ Á *ÁK Útspil: spaðadrottning. Lítum fyrst á hálfslemmuna. Með yfirvofandi tapslag á spaða er besta spilamennskan einfald- lega sú að svína fyrir tromp- kónginn. Drepa á spaðaás og hleypa hjartatíunni. I alslemmu verður vestur að eiga lengd í spaða og tígulkóng- inn. Þá lendir hann í kastþröng •- í lokin. Spaðaásinn er nauðsyn- leg innkoma i borðið, svo það verður að hafna sviningunni í hjarta og vonast til að kóngurinn falli ‘ Vestur ♦ DG106 ♦ K ♦ KG65 + 8653 Norður ♦ Á854 ¥ 1097 ♦ D43 + 974 Austur + 93 ¥86 ♦ 109872 + DG102 Suður + K72 ¥ ÁDG5432 ♦ Á + ÁK SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Kiev i Sov- étríkjunum í sumar kom þessi staða upp í skák Sovétmannanna Tsarev (2.415), sem hafði hvítt og átti leik, og stórmeistarans Malanjuk (2.560). 34. Bxh6!! - Bxh6, 35. Hg8+ - Kh7, 36. R1B+! og svartur gafst upp, þvf hann er óveijandi mát í öðrum leik. Svarið við 36. - Dxf6 er auðvitað 37. Hh8+ — Dxh8, 38. Dg6+. Býsna laglegt þetta og minnir á tilbúið dæmi. Hvítur fórnar biskup, riddara og hrók til að máta og á aðeins eftir liðið sem nauðsynlegt er til að stilla upp mátinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.