Morgunblaðið - 06.01.1990, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.01.1990, Blaðsíða 9
MORGUNBLÁÐIÐ LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 1990 9 ÞRETT ÁNDABRENNA Hin árlega þrettándabrenna hestarnannafélagsins Fáks verður laugardaginn 6. janúar. Dansleikur í félags- heimilinu um kvöldið sem hefst kl. 22.00. Ath.: Aldurstakmark. Hestamannafélagið Fákur NÁMSKEIÐ í MYNDÞERAPIU Námskeiðið er fyrst og fremst ætlað þeim sem starfa í uppeldis- og heilbrigðisstéttum. Einnig öðrum sem sérstakan áhuga hafa á að kynnast myndþerapíu sem aðferð til sjálfsstyrkingar. Væntanlegir þátttakendur þurfa ekki að hafa lært myndlist. Leiðbeinandi er Sigríður Björnsdóttir, löggiltur félagi í „The British Association of Art Therapists". Upplýsingar og innritun í síma 17114 eftir kl. 18 í kvöld og flest önnur kvöld eftir kl. 20.30. Til viðskiptavina ÁTVR Vinsamlegast athugið að mánudaginn 8. janúar opna skrifstofur ÁTVR í nýju húsnæði á Stuðla- hálsi 2, 110 Reykjavík. Nýtt símanúmer er 91-60 77 00. Birgðageymslur tóbaks og framleiðsla iðnaðar- vöru verður áfram í Borgartúni 7. Unnt verður að greiða reikninga fyrir tóbak og iðnaðarvöru í birgðageymslum tóbaks. HOTEL MANAGEMENT (Hótelstjórnun) SVISS/FRAKKLAND 2 ára nám í hótelstjórnun sem lýkur með svissnesku prófskírteini Á eftir gefst kostur á að læra ensku í háskóla í Montpellier, Suður-Frakklandi, og öðlast þannig B. Sc. Degree í hótelstjórnun - M.B.A. (Master of Business Administration. Ferðamálanám HOSTR 9 mánaða nám í ferðaskrifstofustörfum. IATA réttindi innifalin 31 árs reynsla. Skrifiðtil: HOSTA HOTEL AND TOURISM SCHOOL 1854 D Leysin, Switzerland Sími: 9041 -25-342611 - Fax: 9041 -25-341821 911 91 Q7fl LÁRUS Þ, VALDIMARSSON framkvæmoastjori L I I UU ‘ L I 0 / U KRISTINN SIGURJÓNSS0N, HRL. L0GG. FASTEIGNAS: Fortíðin íframtíðinni Staksteinar staldra við spaugsyrði Skúms í Þjóðvilja um fortíðina í framtíðinni. Sem og hátimbraða kenningu Þjóðviljans um „her- skálakommúnisma“ í Rúmeníu, eins og hún kemur fyrir augu Garra Tímans. Þá verður gluggað í orð ungverskra systra í Vest- urlandi um stöðu kristins fólks í kommúnistaríki. „Fortíðin eltir okkur á rönd- um“ Skúmur Þjóðviljans segir að næsta ár verði sízt betra en það liðna. Ástæða: „Fortíðin eltir okkur á röndum!" Skúmur er að vísu eins konar spaugstofúkarl, sem horfir á tilveruna með bros í augum. En hnyttniyrði hans hitta oftar í mark en hátimbr- aðar staðhæfingar ann- arra stefhuvita þar á bæ. „Fortíðin eltir okkur á röndum," segir Skúmur Þjóðviljans þegar hann horfir fram á veginn. Hann á trúlega við gær- dag hins gerska ævintýr- is, sem íslenzkir sósíalist- ar lofsungu í áratugi en nú rennur út í sandinn austur í „fyrirmynd- arríkjunum". Fortíðaróttinn skarast og við landsstjóm AI- þýðubandalagsins: 8% kaupmáttarrýmun 1989, spá um 5,5% kaupmátt- arrýmun 1990, hallann á ríkisbúskapnum, vöxt er- iendra skulda, verðbólgu og viðskiptahalla. Að ógleymdum stóra bróð- ur, „Skattmann". Kristninog kommúnism- inn Jólablað Vesturlands birtir viðtal við ung- verskar systur, listakon- ur, sem starfað hafa á ísafirði undanfarið. Þær segja firá mörgu forvitni- legu, m.a. um stöðu krist- ins fóiks í kommúnista- ríki: „Það er ekki mikið um kirkjuferðir lyá okkur þvi fólk í Kommúnista- flokknum má ekki iara í kirkju. Við erum ekki í flokknum og ekki komm- únistar, en pabbi er kennari og mamma var líka í góðri vinnu hjá því opinbera, svo ef þau vilja halda störfum sinum, þá fara þau ekki í kirkju. Þó er þetta mikið að breytast núna; þegar við vorum litlar mátti ekki einu sinni minnast á trú eða kirkju. Vinkona okk- ar úti var og er n\jög trúuð, og þegar hún vildi gifta sig í kirkju, varð hún að fara í annan landshluta þar sem hún gat verið viss um að eng- inn bæri kennsl á hana og fá þar kirkjubrúð- kaup.“ „Herskála- kommúnismi“ Garri Tímans víkur nýlega að grátbroslegum viðbrögðmn Þjóðviljans vegna skipbrots sósíalis- mans í A-Evrópu: „Þjóðviljinn hefur ekki alveg sleppt að tala um ógnaratburðina í Rúm- eniu, en blaðið kemst að þeirri niðurstöðu að „Marx gamli“ (þessi skeggjaði langafí) haíl varað við því sem neíht er „herskálakonunún- ismi“, sem að því er virð- ist á að hafa rikt í Rúm- eníu. Þá veit maður það að Þjóðviljiim hefiir teg- undarheiti á reiðum höndum, þegar kemur til skýringaima. Væntan- lega verður höfhndur tegundarheitisins kallað- ur í sjónvarp og útvarp til að flytja þjóðinni að kommúnisminn í Rúm- eníu hafi verið vitaður fyrir, og Marx gamli hafi bent á fyrirbærið. Flókn- ara er þetta nú ekki. Enginn veit hvað her- skálakommúnismi þýðir, en það getur verið huggulegt að bera svona orð fyrir sig, heldur en láta skugga falla á kommúnismaim yfirleitt. Það er sýnilegt að Rúm- eniumálið á að afgreiða sem afbrigði. Lesendum Þjóðviþ’ans hefur verið gefin línan og allt er orð- ið gott að nýju!“ íslenzkur felu- leikur Garri Timans segir í lok hugleiðingar sinnar: „Lýðræðið er eflaust aldrei fiillkomið, en það veitir þegnunum mesta rétt. Lýðræði hefur verið líkt við vinnuplan fijálsra manna. Það er skársta form sem við höftim. Hinn undra skammi timi sem' kommúnisminn hef- ur staðið [innskot: rúm 70 ár í Sovétríkjunum] sannar frekar en nokkuð annað, að hann er óhæfa, sem fólk vill bægja frá sér, þótt markmiðin kunni að heilla þá skammsýnni. Hér á landi hefur þessi stefiia verið í hálfgerðum feluleik á liðnum áratugum. Búast má við að feluleikurinn kunni að aukast eftir þvi sem fleira gruggugt kemur í ljós í ríkjum Austur-Evrópu. Þeir sem eru harðastir talsmenn kommúnistarílqa, þeirra er eftir standa, liafa ekki breytt um tungutak. Þeir standa margir hveijir enn í sínum gömlu spor- um og geta engu hnikað um málflutning sinn. Þeir eru enn talsmenn herskálakommúnis- mans.“ Vinstri stjóm- ir Sú staðreynd að ís- land, eitt OECD-ríkja, sætir samdrætti og kjararýrnun á sama tíma og flest önnur vestræn ríki búa við viðvarandi hagvöxt, vekur spurning- ar um, hvort sitt hvað úr marxískri „hagspeki“ - miðstýring, millifiaersl- ur, pólitísk skömmtun o.sv.fv. - setji ekki um of svip á samfélag okkar. Hafa marxísk lífsviðhorf ekki haft of mikil áhrif i vinstrisfjómum hér á landi? /7 AramótaspilaWö Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: Glæsileg eign í Seljahverfi Endaraðhús stórt og vandað. Á tveim efri hæðum er 6 herb. íb. Á jarðhæð má hafa litla séríb. Öll tæki og innr. af bestu gerð. Góður sérbyggður bflsk. Eignaskipti mögul. Góðar einstaklingsíbúðir við: Vallarás ný og glæsil. 38,6 fm. Húsnlán kr. 1,7 millj. Tryggvagötu ný og góð 31,4 fm á 5. hæð í endurb. lyftuh. 2ja herbergja íbúðir við: Áramótaspilakvöld Landsmálafélagsins Varðar verður í Átthagasal Hótels Sögu, sunnudaginn 7. janúar kl. 20.30. Fjöldi glæsilegra vinninga, þ.á m. ferðavinningar, bókavinningar, matarkörfur og margt fleira. Hringbraut 1. hæð 51,5 fm. Nýendurbyggð. Eignaskipti. Laugaveg 3. hæð 53,7 fm. Mikið endurbætt reisul. steinh. N Við Langholtsveg - hagkvæm skipti Aðalhæð 4ra herb. í þríb. mikið endurn. Skipti mögul. t.d. á litlu einb- húsi í Smáíbhverfi, Mosbæ eða Kjalanesi. Endaíbúð - sérþvottahús 4ra herb. á 3. hæð 109,5 fm nettó á úrvalsstað i Seljahverfi. Sólsval- ir. Ágæt sameign. Bílhýsi. Mikið útsýni. Nokkrar stærri eignir Einbhús, raðhús, parhús og sérhæðir i borginni og nágr. Margskonar eignaskipti mögul. Teikn. og nánari uppi. á skrifst. AIMENNA FASTEIGN&SAl AH LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 Opið í dag kl. 10-16. Óvenju margir fjárst. kaupenduráskrá. Ávarp: Formaður Sjálfstæðisflokksins, Þorsteinn Pálsson. Skemmtiatriði: Jóhannes Kristjánsson, eftirherma. Aðgangseyrir kr. 750,- Nefndin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.