Morgunblaðið - 18.11.1989, Síða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 1989
OPIÐ í KVÖLD
Afgreitt beint af lager!
HVSHLUTIR HF.f
Hringbraut 119, sími 625045
Opið frá 9-18, laugardaga frá kl. 11-15.
IiAUPTU NÚNA - BORGADU A NÆSTA ÁRI
Okkar stórkostlega söngkona
Anna Vilhjálms
kveður Danshúsið í kvöld
með hljómsveit
Hilmars Sverrissonar.
Húsið opnað kl. 22.00.
Dansað til kl. 03.00. Rúllugjald kr. 750,-
Starfsfólk ogforrdðamenn Danshússins
þakka Onnu Vilhjálms gott satnstarf
í gegnum tíðina.
SPORT
■ HAGÞENKIR, félag höfunda
fræðirita og kennslugagna, veitti
fyrir skömmu verðlaun fyrir lofs-
verð störf að gerð fræðirita fyrir
börn og unglinga. Tveir aðilar
skiptu með sér verðlaununum,
Gunnar Karlsson, fyrir sagn-
fræðibækur sem hann hefur skrifað
fyrir grunnskóla og framhaldsskóla
og Bókaútgáfan Bjallan sem hefur
sérhæft sig í útgáfu vandaðra bóka
fyrir börn og unglinga. Hvor aðili
fékk 100.000 kr. í verðlaun.
■ SELFOSSI-
Námstefna um ytri og innri skilyrði
þess að reka ferðaþjónustufyrirtæki
verður haldin á Hótel Selfossi í dag
og hefst kl. 14. Á námstefnunni
verður einnig kynning á því hvernig
virðisaukaskatturinn leggst á ferða-
þjónustuna. Námstefnan er ætluð
þeim sem standa í rekstri fyrir-
tækja í ferðaþjónustu, sveitarstjórn-
armönnum og áhugafólki um ferða-
mál.
— Sig. Jóns.
■ TORFHILDUR, félag bók-
menntafræðinema við Háskóla ís-
lands, gengst fyrir málþingi um
bókmenntagagnrýni á Islandi, í
stofu 101 í Odda,á morgun, sunnu-
dag, kl. 15. Framsöguræður flytja
Jóhann Hjálmarsson, gagnrýn-
andi og ljóðskáld, Guðrún Guð-
steinsdóttir, bókmenntafræðingur,
Guðmundur Andri Thorsson, rit-
höfundur og Magnús Ásgeirsson,
nemi í bókmenntafræði.
■ KRISTNIBOÐSFÉLAG
kvenna í Reykjavík heldur árlegan
basar sinn að Háaleitisbraut 58, í
dag, laugardag, og hefst hann
klukkan 14. Boðið er upp á hann-
yrðir, margs konar jólaföndur og
heimabakaðar kökur. Allur ágóði
af basarnum rennur til kristniboðs-
ins, en eins og kunnugt er rekur
Samband íslenskra kristniboðs-
félaga viðamikið kristniboðs- og
hjálparstarf bæði í Eþíópíu og
Kenýu.
frá kr.
139.000.-
Verð
frá kr.
128.000.-
erð
kr
149.000.
Dairusleilkiir í Artúei
íkvöldfrá kl. 22.00-03.00
Getur komið
þér óvart
Ekki bara
skemmtistaður
Aldurstakmark 23 ár eftir kl. 23.30
Munið nafnskírteinin. Aðgangseyrir 0 kr.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Forsvarsmenn Hagþenkis ásamt verðlaunahöfúnum.
Þúsvalarlestrarþörfdagsins 4
á^íöum Moggans! A*
Só eini sanni með öl 09 mal. ; \:
Pétii 11 íKiiíii V
sjó um fjörið. »
Hvar er Rauðhefla?
Koiwnw
kokktelltáollstarmr
Hllúoisveit
Haúré Backiaaan
leikm í kröH .. -
Hin landsþekkta hljómsveit Finns Eydals
leikur í kvöld frá kl. 22.00-03.00. Aðeins
þessa einu helgi.
Dansstuðið er íÁrtúni
v*rTfMrjí)_,
Vagnhöfða 11, Reykjavik, sfmi 685090.
PtiOfigitTO^
IrliUktb
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
Á JÁRNBRAUTA-
STÖDINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OG A RÁÐHÚSTORGI
BINGO!
Hefst kl. 13.30
Aðalvinninqur að verðmæti
________100 bús. kr._______
Heildarverðmæti vinninqa um
__________300 þús. kr._______
TEMPLARAHOLLIN
Eiriksgötu 5 — S. 200/0
«'HDTEL«-
huciiioa /m Hom
GUÐMUNDUR
HAUKUR
leikuríkvöld
Opið öll kvöld til kl. QJ