Morgunblaðið - 04.02.1990, Side 26

Morgunblaðið - 04.02.1990, Side 26
26 C MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. FEBRUAR 1990 SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 SKOLLALEIKUR MORÐ!!! SÁ BLINDI SÁ ÞAÐ EKKI, SÁ HEYRNARXAUSI HEYRÐI PAÐ EKKI, EN BÁÐIR VORU ÞEIR EFTIRLÝSTIR! Tilnefnd til tvenna Evrópuverðlauna! Sýnd kl.7.10. ★ ★★★ L.A. TIMES. - ★★★★ N.Y. TIMES. ★ ★★★ HOLLYWOOD REPORTER. DREPFYNDIN OG GLÆNÝ GAMANMYND MEÐ TVÍEYK- IND ALRÆMDA RICHARD PRYOR OG GENE WILDER í AÐALHLUTVERKUM í LEIKSTJÓRN ARTHURS HILLER. Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. DRAUGABANARII Sýnd kl. 3, 5,9og11. Bankamenn njóta ekki fullra launa í fæðingarorlofi MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá Ein- ari Erni Stefánssyni fram- kvæmdastjóra Sambands íslenskra bankamanna: „í frásögn á þingsíðu Morgunblaðsins 31. janúar sl. af frumvarpi Sólveigar Pétursdóttur um að kaup- greiðslur komi ekki til frá- dráttar fæðingarorlofi segir m.a., að í greinargerð með frumvarpinu komi fram, að „bankastarfsmenn og opin- berir starfsmenn njóti fullra launa í fæðingarorlofi, en það fordæmi hafi skapast, að bankamenn fái greitt fæð- ingarorlof frá Trygginga- stofnun þótt greiðslur frá atvinnurekanda komi einnig til.“ Þetta er alrangt, hvað bankastarfsmenn varðar. Þeir njóta fuilra launa frá atvinnurekanda fyrstu þrjá mánuði fæðingarorlofs, skv. kjarasamningi, en síðari þrjá mánuðina fara bankamenn af launaskrá og þiggja mán- aðarlegar greiðslur frá Tryggingastofnun ríkisins. Bankastarfsmenn fá engar greiðslur frá atvinnurekend- um sínum á því þriggja mán- aða tímabili sem þeir fá greiðslur frá Trygginga- stofnun. í kjarasamningi starfs- manna bankanna er kveðið á um að fastráðin kona eigi rétt á að vera fjarverandi vegna barnsburðar í 6 mán- uði og skuli hún njóta fullra launa fyrstu þijá mánuðina. Að auki greiðir bankinn fæð- ingarstyrk við barnsburð, sem er ákveðin krónutala fyrir alla, óháð launum. Svo virðist sem einhver misskilningur á fyrirkomu- lagi þessara mála meðal bankamanna hafi slæðst inn í greinargerð þingmannsins og þar með frásögn blaðsins af því. Er hér með beðið fyr- ir leiðréttingu á þessu." ■ HÖRÐUR ÁSKELSSO- Aforganisti heldur tónleika í Grundarfjarðarkirkju þriðjudagskvöldið 6. febrúar kl. 20.30. Hörður hefur hlot- ið styrk frá menntamála- ráðuneytinu til að halda námskeið í orgelleik og tón- leika á landsbyggðinni. Þar mun hann kynna verk eftir Bach og Buxtehude og heimsækja Akranes, Akur- eyri og Grundarfjörð en í Grundarfirði verður hann 5.-7. febrúar. Námskeiðið í Grundarfírði heldur hann í samráði við Friðrik Vigni Stefánsson, organista Grundarfjarðarkirkju og skólastjóra tónlistarskóla Grundarfjarðar og er það opið nemendum tónlistar- skólanna í Grundarfirði, Stykkishólmi, Ólafsvík og á Hellissandi. ■ AUKASÝNING nem- endamóts Verzlunarskóla íslands verður á Hótel ís- landi á sunnudagskvöld kl.20.30. Sýningin nefnist Ofanleitisteiti, bannað að búsa. Efnið er sótt til bann- áranna og byggist að miklu- leyti á kvikmyndinni Bugsy Malone. Sýningin er öllum opin. ■ SAMVINNUSÝNING Bjarna Ragnars og Ullu Hosfords er hafin í Ás- mundarsal, Freyjugötu 41. Þar verða til sýnis 60 olíu- myndir sem allar voru unnar á síðasta ári. Bjarni Ragnar hefur tekið þátt í fjölda sam- sýninga. Ulla Hosford hefur tekið þátt í fjölda samsýn- inga í Svíþjóð og á íslandi. Sýningin er opin daglega kl. 14-20 og 14-22 um helgar. Henni lýkur 18. febrúar. MUNIÐ GJAFAKORTIN! Höfum einnig gjafakort fyrir bömin kr. 700. Miðasala: — Miðasölusími 680-680. Miðasala er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum í síma alla virka daga kl. 10-12, einnig mánudaga frá kl. 13-17. Greiðslukortaþjónusta LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR <*J<3 BORQARLEIKHÚS SÍMI: 680-680 6 litla sviði: Eimmtud. 8/2 kl. 20.00. Eöstud. 9/2 kl. 20.00. Laugard. 10/2 kl. 20.00. Sunnud. 11/2 kl. 20.00. ANDSl & stóra sviði: Fös. 9/2 kl. 20.00. T ou 17/9 1r1-------- KHfiOÍ eftir Ólaf Hauk Símonarson. 5. sýn. í kvöld kl. 20.00. Gul kort gilda. — Fáein sæti laus. 6. sýn. fim. 8/2 kl. 20.00. Græn kort gilda. 7. sýn. lau. 10/2 kl. 20.00. Hvít kort gilda. TÖFRA .SPROTINN Barna- og fjölskylduleikiitið í dag kl. 14.00. Uppselt. Laugard. 10/2 kl. 14.00. Sunnud. 11/2 kl. 14.00. Laugard. 17/2 kL 14.00. Sunnud. 18/2 kl. 14.00. fgBjjjgL HÁSKÚLABIÖ U-LllWMiHifíffiasiMI 2 21 40 BLAÐAUMSÖGN: „SPENNAN ER MJÖG GÓÐ, HASARINN HRAÐUR OG HARÐIJR. SVART REGN ER ÁGÆTIS AFPREYTNG STUNDUM SÚPER. ★ ★★ AI. MBL. Aðalhlutverk: Michael Douglas, Andy Garcia, Ken Taka- kura og Kate Capshaw. — Leikstjóri: Ridley Scott. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 16 ára. INNAN FJÖLSKYLDUNNAR Myndin ólgar af lífi og losta, jarðarf örum, brúðkaupum, áflogum og ástarævintýrum bæði leyndum og ljósum." ★ ★★ PÁ.DV. BRÁÐFYNDIN GAMAN- MYND UM ALVARLEG MÁL- EFNL ÞAU EIGA HEILMIKIÐ SAMEIGINLEGT. KONAN HANS SEFUR HJÁ MANNIN- UM HENNAR. Aðalhlutverk: Ted Danson (Staupasteinn), Sean Young (No Way Out), Isabella Rossell- ini (Blue Velvet). Leikstjóri: Joel Schumacher. Sýndkl. 5,7,9 og 11. mm. |Ö ( Böhqíí 'VXj í kvöld kl.19.30. Hæsti vinningur 100.000.00 kr.! Heildarverðmæti vinninga yfir 300.000.00 kr. BÍÍiBCRG' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA: BEKKJARFÉLAGIÐ LOGGAIM OG HUNDURINN TOM HANkS TURNER &H00CH ★ ★★ P. A. DV. — ★ ★ ★ P.A.DV. Sýnd kl. 3, 5,7, 9og11. OLIVEROG FELAGAR ELSKAN ÉG MINNKAÐIBÖRNIN Sýnd kl. 3 og 5. Miðaverð kr. 300. Sýnd kl. 3,7,9 og 11. BARNASÝNINGAR KL. i. - MIÐAVERÐ KR. 200. EISKANÉG OLIVEROG LGGGANOG INNKAGimill FÉLAGAR HUNDURINN ★ ★★★ AI Mbl. - ★ ★★★ AI Mbl. ★ ★ ★1A HK. DV. - ★ ★★1/2 HK. DV. Hinn snjalli leikstjóri PETER WEIR er hér kominn með stórmyndina „DEAD POETS SOCEETY" sem var fyrir örfáum dögum tilnefnd til GOLÐEN GLOBE verðlauna í ár. ÞAÐ ER HINN FRÁBÆRILEIKARIROBIN WILL- LAMS (GOOD MORNING VIETNAM) SEM ER f AÐALHLUTVERKI OG NÚ ER HANN EINNIG TILNEFNDUR TIL GOLDEN GLOBE 1990 SEM BESTI LEIKARINN. „DEAD POETS SOCIETY" EIN AF STÓRMYNDUNUM 1990! Aðalhl.: Robin Williams, Robert Leonard, Kurt- wood Smith, Carla Belver. Leikstj.: Peter Weir. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Sýndkl. 3. Sýndkl.3. Sýndkl. 3. Miðaverðkr. 200. Miðaverðkr. 200. Miðaverð kr. 200. ■ I FRÉTT sem birtist í Morgunblaðinu á miðviku- dag um skoðanakönnun Skáís á fylgi stjórnmála- flokkanna og stuðning við ríkisstjórnina, segir að úr- takið í könnuninni hafi verið 842 manns. Úrtakið var hins vegar 1.000 manns en í könnuninni fengust 842 svör. ■ LJÓSBROT, Ljós- myndafélag framhalsskóla- nema, hefur opnað ljós- myndasýningu í Listasafni ASÍ. 11 framhaldsskólar taka þátt og eru um 180 myndir á sýningunni, sem verður opin til 11. febrúar. Aðgangur ókeypis. ■ MARKAÐSTORGIÐ í Kolaportinu hóf aftur göngu sína í gær. Það verður opið alla laugardaga kl. 10 - 16 og er öllum heimilt að leigja sér þar sölupláss. Leiga fyrir minni sölubása er 2.000 kr., en 3.500 kr. fyrir stærri. Þá er hægt að leigja söluborð og fataslár og hlutir verða nú teknir í umboðssölu. ■ ALLRA síðasta sýning í Þjóðleikhúsinu á Heimili Vernörðu Alba eftir Fed- ■ erico Garcia Lorca í nýrri þýðingu Guðbergs Bergs- sonar og Ieikstjórn Maríu Krisljánsdóttur verður í kvöld, sunnudagskvöld.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.