Morgunblaðið - 06.01.1990, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 06.01.1990, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLABIÐ LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 1990 Leikstjórinn Ivan Reitman kynnir: Bill Murray, Dan Aykroyd, Sigoumey Weaver, Harold Ramis, Rick Moranis, Ernie Hudson, Annie Potts í , einni vinsælustu kvikmynd allra tíma „GHOSTBUSTERSII", Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Börn yngri en 10 ára í fylgd m. fullorðnum. Ókeypis „Ghostbustersblöðrur11. "’^SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 DRAUGABANARII DULARFULU BANDARÍKJAMAÐURINN MAGNÚS Tilnefnd til tveggja Evrópuverðlauna! Sýnd kl. 3.10 og 7.10. Stórmyndin umdeilda með Jane Fonda, Gregory Peck, Jimmy Smits í aðalhlutverkum, gerð eftir sögu Carlosar Su- entes í leikstjórn Lewis Puenzo. Sýnd kl. 5,9 og 11.10. — Bönnuð innan 12 ára. flBteL PSKÓLABÍD nll—ltllllllllímMSIMI 2 21 40 FRUMSÝNIR: SÉRFRÆÐINGARNIR ÞEIR TELJA SIG VERA f SMÁBÆ í BANDARÍKJUNUM EN VORU REYNDAR FLUTTIR AUSTUR I SÍBERÍU f NJÓSNASKÓLA, SEM REKINN ER AF KGB. SMÁBÆR ÞESSI ER NOTAÐUR TIL AÐ ÞJÁLFA ÚTSENDARA TIL AÐ AÐLAGAST BANDARISKUM LIFNAÐARHÁTTUM. STÓRSNIÐUG GAMANMYND MEÐ JOHN TRAVOLTA, AYRE GROSS OG CHARLES MARTIN SMITH f AÐALHLUTVERKUM. LEIKSTJÓRI: DAVE THOMAS. Sýnd kl. 5,9 og 11. EXWÉRTS DAUÐAFLJÓTIÐ ■ CANNON Mynd eftir sögu hins geysivinsæla höfundar ALISTAIR MacLEAN. Sýnd kl.7. Bönnuð innan 16 ára. Áskriftarshninn er 83033 Fyrsta dagsferð Ferðafé lags Islands á nýja árinu SUNNUDAGINN 7. jan- úar kl. 13 verður farin fyrsta dagsganga Ferðafé- lags Islands á nýja árinu. Ekið verður vestur fyrir Straumsvík og gengið fyrst að malarnámunni Rauðamel, og vestur að hraunhvos sem hefúr að geyma lítinn kofa. Hann er byggður eins og Slunk- aríki á ísafirði sem sagt er frá í íslenskum aðli Þórbergs Þórðarson. Þaðan er stefnan tekin norður yfir Keflavíkurveg- inn að Lónakoti fyrsta eyði- býlinu í Hraunum sem við komum að, en um þá eyði- byggð liggur mestur hluti gönguleiðarinnar. Hraunin sem runnið hafa þarna í sjó á milli Vatnsleysuvíkur og Hvaleyrarholts eru komin eru frá mikilli eldstöð, Hrútagjárdyngju nyrst í Móhálsadal. I jaðri þessa hrauns stóðu Hraunabæim- ir. Þama Standa þó nokkur hús sem minna á þessa eyði- byggð og sumum þeirra hef- ur verið breytt í sumarbú- staði. Frá Lónakoti er nokkur spölur að Óttarsstöðum, en sá bær^ skiptist í Vestri og Eystri Óttarsstaði. í Hraun- um var ekki búsældarlegt, lítið graslendi og mest treyst á beitina, en sjórinn var gjöf- ull og var Óttarsstaðavör besti lendingarstaðurinn í Hraunum, en einnig var róið frá Straumsvík. Við göngum framhjá eyðikotunum Þýskubúð og Jónsbúð og höldum inn að Straumi. Þar stendur reisulegt hús í burstabæjarstíi sem Bjami Bjarnason skólastjóri lét reisa árið 1927. En þarna er ekki bara hraun og minjar um byggð að skoða því þama em ferkvatnslindir og tjamir sem mynda merkilegt lífríki og hefur meðal annars verið rætt um að stofna frið- land á þessum slóðum vegna þessa og er vonandi að svo verði. Þekktasta tjörnin er Urtartjörn, en þar gætir sjávarfalla allt að hálfum öðram metra. Straumur og Straumsvík draga einmitt nafn sitt af þessum fersk- vatnslindum sem spretta þarna fram undan hraunj- aðrinum. Vatnið gæti meðal annars átt uppruna sinn frá Kaldá sem hverfur ofan í hraun skammt frá Kaldárs- eli. í lok göngunnar verður aftur haldið sunnan vegar framhjá eyðibýlunum Þor- bjarnarstöðum og Gerði og endað við merkilega gijó- trúst er stendur í jaðri Kap- elluhrauns eða Nýjahrauns, andspænis Álverinu. Það er Kapellan í hrauninu sem svo er nefnd. Hún hefur að öllum líkindum verið reist á ka- þólskum tíma líklega sem bænastaður og eins konar sæluhús við gömlu þjóðleið- ina suður með sjó. Upp úr 1950 gróf Dr. Kristján Eld- gjárn í gólf kapellunnar og fannst þar meðal annars brot úr líkneski heilagrar Barböru. Lítil eftirlíking af líkneskinu hefur verið sett upp í kapellunni. Brottför er frá Umferðar- miðstöðinni að austanverðu og þarf ekki að panta fyrir- fram. í ferðinni verður af- hend ferðaáætlun F.í. 1990 sem er að koma út í vikunni. Önnur ferð ársins verðurí* síðan vetrarkvöidsganga og blysför fimmtudagskvöldið 11. janúar. llV I 4 M SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 GRÍNMYND ÁRSINS1989: LÖGGAN OG HUNDURINN ★ ★★ P.Á. DV. — ★ ★ ★ P.Á.DV. TURNER OG HOOCH ER EINHVER ALBESTA GRÍNMYND SEM SÝND HEFUR VERIÐ Á ÁRINU, ENDA LEIKSTÝRÐ AF HINUM FRÁBÆRA LEIK- STJÓRA ROGER SPOTTISWOODE (COCTAIL). EIN- HVER ALLRA VINSÆLASTI LEIKARINN í DAG ER TOM HANKS OG HÉR ER HANN í SINNI BESTU MYND ÁSAMT RISAHUNDINUM HOOCH. TURNER OG HOOCH ER JÓLAMYNDIN ÁRIÐ1989! Aðalhlutverk: Tom Hanks, Mare WÍTiningVigm^ Craig T. Nelson, Reginald Veljohnson. Leikstjóri: Roger Spottiswoode. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. JÓLAMYNDIN 1989 FRÆGASTA TEIKNI- MYND ALLRA TÍMA: OUVEROGFÉLAGAR *** SV MBL. Stórkostleg mynd fyrir aUa fjölskylduna! Sýnd kl.3, 5og7. Miðaverð kr. 300. HYLDYPIÐ fllyss ★ ★ ★ AI. Mbl. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. NEWYORKSÖGUR ★ ★★ HK.DV. Sýnd kl. 9 og 11.10. HEIÐA Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 150. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ eftir: Federico Garcia Lorca. S. sýn. sunnudag kl. 20.00. é. sýn. fim. 11/1 kl. 20.00. 7. sýn. lau. 13/1 kl. 20.00. 8. sýn. lau. 20/1 kl. 20.00. Fös. 26/1 kl. 20.00. Sun. 28/1 kl. 20.00. LÍTH) FJÖLSKYLDU FYRIRTEKI Gamanleikur eftir Alan Ayckbourn. í kvöld kl. 20.00. Fös. 12. jan. kl. 20.00. Sun. 14. jan. kl. 20.00. Fös. 19. jan. kl. 20.00. Sun. 21. jan. kl. 20.00. Lau. 27. jan. kl. 20.00. ÓVITAR Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.-18. og sýning- ardaga fram að sýningu. Símapantanir cinnig virka daga frá kl. 10.-12. Sími: 11200. Greiðslukort. cftir Guðrúnu Hclgadóttur Á morgun kl. 14.00. Sunnud. 14. jan. kl. 14.00. Næst síðasta sýningl Sunnud. 21. jan. kl. 14.00. Síðasta sýning! Barnaverð: 600. Fullorðnir 1000. LEIKHÚSVEISLAN Þrircttuð máltíð í Lcikhúskjallaranum fyrir sýningu ásamt leikhúsmiða kostar samtals 2700 kr. Ókeypis aðgangur inn á dansleik á eftir fylgir með um helgar. ..........................................................■■■■■■■...........................................

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.