Morgunblaðið - 31.12.1989, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 1989
ísa Júlíusdóttir, en hún lést á Borg-
arspítalanum 21. desember eftir
skamma en þunga sjúkdómslegu.
Lovísa fæddist í Reykjavík 21.
júlí 1916, dóttir hjónanna Júlíusar
Gottskálks Loftssonar múrara og
Maríu Símonardóttur. Bæði voru
þau ættuð úr Ölfusinu, Júlíus frá
Krossi og María frá Bjarnastöðum.
Lovísa var elst þriggja barna þeirra
en á eftir henni er Óskar Kristinn
húsasmíðameistari en yngstur er
Alfreð vélfræðingur. Hún sleit
bamskónum á Bergstaðastrætinu
en síðar við Bragagötu. Seinna
fluttist íjölskyldan á Sólvallagötu
7a. Við systurnar áttum því láni
að fagna að búa fyrstu æviárin í
kjallaranum hjá afa og ömmu og
kynntumst því vel heimili þeirra og
manngæskunni sem þau höfðu til
að bera. Þessi manngæska endur-
speglaðist í Lúllu frænku, eins og
við kölluðum hana alltaf. Lúlla
stundaði nám við Kvennaskólann í
Reykjavik frá 1930 til 1933. Eftir
það vann hún í mörg ár hjá Mjólk-
ursamsölunni í mjólkurbúðum og
síðan í verslunum hjá KRON.
Þann 8. janúar 1944 giftist Lúlla
eftirlifandi eiginmanni sínum Þór-
arni Sigurgeirssyni, pípulagninga-
meistara, sem í seinni tíð hefur
starfað við Borgarspítalann. Þau
bjuggu fyrst við Barónsstíg 78, í
húsi móðurbróður Lovísu. Síðan
fluttu þau í eigið húsnæði við Bú-
staðaveg 61, en árið 1959 fluttu
þau í nýbyggt hús að Skeiðarvogi
21 og hafa búið þar síðan. Þau eign-
uðust þrjú myndar börn, Júlíus Má,
véltæknifræðing, sem kvæntist
Guðrúnu Siguijónsdóttur, en þau
skildu og eiga þau þijár dætur,
Maríu, sjúkraliða, gift Erni Þor-
steinssyni, myndlistarmanni, og
eiga þau einn son og tvær dætur,
og Sigurgeir véltæknifræðing,
kvæntur Charlottu Ingadóttur,
fóstru, og eiga þau telpu og dreng.
Við systurnar munum fyrst eftir
Lúilu er við heimsóttum fjölskyld-
una við Bústaðaveginn. Skemmti-
legustu samverastundirnar voru
þegar farið var í samfloti í ferðir
um landið. Lúlla var mikill náttúiu-
unnandi, hafði gaman af að ferðast
um landið með fjölskyldunni og
einnig naut hún þess að rækta garð-
inn sinn bæði heima í Skeiðarvogi
og í sumarbústaðnum við Elliða-
vatn. Hún var mjög myndarleg
húsmóðir eins og heimili hennar ber
vitni um enda var mjög gott að
heimsækja hana, alltaf svo vel tek-
ið á móti okkur. Lúlla var lengi
félagi í Húsmæðrafélagi Reykjavík-
ur og einnig í Fríkirkjusöfnuðinum
í Reykjavík. Síðustu árin fékk Lúlla
áhuga á að mála myndir í frístund-
um. Þau verk bera lika vott um þá
listrænu hæfileika sem hún hafði.
í sumar fór að bera á sjúk-
dómnum sem er eins og hulinn eld-
ur og varð Lovísu að aldurtila. En
Lúlla var svo lánsöm að eiga yndis-
lega fjölskyldu sem studdi hana í
hennar veikindum. Lúlla var vel
gerð kona, hjartahlý, góð móðir og
amma. Hún gaf sér mikinn tíma
með barnabörnunum og er söknuð-
ur þeirra mikill.
Minningu um Lovísu Júlíusdóttur
munum við ávallt geyma. Elsku
Tóti, Júlíus, María, Sigurgeir,
tengdabörn og barnabörn. Við
Blómastofa
Friðfinns
Suöuriandsbraut 10
108 Reykjavík. Sími 31099
Opið öli kvöld
til kl. 22,- einnig um helgar.
Skreytingar við öll tilefni.
Gjafavörur.
B 39"
sendum ykkur okkar dýpstu samúð-
arkveðjur og vonum að guð gefi
ykkur styrk í ykkar miklu sorg.
Guðbjörg, María Júlía,
Ólöf og Kristín Gróa.
Þann 21. desember síðastliðinn
kvaddi okkar ástkæra amma, Lov-
ísa-Júlíusdóttir, þennan heim, eftir
stutta en erfiða sjúkralegu. Það var
reiðarslag fyrir okkur því ekki voru
nema þrír mánuðir síðan hann
veiktist. Þegar sjúkdómur hennar
uppgötvaðist tók hún því með jafn-
aðargeði og í stað þess að leggja
árar í bát ákvað hún að lifa lífinu
á meðan hún gæti. Þessi afstaða
ömmu var dæmigerð fyrir hana, því
að hún gafst ekki upp þó að á
móti blési. Það var alltaf gott að
koma heim til ömmu og afa því að
heimili þeirra var alltaf ríkt af hlýju
og ástúð. Þar áttum við krakkarnir
margar gleðistundir. Eitt af því sem
einkenndi ömmu var að hún var
alltaf svo glaðlynd og tókst ætíð
að sjá björtu hliðamar á öllu.
Amma var alltaf boðin og búin
að hjálpa okkur og áttum við alltaf
vísan samastað í Skeiðarvogirmm
hjá ömmu og afa ef það þurfti að
passa okkur. Hún var ekki aðeins
amma okkar heldur góður félagi
og veitti okkur ætíð ást og um-
hyggju. Allur tími hennar og ást
fór til fjölskyldunnar og var heimili
þeirra alltaf opið okkur.
Þrennt var það sem amma hafði
mesta unun af. Ferðalög um landið
okkar, garðyrkja og myndlist.
Amma ferðaðist mikið um landið
með fjölskyldunni og var sama
hvert var farið, hún kunni skil á
flestu sem fyrir augu bar í náttúr-
unni. Og það var á þessum ferðalög-
um sem hún kenndi okkur að meta
landið okkar að verðleikum. Amma
átti einnig mjög fallegan garð þar
sem allt virtist blómstra í höndunum
á henni. Alltaf var garðurinn henn-
ar jafn fallegur og allt undir það
síðasta var hún að fegra hann og
bæta.
Ömmu hafði ætíð dreymt um að
læra að mála og haustið 1987 lét
hún loks verða af því. Hin mikla
ást ömmu á náttúrunni kom glögg-
lega í ljós í myndum hennar sem
nú prýða alla veggi á heimilum fíöl-v
skyldumeðlima. /
í hjörtum okkar ríkir sorg vegna
fráfalls góðrar konu, konu sem okk-
ur þótti öllum vænt um og litum
upp til. Minningin um ömmu mun
ætíð lifa í hjörtum okkar.
Megi guð styrkja afa og aðra
ástvini hennar í sorg þeirra.
Bamabörnin
NU GILDIR ENGIN
AFSÖKUN LENGUR!
25%
VERDUEKKUN
af leikfimi og líkamsrækt
(undanþegin viriisaukaskatti)
NU GETA ALLIR VERIÐ MEÐ
Þessi tafla gengur í gildi 4. janúar 1990
MÁNUD./MIÐVIKUD.
ÞRIÐJUD./FIMMTUD.
LAUGARD.
SUNNUD.
9.00-10.00 ERÓBIKK
10.00-10.50 MR<
11.00-11.50 MÆÐURM/B
12.07-13.00 ÞREK&ÞOL
14.00-15.00 ÞR.HR.
15.00-15.50 MR<
16.30-17.20 MR&L
17.10- 18.10ÞR.HR.
17.20- 18.20 ERÓBIKK
18.10- 19.10ÞR.HR.
18.20- 19.50 PÚLTlMI
19.10- 20.00 MR<
19.50-20.40 MR&L
20.00-21.15 ÞR.HR.*
20.40-21.40 FITUBR./MJÚK
OPNAÐ KL. 1
12.07-13.00
16.15-17.05
16.30- 17.30
17.10- 18.10
17.30- 18.20
18.10- 19.10
18.20- 19.20
19.10- 20.00
19.20- 20.20
20.00-20.50
20.20- 21.20
1.30
KARLAR
BARNSH.
ERÓBIKK
ÞR.HR.
MR&L
ÞR.HR.
ERÓBIKK
MR<
FITUBR./MJÚK
START
MR&L
9.00-10.00 ÞREK&ÞOL
12.07-13.00 ÞR.HR.
16.30-17.20 MR&L
17.10-18.10ÞR.HR.
17.20- 18.20 ERÓBIKK
18.20- 19.20 ÞR.HR.*
18.20-19.20 FUNK
10.30- 11.30 KARLAR
11.00-12.00 ÞR.HR.
11.30- 13.00 PÚLTÍMI
12.00-12.50 BARNSH.
13.00-14.00 ERÓBIKK
13.00-14.15 ÞR.&ÞOL
14,00-14.50 MR&L
14.15-15.05 MR<
HVÍLDARDAGUR
START=FYRIR ALGJÖRA
BYRJENDUR.
FUNK=MJÚKT ERÓBIKK í FUNK
STÍL, FUNK TÓNLIST OG „FUNKY
MOOD".
Fitumællngar, þolmælingarog lið-
ieikamælingar.
*=KILLER=ERFIÐIRTÍMARÆTLAÐ-
IRFÓLKIÍGÓÐU FORMI.
Barnagæsla
mán. og mið. kl. 10.00-12.00
og kl. 14.00-16.00
þri.ogfim.kl.14.00-16.00
RÓLEGT - NÁKVÆM TILSÖGN.
FITUBR/MJÚKT=MJÚKT ERÓBIKK í
45 MÍN. MIKIL FITUBRENNSLA-
EKKERT HOPP.
ÞREK & ÞOL= TÆKJAÞJÁLFUN,
ÞOLÞJÁLFUN OG FITUBRENNSLA
í SAMATÍMANUM. FJÖR, HVATN-
INGOGAÐHALD.
MR&L=MAGI, RASS OG LÆRI:
Styrkjandl og vaxtamótandi timar
fyrir byrjendur - ekkert hopp.
PÚLTlMAR=90 MIN. TIMAR FYRIR
FÓLK í TOPPFORMI. Mikil fitu-
brennsla, 45-50 mfn. stöðug hreyf-
ing, m)úkt og hart eróbikk, mikið um
samsett spor. Áhersla lögð á rass
og læri.
MR<=MAGi, RASS OG LÆRI:
Magi, rass og læri ítækjum. Styrkj-
andi æfingar ítækjasal fyrir byrjend-
ur. Leiðbeinandi stýrir hópnum allan
tímann.
KARLAR=T(mar fyrir karlmenn 40
ára og eldri. Halldóra Björnsdóttir
íþr.f ræðingur stjórnar stöðvaþjálf-
un. Styrkjandi og þolaukandi timar.
ÞR.HR.=ÞREKHRINGURINN: Eró-
bikk og tækjaleikfimi í sama tfman-
um (stöðvaþjálfun), hörkutímar, fjör,
hvatning og aðhald. Leiðbeinandi
stýrir hópnum, skemmtileg tónlist.
ERÓBIKK=MEIRI HREYFING, MEIRI
FITUBRENNSLA. Mjúkt og hart eró-
bikk fyrir þá sem eru komnir aðeins
lengra.
HEILBRIGÐ SALIHRAUSTUM LIKAMA
BARNAGÆSLA
kl. 10-12
kl. 14-16
STUDIO JONINU & AGUSTU
Skeifan7, 108 Reykjavík, S. 68 9868
Þarsem líkamsþjálfun
er skemmtileg og árangursrík.