Morgunblaðið - 04.02.1990, Side 20
20 C
MÖRGUNBLAÐIÐ MYIMDASOGUR SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 1990
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Dreifðu kröftunum ekki um of.
Þú ert ef til vill með of mörg
járn í eldinum þegar. Kvöldið
verður ánægjulegt í hópi vina.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þeir sem eru á ferðalagi gætu
orðið að taka á sig aukaútgjöld.
Þér býðst gott tækifæri í starfí,
en þú ættir ekki að taka neinar
mikilsverðar ákvarðanir í fjár-
málum. Láttu menninguna sitja
í fyrirrúmi.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) 5»
Góður dagur til viðskiptavið-
ræðna og fjármálaákvarðana.
Sýndu varfæmi og fyrirhyggju-
semi.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Stundum ber ímyndunarafiið
þig ofurliði. Gerðu ekki úlfalda
úr mýflugu og grafðu ekki und-
an sjálfsáliti þínu. Ræddu þín
innstu mál við ástvini þína.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Verk sem þú hefur með höndum
gæti tekið lengri tíma en þú
hefur gert ráð fyrir og þú verð-
ur ef til vill að fresta einhveijum
áætlunum. Kvöldið getur þó
orðið notalegt.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) SBC
Reyndu ekki að blanda saman
starfí og skemmtan; þá gæti
dýrmætur tími farið forgörðum.
Gagnkvæmur skilningur næst á
milli þfn og barnsins þíns. Ást-
vinir hafa margt að segja hver
öðrum.
V°8 -
(23. sept. - 22. október)
Þú verður að leysa vandamál
heima fyrir áður en þú getur
notið þess sem eftir lifir dags-
ins. Sinntu áhugamálunum í
kvöld.
Sporddreki
(23. okt. - 21. nóvember) 9KjS
Sýndu varfæmi þegarþú skrifar
undir skjöl. Láttu hugðarefni
þín hafa algeran forgang og
vertu heima í kvöld.
Bogmaöur
(22. nóv. - 21. desember) m
Hjón eru ekki alltaf einhuga
þegar taka þarf ákvarðanir.
Málamiðlun er einatt góður
kostur þegar þannig stendur á.
Helgaðu ástvini þínum kvöldið.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Það gengur ekki of vel í byijun
hjá þeim sem ákváðu að vinna
í dag, en svo rætist úr áður en
dagurinn er allur. Það kemur
sér vel fyrir þig að geta hrifið
annað fólk.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Þér hættir til að misskilja eitt-
hvað í dag. Láttu efagirnina
ekki ráða ferðinni, heldur skyn-
semina og hjartað í sameiningu.
Sinntu áhugamálunum í kvöld.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Gefðu þér tíma til að vera einn
með fjölskyldunni og gerðu ráð-
stafanir til að hitta vini þína.
AFMÆLISBARNIÐ hefur til
að bera meiri sjálfsaga en al-
mennt gerist hjá fólki í þessu
stjömumerki. Það er vinnu-
þjarkur og hefur meðfædda
hæfiieika til að taka þátt í hóp-
starfi. Það er hugvitssamt og
fellur þó vel inn í hvers kyns
skipulagða starfsemi. Það gæti
fundið sér starfsvettvang innan
opinberrar stjómsýsiu, við
kennslu, í vísindum eða listum.
Þó að það sé sjálfstætt í hugsun
hefur það sterka þörf fyrir fjöl-
skyldu og er fúst að axla ábyrgð
fyrir aðra.
Stjörnusþána á aó lesa sem
dœgradvöl. Sfiár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vísindalegra staðreynda.
GARPUR
GRETTIR
TOMMI OG JENNI
( BÍ&PO V/ð! þVOÐU þETTflJFþéRf yj/zt
\6jFV/n þÉR SfrPUSffEN/ i'MIS<S#JPO/rtJ
LJOSKA
i FOLK SEGIR HRÆ'ÐI -
LEGA HLUTl U/M JÚLl'US
V
/V£> þETTA Ef? '
VÆST XIL O0JA TEKIP
FERDINAND
SMAFOLK
I G0T0NE OFTME NEU)
''L0WGERLA5TING" P-MINU5E5
Ah! enn einn „D mínus“
Þetta er jafnvel ennþá verra.
Ég fékk einn af þessum nýju „lang-
varandi" D mínusum.
Brids
Arnór Ragnarsson
Bridsfélag Kópavogs
Sveitakeppnin er nú tæplega
hálfnuð og eru línur að byrja að
skýrast í toppbaráttunni.
Staðan eftir 6 umferðir af 13:
HelgiVíborg 127
Ragnar Jónsson 126
Bernódus Kristinsson 111
Magnús Torfason 111
Grímur Thorarensen 95
Spilaðir eru tveir leikir á kvöldi
og verður næst spilað nk. fimmtu-
dagskvöld kl. 19,45 í Þinghól.
Bridsdeild
Húnvetningafélagsins
Ijokið er átta umferðum af 13
í aðalsveitakeppninni og er hörku-
barátta um efstu sætin.
Staðan:
Magnús Sverrisson 157
Kári Siguijónsson 154
Þórarinn Arnason 149
Valdimar Jóhannsson 147
Hermann Jónsson 147
JónÓlafsson 141
Næstu tvær umferðir verða
spilaðar á miðvikudagskvöld kl.
19,30 í Skeifunni 17.
Sveit Magnúsar
Torfasonar
Reykjanesmeistari
Reykjanesmótið í sveitakeppni
sem jafnframt var undankeppni
íslandsmóts var spilað um sl.
helgi. Sveit Magnúsar Torfasonar
sigraði nokkuð örugglega, hlaut
185 stig. Sveit Þórarins Andrews-
sonar úr Hafnarfirði varð í öðru
sæti með 160 stig, sveit Ragnars
Jónssonar úr Kópavogi þriðja með
157 stig og sveit Friðþjófs Einars-
sonar úr Hafnarfirði fjórða með
151 stig.
Spilað var í Iðnskólanum í
Hafnarflrði og tóku 9 sveitir þátt
í mótinu.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á Skákþingi Reykjavíkur 1990,
sem nú á að vera lokið, kom þessi
staða upp í skák þeirra Inga Fjal-
ars Magnússonar (1.705) og
Hannesar Hlífars Stefánssonar
(2.420), sem hafði svart og átti
leik. Hvítur lék síðast 33. Hdcl
og hótar að létta á stöðunni með
34. Hc8. Hannes gaf honum ekki
tima til þess:
33. - Rxg2!, 34. Kxg2? (Mun
betri vörn var fólgin í 34. Rxg2
- Bh2+i, 35. Khl - H2g6i, 36.
Hxg8+ — Hxg8, 37. Kxh2 —
Rg3, 38. Bfl - Rxfl+, 39. Hxfl
— Dg5 og svartur vinnur, en þetta
er ekki þvingað.) 34. — Dh4, 35.
Kfl - Bxf2, 35. Dxl2 - Rg3+
og hvítur gafst upp. Þessi skák
var einnig athyglisverð fyrir þá
sök að,fyrstu 25 leikirnir voru í
samræmi við rannsóknir fræði-
manna á skák Hollendingsins Pik-
et við Gary Kasparov í Tilburg í
haust, sem hinn síðarnefndi vann.
Hver segir svo að unglingar nenni
ekki að læra heima! Þegar einni
skák var ólokið á mótinu var
Þröstur Þórhallsson sigurstrang-
legastur með 9 v. og betri bið-
skák, en Hannes Hlífar hafði 9 'Av.
og Þröstur Árnason var þriðji með
8 'Av.