Morgunblaðið - 31.12.1989, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 1989
B 17
í
ERLEND ERLEND ERLEIMD ERLEND ERLEIMD ERLEND ERLEIMD ERLEND ERLEND ERLEND ERLEIMD
i-----------------------------------
1
Tenniskona bar af á árinu sem
er að líða. Hún vann þqú af
fjórum stórmótum ársins og tapaði
aðeins einum leik á árinu, úrslita-
leik opna franska meistaramótsins.
Hvað heitir hún og hvers iensk er
hún?
A) Stefanía Grafínóva, sovésk
B) Martina Navratilova, bandarísk
C) Steffi Graf, vestur-þýsk
D) Gabriela Sabatini, argentínsk
2
+
Italskt lið hefur gert það gott á
þessu ári og unnið þijá stóra
titla, þar á meðal í Evrópu- og
heimsmeistarakeppni félagsliða.
Með þessu liði leika þrír Hollending-
ar en liðið heitir:
A) Inter Mílanó
B) Juventus
C) AC Mílanó
D) Dnepr Dneprotrovsk
B) Emilio Butragueno
C) Bernd Schúster
D) Ben Johnson
6
Svíar eiga tvo tennisleikara í
hópi tíu bestu tennisleikara
heims. Þeir hafa báðir unnið á stór-
mótum og eru í landsliði Svía í tenn-
is. Hvað heita þeir?
A) Ivan Lendl og John McEnroe
B) Stefan Edberg og Mats Wilander
C) Patrick Sjöberg og Björn Jilsen
D) Yannick Noah og Henri Leconte
7
Austurrískur skíðamaður, sem
keppir fýrir annað land, varð
sigurvegari í heimsbikarkeppninni
í alpagreinum á árinu. Hann vann
einnig það afrek að sigra í öllum
fjórum greinunum, svigi, stórsvigi,
risasvigi og bruni fýrstur allra.
Hvað heitir hann?
20.
Amerískur fótbolti er reyndar ekki sterkasta grein mannsins á
myndinni. Hann þykir hinsvegar nokkuð snjall í körfubolta. Hvað
heitir hann og með hvaða liði leikur hann?
3
Los Angeles Lakers tapaði í úr-
slitum NBA-deildarinnar fyrir
liði frá borg sem þekkt er fyrir bíla-
iðnað. Hvað heitir liðið?
A) Milwaukee Bucks
B) Miami Heat
C) Detroit Pistons
D) Barcelona
4
Ein besta sundkona heims lýsti
því yfir fyrir skömmu að hún
hyggðist hætta keppni í sundi. Hún
er frá Austur-Þýskalandi og vann
sex gullverðlaun á Ólympíuleikun-
um í fyrra. Hvað heitir hún?
A. Janet Evans
B. Florence Griffith Joyner
C. Silke Hörner
D. Kristin Otto
5
Mexíkóskur landsliðsmaður hef-
ur staðið sig vel með spánska
liðinu Real Madrid. Hann hefur
gert mörg mörk fyrir liðið og er
markahæstur í spænsku deildinni
um þessar mundir. Hvað heitir
hann?
A) Hugo Sanchez
A) Pirmin Zúrbriggen
B) Alberto Tomba
C) Marc Girardelli
D) Júrgen Klinsmann
8
Knattspyrnumaðurinn Gary
Lineker var í vor keyptur frá
spánska félaginu Barcelona og leik-
ur nú í ensku deildinni. Með honum
í liði er einn íslenskur leikmaður.
Hvað heitir lið þeirra?
A) Arsenal
B) Nottingham Forest
C) Anderlecht
D) Tottenham
Ryder-bikarinn er keppni sem
fer fram á tveggja ára fresti.
Hvernig fór og hveijir eigast við í
þessari keppni.
A. Bandaríkin og Evrópa gerðu
jafntefli
B) Bandaríkin sigruðu Ástralíu
C) Portúgal sigraði Færeyjar
D) Ástralía sigraði Evrópu
10
Aárinu var sett heimsmet í há-
stökki. Kúbumaður bætti
Þessi mynd var tekin fyrir 12 árum í Vestur-Þýskalandi. Á myndinni eru tvö börn sem hafa gert
það gott og verið nær ósigrandi i tennis undanfarin misseri. Hvar eru þau og hvað heita þau?
gamla metið um einn sentimetra á
móti í Kosta Ríka. Hvað heitir hann
og hvað er metið.
A) Javier Sotomayer, 2,44 m
B) Patrick Sjöberg, 2,43 m
C) Arnie Bolt, 2,08 m
D) Steve Backley, 2,56 m
11
Frægur körfuknattleiksmaður
lagði skóna á hilluna í vor.
Hann lék lengst af með Los Ange-
les Lakers og á fjölmörg met í
NBA-deildinni. Hvað heitir hann?
A) Kareem Abdul-Jabbar
B) Michael Jordan
C) Anatólíj Kovtoúm
D) Larry Bird
12
A) John McEnroe og Chris Evert
B) Jim Pugh og Jana Novotna
C) Boris Becker og Steffi Graf
D) Petra Falk og Paul Tiedemann
15
Hvaða lið sigraði í úrslitaleik
ameríska fótboltans „Su-
perbowl" sem fram fór í janúar?
Liðið er frá samnefndri borg þar
sem miklir jarðskjálftar dundu yfir
í október.
A) Cincinnati Bengals
B) Los Angeles Lakers
C) San Fransico 49ers
D) Chicago Bears
16
Heimsmeistaramótið í norræn-
um greinum fór fram í Lahti
í Finnlandi í febrúar. Sænskur
skíðagöngumaður, sem oft er
nefndur „gulldrengurinn" vann þar
þrenn gullverðlaun. Hvað heitir
hann?
A) Torgny Mogren
B) Gunde Svan
C) Thomas Eriksson
D) Per Carlén
17
Hvaða lið sigruðu á Evrópumót-
um félagsliða í knattspyrnu í
sumar?
A) AC Mílanó, Barcelona, Napólí
B) Liverpool, Inter Mílanó, Stutt-
gart
C) New York Knicks, Denver Nug-
gets, Miami Heat
D) AC Mílanó, Real Madrid, Mec-
helen
Sjá svör á bls 34B.
Svissnesk skíðakona sigraði í
heimsbikarkeppninni í alpa-
greinum kvenna með miklum yfir-
burðum. Hún náði að sigra í alls
15 heimsbikarmótum á árinu og er
það nýtt met. Hvað heitir þessi
knáa skíðakona?
A) Vreni Schneider
B) Zola Budd
C) Maria Walliser
D) Mateja Svet
13
Ungur Norðmaður kom mjög
á óvart í heimsbikarnum í
alpagreinum á árinu. Hann varð
fyrstur Norðmanna til að sigra í
svigkeppni. Hvað heitir hann?
A) Jonas Nilsson
B) Erik Thorsvedt
C) Ole Kristian Furusedt
D) Peter Johanson
14
Yestur-Þjóðveijar unnu tvöfalt í
einliðaleik karla og kvenna á
Wimbledonmótinu í tennis. Hvað
heita þau?