Morgunblaðið - 31.12.1989, Blaðsíða 30
30 B
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 1989
» ►
t*
e
bankakorts
Við viljum vekja athygli verslunarfólks og allra þeirra
sem taka við tékkum sem greiðslu á eftirfarandi:
íslandsbanki ábyrgist alla tékka sem
gefnir eru út af reikningseiganda, allt að 10.000 kr.,
án þess að bankakorti sé framvísað.
Viðtakendur tékka eru eindregið hvattir til
að biðja útgefanda um að framvísa persónuskilríkjum
og að skrá sjálfir kennitölu undir nafnritun hans.
Þannig getur viðtakandi best gengið úr skugga um að
tékkinn sé útgefinn af reikningseiganda, en það er
skilyrði fyrir ofangreindri ábyrgð.
ÍSLAN DSBANKI
- í takt við nýja tíma!
Þ.ÞORGRlMSSON&CO
RUTLAND
ÞÉTTIEFNI
Á ÞÖK - VEGGI - GÖLF
ÁRMÚLA29, SÍMI 38640
ViBBATORAR -
steinsteypu.
FYR1LIS6JAI0I: GÚLFSHnVfllR • RIFPEI >J0m« KUI
- SIEWSISH - linnftlll - SISIWÍI - VIIM Irnftitsla.
4
^ Bankastræti 2, sími 14430
T NÝ ÁRSM ATSEÐILL
Fordrykkur:
Hanastél vínekrubóndans
Forréttur:
Humarragú í koníakssósu
Milliréttur:
Myntukraumís
Aðalréttur:
Innbakaður lambahryggsvöðvi
með valhnetusósu
Eftirréttur:
Nýárseftirréttur að hætti
Lækjarbrekku
| OPIÐNÝÁRSDAGFRÁKL. 18-23.
\ GLEÐILEGTÁR OG ÞÖKKUM Í
VIÐSKIPTIN ÁÁRINU SEM ER AÐ LÍÐA |
Virðu-
legir fram
eftir degi
í Wall Street, fjármálamiðstöð
New York-borgar, eru þeir litnir
óhýru auga, sem eru ekki eins
og aðrir eða skera sig úr á ein-
hvern hátt. Það er ekkert gaman-
mál að græða peninga og alveg
eins og í City of London eiga
menn að vera í einkennisbúningi
þegar þeir stunda það starf.
Bankamönnum, forstöðumönn-
um fjárfestingarsjóða og verð-
bréfasölum fer best látlaus klæðn-
aður, góðir en einfaldir skór og
bindi, sem æpir ekki á nokkurn
mann, og siðast en ekki síst verður
hárið, ef það er eitthvað, að vera
stutt.
Þannig er það að deginum en
málið vandast hins vegar ef fjár-
málamanninn unga og tískusinnaða
skyldi nú langa til að bregða undir
sig betri fætinum. Til að ná ein-
hveijum árangri í félags- og
V^terkurog
k-/ hagkvæmur
auglýsingamiðill!