Morgunblaðið - 18.11.1989, Side 39

Morgunblaðið - 18.11.1989, Side 39
 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 1989 39 clint eastwood bernadette peters BÍÓHOU SÍMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNUM HINA SPLUNKUNÝJU OG ÍRÆL- FJÖRUGU GRÍNMYND „PINK CADILLAC" SEM NÝBÚH) ER AÐ FRUMSÝNA VESTANHAFS OG ER HÉR EVRÓPUFRUMSÝND. ÞAÐ ER HINN ÞEKKTI LEIKSTJÓRI BUDDY VAN HORN (ANY WHICH WAY YOU CAN) SEM GERIR ÞESSA SKEMMTILEGU GRlNMYND, ÞAR SEM CLINT EASTWOOD OG BERNADETTE PETERS FARA Á KOSTUM. „PINK CADILLAC" - MYND SEM KEMUR ÞÉR I GOTT STUÐ. Aðalhlutvcrk: Clint Eastwood, Bernadette Peters, Timothy Carhart, Angela Robinson. Leikstjóri: Buddy Van Horn. Framleiðandi: David Valdes. Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.10. Bönnuð innan 14 ára. FR.UMSÝNIR GRÍNMYNDmA: BLEIKIKADILAKKINN ★ ★★★ VARIETY — ★ ★ ★ ★ BOXOFFICE. ★ ★★★ L.A.TIMES. <^i{ LATTU ÞAÐ FLAKKA Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10 ÞAÐÞARFTVOTIL Sýnd kl. 7.05,9,11.10. Sýnd kl. 9og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. 'nd kl. 2.45 og 5. Bönnuðinnan 10ára. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12ára BATMAN ÁFLEYGIFERÐ Sýnd kl. 3,5 og 7. LAUMUFARÞEGAR ÁÖRKINNI Miðaverð kr. 200. HVERSKELLTISKULDINNIA KALLAKANÍNU? Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 150. HINN STÓRKOSTLEGI „M00NWALKER“ Sýnd kl. 3. Miðaverðkr. 150. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 FRUJHSÝNING BARIMABASL stevt: martin T0M HULCE ■ RICK M0RANIS ■ MARTIIA PLIMPT0N • KEANl' REEVES JAS0N R0RARDS • MARY STEENBURGEN • DIANNE WIEST Leikst jóri „SPLASH", „WH.L0W"og„C0CO- ON" er hér með gaman- mynd um lífið og listina aðalauppböm. ■Ljpy**.'. , •:C:: ^ A RON HOwARD Film . -| Farentnood -iii , !■ »~r i ~ i r ~ u Ein fyndnasta og áhrifamesta gamanmynd seinni tíma. » Skopleg innsýn í daglegt líf stórfjölskyldu. Runa af leikur- um og leikstjórinn er Ron Howard, sem gerði „Splash", „Willow" og „Cocoon". ( Aðalhlutverk: Steve Martin (Gil) 3ja barna faðir, Mary Steenburger (eiginkonan)/ Dianne West (Helen), syst- ir Gils, fráskilin, á 2 táninga, Harley Kozak (Susan) systir Gils, á 3ja ára dóttur, Rick Moranis (Natan) eigin- maður Susan, Tom Hulce (Larry) yngri bróðir Gils, Ja- son Robards (Frank) afinn. Sýnd f A-sal kl. 5,7.30 og 10. HNEYKSLI » Hver man ekki cftir fréttinni sem skók heiminn. ★ ★★★ DV | Sennilega ein af betri mynd- um ársins. ★ ★★ Morgunblaðið SýndíB-sal kl.5,7,9og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. REFSIRÉTTUR Lögmaður fær sekan mann sýknaðan. Hvar er réttlætið? Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ LÍTIO FJÖLSKYLDU FYRIRTÆKI Gamanleikur eftir Alan Ayckboum. Aukasýning í kvöld kl. 20. 5. sýn. sun. 19. nóv. kl. 20. 6. sýn. fim. 23. nóv. kl. 20. Aukasýning fös. 24. nóv. kl. 20. 7. sýn. lau. 25. nóv. kl. 20. Aukasýning sun. 26. nóv. kl. 20. fös. I. des. kl. 20. OVITAR LHKFÉLÖG HAFNARFJARÐAR frumsýnir: í Bæiarbíói. Sýn. sunnud. 19/11 kl. 20.30. Allra síðasta sýning. Ath. takmarkaður sýn.f jöldi. Miðapantanir ailan sólahringinn í síma 50184. Fer ínn á lang flest heimili landsins! ANOTHER GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7. — 12. sýningarmánuður. KVIKMYNDAKLÚBBUR ÍSLANDS SNEMMAVORS(soshun) Leikstýóri: Yasujiro Ozu. Sýnd kl. 2. INDIANAJONES OG SÍÐASTA KROSSFERÐIN Missið ekki af þessari frá- bæru ævintýramynd! Sýnd kl. 6,9 og 11.15 Bönnuð innan 12 ára. STÖÐsex2 Aðalhlutverk: A1 Yankovic. Leikstjóri: Jay Levey. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. BJÓRNINN PELLE SIGURVEGARI Sýnd kl. 3,5 og 7. ★ ★ ★ ★ s V. Mbl. ★ ★★★ Þ.Ó. Þjóðv. Sýnd kl. 9. SOVÉSK KVIKMYNDAVIKA MAÐURINN FRA CAPUCHINS BOULEVARD GLEYMTLAG FYRIR FLAUTU Leikstjóri: Alla Surikova. Sýnd kl.3,5,7 og 11.15. Leikstjóri: Eldar Ryazanov. Sýnd kl. 9. Eitt nýjasta meistaraverk Woody Allen. Listilega vel gerð og leikin mynd með úrvalsleikurunum GENE HACKMAN, MIA FARROW, IAN HOLM, BETTY BUCKLEY o.m.f 1. Sýnd kl. 5,9og 11.15 Háskólabíó: „SAGA ROKKARANS“ Úr myndinni „Saga rokkarans“ sem sýnd er í Há- skólabíói. eftir Guðrúnu Helgadóttur í dag kl. 14. Sun. 19. nóv. kl. 14. 40. sýning. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Síma- pantanir cinnig virka daga kl. 10-12 og mánudaga kl. 13-17. Sími: 11200 LEIKHÚSVEISLAN FYRIR OG EFTIR SÝNINGU: Þríréttuð máltíð 1 Leikhúskjallaranum fyrir sýningu ásamt lcikhúsmiða kostar samtals 2700 kr. Ókeypis aðgangur inn á dansleik á eftir um helgar fylgir með. Grciðslukort. Háskólabió hefur tekið til sýninga myndina „Saga rokkarans“. Með aðalhlut- verk fara Dennis Quiad, Winona Ryder og John Doe. Myndin fjallar um ævi rokksöngvarans og píanóleik- arans Jerry Lee Lewis og fer- il hans. Jerry Lee Lewis og félagar fá að hljóðrita lag í sama hljóðveri og Elvis Pres- ley fékk sitt fyrsta tækifæri. Ekki Iíður á löngu þar til tón- list Jerry Lees er farin að óma víða. En mörgum er í nöp við tónlist hans, þar á meðal frænda hans sem er prédikari og telur tónlistina vera frá djöflinum komna. Þó fyrst kastar tólfunum þegar Jerry Loe giftist frænku sinni sem er þá aðeins 13 ára. Minnstu munar að faðir hennar verði Jerry Lee að bana. Fjölskyld- umar fara í tónleikaferð til Bretlands en fá hinar verstu viðtökur og er vísað úr landi þegar fréttist um aldur hinnar ungu brúðar. Smám saman tekst Jerry Lee að vinna bug á andúð manna og heldur áfram að skemmta fólki með tónlist sinni. i.. . • • í

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.