Morgunblaðið - 04.02.1990, Page 25

Morgunblaðið - 04.02.1990, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. FEBRUAR 1990 C 25 Alþjóða- hreyfíng Kiwanis 75 ára Alþjóðahreyfing Kiwanis (Kiwanis International) er 75 ára um þessar mundir, en hreyf- ingin var stofhuð 21. janúar 1915 í Detroit í Bandaríkjunum. Kiwanishreyfingin er nú starf- andi í 75 þjóðlöndum með 324 þúsund félögum í 9 þúsund klúbb- um. Fyrir tveimur árum var sam- þykkt að veita konum inngöngu í hreyfinguna og hafa frá þeim tíma um 18 þúsund konur gerst Kiwan- isfélagar. Til Evrópu barst hreyfingin árið 1963, en fyrsti klúbburinn á ís- landi var stofnaður í janúar 1964. Hér á landi er nú starfandi 41 klúbbur með um 1.300 félögum í 34 byggðalögum. Einkunnarorð Kiwanis eru „Við byggjum" og með þau að leiðar- ljósi hafa Kiwanisklúbbar víðs vegar um landið lagt mörgum málefnum lið og má þar meðal annars nefna heilsugæslu, æsku- lýðs- og íþróttamál, aðstoð við aldraða, fatlaða og ýmsa hópa, sem minna mega sín í þjóðfélaginu og er skemmst að minnast lands- söfnunarinnar „Gleymum ekki geðsjúkum", en þá söfnuðust um 16 milljónir króna sem, að frá- dregnum kostnaði, verður varið til kaupa á sambýlum fyrir geðsjúka. Kiwanisfélagar um allt land minnast um þessar mundir með ýmsum hætti 75 ára afmælisins. Umclæmisstjóri Kiwanis á íslandi er Ástbjörn Egilsson. Selfoss: Framsókn með prófkjör Selfossi. Framsóknarflokkurinn á Sel- fossi mun gangast fyrir próf- kjöri síðar i þessum mánuði til þess að velja fólk á framboðs- lista fyrir bæjarstjórnarkosn- ingarnar í vor. Framsóknar- menn eiga nú þijá fúlltrúa í bæjarstjórn á Selfossi. Prófkjörið var ákveðið á félags- fundi mánudaginn 29. janúar. Á þeim fundi var lögð fram tillaga um uppröðun á lista sem fundurinn hafnaði. Fulltrúar flokksins í bæj- arstjórn eru Guðmundur Kr. Jóns- son, Grétar Jónsson og Ingibjörg Guðmundsdóttir en hún hefur lýst því yfir að hún gefi ekki kost á sér aftur. —Sig. Jóns. Hvað er Armaflex Það er heimsviðurkennd pípueinangrun í hólkum, plötum og límrúllum frá (A)rnstrong Ávallt til á lager. Þ. ÞORGRÍMSSON & CO Ármúla 29 - Múlatorgi - Sími 38640 I7S4» þl — GL VÆRÐA 1)1 - GL VÆRÐA 1)1 - GL VÆRÐ Þl - GLU VÆRÐARVOÐIR - Þl - GLUGGATJÖLD VÆRÐARVOÐIR - Þl - GLUGGATJÖLD ÐIR - GATJÖLD ________/ODIR — RLÆtJÍ - GLUGUAIJULU - LUHI"-',"B'AND - MU I IUR - t BANDjr- MOffUR —bGÓLFTÉPPI - FATNAdLlR - VÆRÐARVOi Lq^^LOPJ^^ANft -#f^fTUR ÓLPflyi -^ffÍNA«JR ^WÍRÐARVOfl l[%^_of^L^baiJ) -Wmtur iÓLfiTEPPI - FATNAÐUR«- VÆRÐARVOfl )L« ---ÍLIP^ B.iQp -I MgfUR O CI r| CIðarvoh m EFnI LOBI - BAND - MOTTIÉR mi G Ð G AND - 4AÐUR EFNl —JGlllY(^cb^vl?)Lh'l-loo<^BAND - LC Opiðdaglega frá kl. lO.dö Íil 18.00.ATNAÐUR ~ VÆRÐARVO efni - AK^h, eSnni SUnnudaga.LOPI “ BAND “ MOíwT { MOTTUR ,- < - VÆRÐARVO MOTTUR - < Ævintýraferð fyrir minna verð Flugfar til Thailands kostar litlu meira en til evrópskra sólarlanda. Á móti kemur að verðlag í Thailandi er svo lágt að í heildina er ódýrara að ferðast til Thailands en annarra sólarlanda. Upplifun í Thailandsferð verður hins vegar ekki jafnað við venjulega sólarlandaferð. f Thailandi kynnist þú framandi menningu, fjölskrúðugu mannlífi, stórkostlegu landslagi og glæsilegri baðströndum en finnast annars staðar FLUGLEIÐIR Síml 69 03 OO Er ekki kominn tími til að breyta til? 17 daga ferð til Bangkok og Pattaya kostar aðeins kr. 94.072* fyrir manninn í tvíbýli. Innifalið er m.a. flug, gisting á fyrsta flokks hótelum og morgunverður. Allt að 50% afsláttur fyrir börn undir 12 ára. Bæklingur um Thailand liggur frammi á öllum ferðaskrifstofum. Þar færðu allar nánari upplýsingar um Thailandsferðir. * Verð miðast við gengi og fargjöld 15. janúar 1990 /////SAS Laugavegi 3, sfmi 62 22 11

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.