Morgunblaðið - 05.01.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.01.1990, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ^ÖSfUPAGUR 5. JANÚAR 1990 SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 Tf 15.35 ► Skuggi rósarinnar. Skuggi rósarinnar er um 17.05 ► 17.50 ► Dvergurinn 18.40 ► Heimsmetabók > ballettflokk sem leggur upp í sýningarferð. Aðaldansar- Santa Barbara. Davíð.Teiknimynd með Guinness. Lokaþáttur. arnir tveir fellá hugi saman og giftast. Þegar velgengni íslensku tali. 19.19 ► 19:19. þeirra er í algleymingi missir hann vitið. Hún vakiryfir 18.15 ► Sumo-glíma. honum daga og nætur uns hún örmagna felur i djúpan svefn. Með hníf í hendi dansar hann yfir konu sinni. Lokaþáttur. 17.50 ► - Tommi. Teiknimynda- flokkur. Belgískur. 18.20 ► Aðvita meira og meira. Barnamyndir. 18.50 ►Tákn- málsfréttir. 18.55 ► Blástur og sveifla. Banda- rískurjassþáttur. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► - Blásturog sveifla. Fram- hald. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Lands- leikur Islendinga ogTékka íhand- knattleik. Bein útsending. Sfðari hálfleikur. 21.10 ► Annáll íslenskra tónlistar- myndbanda. Dómnefnd hefur skoðað ölttslensk myndbönd sem gerð voruáárinu 1989. 21.55 ► Derrick (Derrick). Aðal- hlutverkHorstTappert. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.55 ► Flugleiöin til Kína (High Road to China). Ung kona fær fyrrum herflugmann til að hafa upp á föður sínum sem er i höndum mannraeningja. Aðalhlutverk: Tom Selleck, Bess Armstrong og Jack Weston. 00.45 ► Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Frétta-og frétta- skýringaþátturásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 ► Ohara. Hanner kominn aftur og gleður það vafalaust marga, ekki síst krakkana. Aðalhlutverk: Pat Morita, Kevin Conroy og fl. 21.20 ► Sokka- bönd í stíl. Dæg- urlagaþáttur. 21.55 ► Ólsen-félagarnirá Jótlandi. Ekta danskur „grínfarsi" þarsem Ólsenfélagarnirflækjast „óvart" saman við spellvirkja og alþjóðlega svindlara. Aðal- hlutverk: Ove Sprogoe, Morten Grundwald og Poul Bundgaard. 23.25 ► Löggur. Bíómynd. 00.15 ► Sonja rauða. Schwarzeneg- gerog Birgietta Nilsenfara meðaðal- hlutverkin. Ævintýramynd. 1.45 ► Fríða og dýrið. 2.35 ► Dagskrárlok. ÚTVARP © RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Karl V. Matt- híasson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið - Sólveig Thorarensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýs- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Árnason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Lítil saga um litla kisu" eftir Loft Guðmundsson. Sigrún Björnsdóttir les (4.) (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Að hafa áhrif. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaup- enda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einn- ig útvarpað klukkan 15.45.) 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kíkt út um kýraugað. Umsjón: Viðar Eggertsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti aðfaranótt mánudags.) 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttúr frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 í dagsins önn - Á sjötta degi. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Samastaðurítilver- unni" eftir Málfríði Einarsdóttur. Steinunn Sigurðardóttir les (17.) 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Sjómannslíf. Sjöundi þáttur af átta um sjómenn í íslensku samfélagi. Um- sjón: Einar Kristjánsson.(Endurtekinn frá miðvikudagskvöldinu 27. fm.) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Sögur af álfum og huldufólki. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Stravinsky og Pro- kofiev — „Petrúska", balletttónlist eftir Igor Stra- vinsky. Leslie Howard leikur á píanó með Sinfóníuhljómsveit Lundúna; Claudio Abbado stjórnar. — „Appelsínusvítan" eftir Sergei Prokofiev. Sinfóníuhljómsveitin í Dallas leikur; Edu- ardo Mata' stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 2,2.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Jón Ormur Halldórsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og list- ir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn: „Lítil saga um litla kisu" eftir Loft Guðmundsson. Sigrún Björnsdóttir les (4.) 20.15 Gamlar glæður. — Sellósvíta nr. 1 í G-dúr eftir Johann Se- bastian Bach. Heinz Edelstein leikur. — Forleikur og fúga um nafnið Baoh fyrir fiðlu án undirleiks eftir Þórarin Jónsson. Björn Ólafsson leikur. — Sónata op. 23 fyrir trompet og píanó eftir Karl 0. Runólfsson. Björn Guðjóns- son leikur á trompet og Gísli Magnússon á píanó. 21.00 Kvöldvaka. a. Þjóðsögur í jólalokin. Síðasti þáttur, tek- inn saman af Ágústu Björnsdóttur. Lesar- ar: Ingibjörg Haraldsdóttir og Kristján Franklín Magnús. b. íslensk tónlist c. Fyrsti vélsleðir.n á íslandi. Frásöguþáttur eftir Einar B. Pálsson. Gerður Steinþórs- dóttir les. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldskuggar. Jónas Jónasson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan - „Den ydeste ö". Poul Kern les Ijóð eftir William Heinesen við undirleik tónlistar eftir Kristian Blak. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum résum til morguns. ái 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu,, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neyt- endahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. „Hvað er svo glatt...?“ Jóna Ingibjörg Jónsdóttir spjallar um kynlff. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03 og gluggað íheimsblöðinkl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurninga- keppni vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sig- urður, Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp ur kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu sími 91- 38 500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt.,Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leik- ur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30 Á djasstónleikum. Úrval frá helstu djasstónleikum síðasta árs. Kynnir er Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað að- Jólaleikritið Norðmaðurinn Henrik Johan Ibsen var uppi frá 1828 til 1906. Þetta mikla leikritaskáld er í hópi örfárra heimsfrægðarlista- manna sem Norðurlönd hafa alið. Þeir eru kannski ekki nema þrír, norrænu heimslistamennirnir, Ib- sen, Strindberg og Bergman, og ekki nema sjálfsögð kurteisi að flytja verk þessara manna á sögu- eyjunni, sem sumir vilja nú nefna „rokkeyjuna" eftir hina fantagóðu plötusölu jólahátíðarinnar. Verk Strindbergs og Bergmans eru stundum strembin, því þar blómstrar djúpsálarfræðin. Það er hinsvegar einsog að setjast uppá fjallstind fyrir ofan lítið sjávarþorp og horfa yfir líf fólksins þegar Ib- sen tekst á f lug. Solness bygginga- meistari, sem varð fyrir valinu sem jólaleikrit ríkisútvarpsins, er í hópi þekktari verka Iistamannsins, enda margflutt. Prá efnisþræði verksins segir í prentaðri dagskrá: Halvard Solness er mikils metinn bygginga- meistari sem brotist hefur úr fá- tækt upp á hátind frægðar og vel- gengni. Hann finnur sköpunarmátt sinn þverra og óttast að yngri menn muni senn ryðja sér til hliðar. Dag einn ber ung og dálítið dularfull stúlka að dyrum á heimili hans. Milli þeirra tveggja takást náin kynni sem vekja nýja von með meistaranum, von sem áður en lýk- ur reynist reist á sandi. Þannig var nú efnisþræði lýst og fáu við að bæta, því hugleiðingar byggingameistarans er bera uppi verkið eru mjög huglægar. En þrátt fyrir mikla frægð, hér á árum áður að minnsta kosti, er Solness bygg- ingameistari ekki gallalaust verk að mati þess er hér ritar, því strax á fyrstu mínútum verksins er vikið að grunnviðfangsefninu, sern er eftirsjáin eftir æskunni. Þrá þess, sem hefir komist áfram í heiminum, eftir að halda í manndómsárin og völdin. Baráttan við uppvaxandi kynslóð sem getur hugsanlega kom- ið fram með nýjar hugmyndir og skyggt á hið rótfasta stórmenni — en líka baráttan við skugga fortíðar við barnsmissinn er hvílir sem mara á byggingameistarahjónunum. Unga stúlkan er ber að dyrum á heimili Solness er eiginlega tákn æskunnar. Þessi persóna er ef til vill svolítið óraunveruleg — en er ekki hið ólgandi æskulíf dularfullt og órætt og samt svo einfalt og ferskt, líkt og nýútsprungin rós á vormorgni? Viðfangsefni Ibsens eru þannig eilíf og fersk, en Solness var alltof langorður í spjallinu við ungu stúlkuna. Þessar langdregnu samræður virtust þreyta leikarana ákaflega. Þennan texta var bráð- nauðsynlegt að stytta eða færa til nútímalegra horfs, leiklestur geng- ur ekki endalaust. Já, þau Erlingur og Guðrún virt- ust rauðeygð af lestrinum en Erl- ingur Gíslason fór með hlutverk Solness byggingameistara. Það er ekki auðvelt hlutskipti fyrir leikara að leika á hinu ósýnilega útvarps- sviði á móti Erlingi Gíslasyni. Erl- ingur gnæfir yfir líkt og mjúksiglt loftfar. Guðrún Gísladóttir fór með hlutverk ungu stúlkunnar og Krist- björg Kjeld lék eiginkonu bygginga- meistarans og saman studdu þær leikkonurnar Erling á hinni löngu og oft leiðigjörnu leið. Þessum ágætu leikurum stýrði Jón Viðar Jónsson leiklistarstjóri rásar 1. Jón Viðar er orðinn ansi þjálfaður í leikstjórn en hann bar ekki við að endurskoða hinn lúna texta. Samt var nú einsog ósýnileg hönd stýrði leikurunum eða klipi í það minnsta Guðrúnu og Erling (afar varlega) í svefnrofunum. Arni Guðnason þýddi verkið og ekki fundust hnökrar á þýðingunni nema þegar menn hófu þéringar. Slík sérviska á ekki við á mótum tuttug- ustu aldar, en uppfærslan var nú öll hin sérviskulegasta og lítt við hæfi nútímamanna. Ólafur M. Jóhannesson faranótt föstudags kl. 3.00.) 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta og besta. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguris. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekið úrval frá þriðjudags- kvöldi.) 3.00 .Blítt og létt...“ Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar T ryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir væröarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum.. 5.01 Áfram Island. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Blágresið blíða. Þáttur með banda- rískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Hall- dór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi á Rás 2.) 7.00 Úr smiðjunni. Þorsteinn J. Vilhjálms- son kynnir blússöngvarann Robert Pete Williams.(Endurtekinn þáttur frá laugar- dagskvöldi.) LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00Útvarp Norð- urland kl. 18.03-19.00 Útvarp Austurland kl. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða í Kaupmannahöfn FÆST ( BLAOASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.