Morgunblaðið - 04.01.1990, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR 1990
9
ínrnea
Eigendur Einingabréfa
nutu hárrar ávöxtunar á
síðastliðnu ári:
Einingabréf 1 gáfu 33,1% nafnvexti eða
9,5% VEXTI UMFRAM VERÐBÓLGU.
Einingabréf 3 gáfu 34,5% nafnvexti eða
10,7% VEXTI UMFRAM VERÐBÓLGU.
Þeir, sem áttu eða keyptu Einingabréf 3 í upp-
hafi ársins fyrir 500.000 krónur, voru því 172.500
krónum auðugri nú urn áramótin.
Það skal því engan undra að sífellt fleiri Islending-
ar velji Einingabréf sem ávöxtunarleið en
- þau má kaupa fyrir hvaða upphæð sem er
- þau eru að jafnaði laus til útborgunar
hvenær sem er
- þau gefa hæstu ávöxtunina á markaðnum
á hverjum tíma
- vextir óg verðbætur reiknast á þau daglega.
Einingabréfin er hægt að kaupa hjá Kaupþingi í
Reykjavík, Kaupþingi Norðurlands hf. á Akureyri
og hjá helstu sparisjóðum landsins. Einnig er
hægt að ákveða kaupin í gegnum síma og greiða
bréfin með gíróseðli í hvaða bankaútibúi sem er,
hvar sem er á landinu.
Hafðu samband við okkur í síma 68-90-80 og
ráðgjafar okkar rnunu leiðbeina þér við val á
öruggri sparnaðarleið.
SELJENDUR HLUTABRÉFA ATHUGIÐ
Höfum kaupendur að hlutabrétum í Verslunarbankanum
hf., Eimskipafélagi Islands hf. og Skeljungi hf.
Sölugengi verðbréfa 4. janúar 1990
EININGABRÉF 1...........4.551
EININGABRÉF 2............2.505
EININGABRÉF 3............2.993
LÍFEYRISBRÉF.............2.288
SKAMMTÍMABRÉF............1.555
KAUPÞING HF
Kringlmmi 5, 103 Reykjavík,
sími 91-689080
Mikil fram-
leiðslugeta
í The Financial Times
segir:
„Vestur-Evrópuríkin
hafa flest fengið að kynn-
ast því vandamáli, sem
er of mikil iramleiðslu-
geta, til dæmis í stál-,
kola- og veljariðnaði og
öðrum gömlum atvinnu-
greinum, en það hefiir
hins vegar farið l'ram hjá
mörgum, að það sama á
við um fiskveiðiflotann.
Við þennan vanda hafa
sjávarútvegsráðheirar
Evrópubandalagsins orð-
ið að glíma á fundum
sínum áð undanfornu um
aflakvóta á árinu 1990
og niðurstaðan er langt
í frá ánægjuleg, að
minnsta kosti fyrir sjó-
mennina...
Rannsóknir fiskifræð-
inga sýna, að mjög illa
er komið fyrir helstu
fiskstofhunum vegna of-
veiði á síðustu árum og
því lagði framkvæmda-
stjóm EB til, að heildar-
afli mikilvægustu fisk-
tegundanna yrði skorinn
verulega niður.
Niðurskurðurinn. bitn-
ar mest á enskum og
skoskum sjómöimum við
Norðursjó en á árinu
1990 mega þeir veiða
60% minna af ýsu og 20%
minna af þorski en 1989.
Annar afli minnkar einn-
ig og þetta er aimað árið
í röð, sem gripið er til
mikils niðurskurðar. Sem
dæmi má nefiia, að ýsu-
afii Breta verður líklega
ekki nema fjórðungur
þess, sem hann var árið
1983 þegar sameiginleg
fiskveiðistefiia Evrópu-
bandalagsins kom til
skjalanna. Þegar þessar
tölur eru skoðaðar verð-
ur skiljanlegt, að tals-
menn fiskiðnaðarins telja
ástæðu til að kvarta.“
Góðir tímar
The Financial Tinies
heldur áfi'am:
„í hnotskum er vand-
inn sá, að of mörg skip
em að eltast við of lítiim
fisk. Um miðjan þennan
EB og fiskveiðarnar
Innan Evrópubandalagsins (EB) fara nú
fram umræður um framtíðarstefnu í út-
gerð og fiskvinnslu. Skömmu fyrir jól
ákváðu sjávarútvegsráðherrar aðildar-
landanna 12, hverjar skyldu verða veiði-
heimildir á hinu nýbyrjaða ári. Vakti sú
ákvörðun ekki alls staðar mikinn fögnuð,
til dæmis er talið mjög nærri Skotum
gengið, eins og skýrt hefur verið frá hér
í blaðinu. í Staksteinum í dag er birt
nýleg forystugrein úr breska blaðinu The
Financial Times, þar sem rætt var um
fiskveiðistefnu EB.
áratug var mikill upp-
gangur í sjávarútvegin-
um, ríflegir kvótar og
gott verð, og því ekki að
undra þótt útgerðar-
mönnunum fjölgaði og
þeir, sem fyrir vom,
bættu við sig skipum og
juku sóknargetuna.
Siðan hefur afiinn
minnkað mikið og nú
þegar viðvömnarbjöll-
umar hringja gerist það
á sama tima og vextir em
rrýög háir og umskiptin
því enn erfiðari en ella.
Sjávarútvegsráðherr-
ar EB-ríkjaima verða þó
að vera fastir fyrir og
vísa á bug óraunhæfum
kröfúm um meiri kvóta.
Þeir verða að gera for-
svarsmönnum sjávarút-
vegsins og fiskiðnaðarins
ljóst, að stundargróðinn
kemur þeim sjálfúm verst
þegar til lengdar lætur.
Ráðherrarnir ættu
einnig að viðurkenna, að
niðurskurðurinn nú mun
ekki leiða til þess, að fisk-
stofiiamir nái sér strax á
strik — eins og var með
síldina seint á síðasta
áratug og snemma á
þessum — og því nauð-
synlegt að fækka skipum
i ofvöxnum flotanum."
Aðlögnn
Loks segir The Fmanc-
ial Tímes:
„Ein aðferðin gæti ver-
ið sú að láta markaðinn
ráða þannig að verst
settu fyrirtækin, til dæm-
is þau skuldugustu, fæm
einfaldlega á hausinn.
Með tilliti til erfiðra að-
stæðna í mörgum fiski-
bæjum er hins vegar ekki
óeðlilegt að auðvelda fyr-
irtækjum þar aðlögunina
með nokkurri fyrir-
greiðsfu eins og gert hef-
ur verið i öðmm atvinnu-
greinum.
Fyrir ári var fallið frá
hugmyndum um sérstak-
ar bætur til þeirra, sem
vildu fiekka skipum, en
það var illa ráðið og ætti
ekki að endurtaka sig.
Allra síst með tilliti til
lítilla undirtekta undir
þá áætlun EB að aðstoða
fyrirtækin við endumýj-
un skipanna gegn því, að
sóknargetan yrði minnk-
uð um 3% á fimm ára
tímabili.
Að leggja skipum beint
eins og ýmsir innan
greinarinnar vilja og
breska stjómin hefiir til
athugunar hefiir þó sína
ókosti líka. Hefiir þessu
verið líkt við landbúnað-
inn þar sem bændur fá
bætur fyrir að taka land
úr ræktun en í þessum
samanburði verður að
gæta þess, að sjávarút-
vegurinn er styrktur með
milljónum ECU [evr-
ópska mynteininginj en
stuðningurinn við land-
búnaðinn er talinn í millj-
örðum ECU. Yrði skipun-
um fækkað með valdboði
er nefúilega hætta á, að
sum best reknu fyrirtæk-
in, þótt skuldug séu, helt-
ist alveg úr lestipni.
Að minnka heildarafl-
ann og skera niður kvóta
er ekki erfiðasta verkið
fyrir ráðherrana; þeir
mega ekki gleyma að
ráðast til atlögu við allt
of stóran fiskiskipaflot-
I ann.“
Fellagörðum - Breiðholti III (í dansskóla HEIÐARS)
NY NAMSKEID HEFJASTINJESTU VIKU:
Almenn námskeið
Karon skólirm kennir ykkur:
• Rétta líkamsstöðu
• Rétt göngulag
• Fallegan fótaburð
• Andlits- og handsnyrtingu
• Hárgreiðslu
• Fataval
• Mataræði
• Hina ýmsu borðsiði og alla al
menna framkomu o.fl.
Módelnámskeið
Karon skólinn kennir ykkur.
• Rétta líkamsstöðu
• Rétt göngulag
• Fallegan fótaburð
• Sviðsframkomu
Öll kennsla í höndum færustu sérfræðinga.
Allir tímar óþvingaðir og frjálslegir.
Ekkert kynslóðabil fyrirfinnst í Karon skólanum.
INNRITUN OG UPPLÝSINGAR í SÍMA 38 1 26 - KL. 15-20