Morgunblaðið - 31.12.1989, Blaðsíða 28
'28 B
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 1989
FAÐGJÖF OC RAÐNINCAR
Ert þú að leita
að starfi?
Við leitum nú að fólki í eftirtalin störf:
1. 60% ræstingastarf hjá opinberri stofnun.
Vinnutími frá kl. 9-14.
2. 70% starf. Aðstoð í eldhús o.fl. hjá opin-
berri stofnun. Vinnutími frá kl. 8-14.
Ábendi, Engjateigi 9, sími 689099.
Opið frá kl. 9-16.
Hafnarfjörður
Hjúkrunarfræðingar
Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa.
Næturvaktir, 70% starf. Kvöld- og helgar-
vaktir á hjúkrunardeildum og dvalarheimili.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
54288.
Störf í áliðnaði
Nokkra starfsmenn vantar nú þegar á verk-
stæði sem framleiðir ýmsa hluti úr álprófíl-
um. Þrifaleg vinna og góð vinnuaðstaða.
Áhugasamir leggi inn nafn, kennitölu, og
símanúmer á auglýsingadeild Mbl. fyrir 6.
janúar nk. merkt: „Ál - 444“.
Stýrimaður óskar
eftir plássi á loðnuskipi eða togara. Er vanur.
Upplýsingar í síma 91-73672.
Skipstjóra vantar
á góðan 150 lesta togbát frá Grindavík.
Upplýsingar í símum 92-68582 og 92-68206.
Sölusamtök lagmetis
er útflutningsfyrirtæki í eigu 10 lagmetisverk-
smiðja víðs vegar um landið. Fyrirtækið er
sem stendur að endurskipuleggja rekstur
sinn. Hluti af því er að fyrirtækið óskar eftir
að ráða
sölustjóra
og
fjármálastjóra
til starfa sem fyrst.
Um bæði störfin gildir að starfsmennirnir
verða að hafa gott vald á ensku og a.m.k.
einu Norðurlandamáli, geta unnið sjálfstætt
og skipulega.
Umsækjendur um starf sölustjóra verða að
hafa reynslu af sölustörfum, helst við út-
flutning. Nokkur ferðalög erlendis fylgja
starfinu.
Umsækjendur um starf fjármálastjóra skulu
hafa menntun og reynslu af stjórnun fjár-
mála.
Skriflegum umsóknum skal skilað til Garðars
Sverrissonar, framkvæmdastjóra SL, í
síðasta lagi 8. janúar nk. Með allar umsókn-
ir verður farið sem trúnaðarmál.
Sölusamtök lagmetis,
lceland Waters Corporation,
Síðumúla 37,
108 Reykjavík.
FADGJÖF OC R^ÐNINCAR
Ert þú tvístígandi
og óviss varðandi framtíðina í námi eða
starfi? Kynntu þér bandaríska áhugasviðs-
prófið Strong Interest Inventory. Próf sem
byggist á áratugalöngum rannsóknum
bandarískra vísindamanna í fremstu röð.
Með aðstoð fagmanns getur það hjálpað þér
að finna þinn starfs- og námsvettvang.
Ábendi, Engjateigi 9, sími 689099.
Opið frá kl. 9-16.
„Au pair“ - Danmörk
Stúlka óskast til að gæta Casper og Caro-
line, ásamt heimilisstörfum, frá 1. mars nk.
Tilvalið fyrir fóstrunema eða stúlku, sem
hefur t.a.m. unnið við barnagæslu. Við búum
rétt fyrir utan Kaupmannahöfn.
Skrifið eða hringið til Christian Dam, Fryden-
lund Park 31,2950 Vedbæk, sími 32-890079.
Fulltrúa
vantar í hálft starf á skrifstofu Stofnunar
Sigurðar Nordals frá miðjum janúar nk.
Umsækjendur þurfa að hafa gott vald á
íslensku og a.m.k. einu erlendu tungumáli
og vera vanir ritvinnslu. Laun skv. kjarasamn-
ingum opinberra starfsmanna.
Frekari upplýsingar um starfið veitir for-
stöðumaður stofnunarinnar.
Umsóknir er greini frá menntun, aldri og fyrri
störfum sendist Stofnun Sigurðar Nordals,
pósthólf 1220,121 Reykjavík, fyrir 10. janúar.
Vélagslíf
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Almenn samkoma nýársdag kl.
16.00.
Auðbrckku 2.200 Kúpavogur
Samkoma á nýársdag kl. 16.30.
Gleðilegt ár.
KFUM&KFUK 1899-1989
90 Ar fyrirseihu Ulandv
KFUM og KFUK
Nýárssamkoma á nýársdag kl.
20.30 á Amtmannsstíg 2b. Upp-
hafsorð: Málfríður Finnboga-
dóttir. Ræða: Skúli Svavarsson.
Einleikur á pianó: Ann Torild
Lindstad. Allir velkomnir.
f dag kl. 16.00 er hátíðarsam-
koma i Hlaðgerðarkoti. Raeðu-
maður verður Óli Ágústsson.
Allir velkomnir. Gleðilegt nýár.
Samhjálp.
VEGUMNN
Krístið samfélag
Sameiginlegur
áramótafagnaður
í Glym á nýársnótt kl. 01.00.
Miðaverð kl. 700 fyrir fullorðna
en frítt fyrir börn yngri en 12 ára.
Vegurinn, Krossin, Hvíta-
sunnusöfnuðurinn og KSF.
Hvítasunnukirkjan
( Fíladelffa
Samkomur um áramótin
Gamlársdagur: Safnaðarsam-
koma kl. 11. Skirn. Ræðumaður:
Einar J. Gíslason.
Nýársdagur: Samkoma 'kl.
16.30. Ræðumaður: Sam D.
Glad. Allir hjartanlega velkomnir.
Þökkum árið sem er að líða. Guð
gefi ykkur gott og farsælt nýtt ár.
VEGURINN
Krístiö samfélag
Þarabakka 3
Gamlársdagur
Gamlársdag kl. 11 verður fjöl-
skylduskemmtun. Lofgjörð,
saga og leikrit. Hver mun koma
í heimsókn?
Nýjársdagur kl. 20.30.
Almenn samkoma. Fögnum nýju
ári. Verið hjartanlega velkomin.
Vegurinn^*
Hjáipræðis-
herbm
Kirkjustræti 2
i dag kl. 14.00: Sfðasta hjálp-
ræðissamkoma ársins 1989.
Brigaderarnir Ingibjörg Jóns-
dóttir og Óskar Jónsson stjórna
og tala. Hersöngsveitin syngur.
Jólafórn verður tekin.
Nýársdag kl. 16.00: Nýársfagn-
aður. Kapteinarnir Anne Marie
og Harold Reinholdtsen stjórna
og tala. Herkaffi.
Miðvikudaglnn 3. jan. kl. 20.00:
Jólafagnaður Heimilasam-
bands og hjálparflokks. Garðar
Ragnarsson talar og brigader
Ingibjörg Jónsdóttir stjórnar.
Veriö velkomin á Her.
Gleðllegt nýtt árt
Hjálpræðisherinn.
INNANLANDSFLUG
FARPANTANIR & UPPLÝSINGAR
6 90 200
VÖRUAFGREIÐSLA
690585 & 690586
FLUGLEIDIR
Áskriftarsíminn er 83033