Morgunblaðið - 25.02.1990, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 25.02.1990, Blaðsíða 22
22 C MORGUNBLAÐIÐ MENNINGARSTRAUMAR SUNNUDAGUR 25. FEBRÚAR 1990 KISTULAGIMING? ULOKSer lokið deilum EMI/Capitol og Bítlanna fyrir dómstólum og í kjölfar- ið má búast við að áður óútgefín lög með sveitinni sálugu líti dagsins ljósog í október er væntanlegur á markað kassi með ýmsu sjaldséðu frá John Lennon til að minnast þess að hann hefði orðið fímmtugur. Líklega verður og gefíð út eitthvað af þeim hundruðum laga sem breska ríkisút- varpið BBC tók upp með Bítlunum á árunum 1962 til 1965, en þar á meðal eru þijátíu lög eftir aðra sem Bítlamir tóku upp fyrir BBC og hafa aldrei komist á plötu. Benga er gítarpopp með þungum bassa og frísklegum fjölrytmagrunni. Fremsta bengasveit Kenya er sveit sem Daniel Owino Misiani leiðir og kölluð er Shirati Band. Daniel Misiani hóf 'að fást við tónlist sem slagverksleik- ari og gítarleikari í ýmsum hljómsveitum á sjötta ára- EITT af því sem geisla- diskaæðið hefur borið með sér er endurútgáfa á safn- diskum/plötum, iðulega nokkrum í kassa, með úr- vali af því helsta sem hljómsveit/tónlistarmaður hefur tekið upp á ferlinum. tugnum. Á þeim árum tók tónlist Kenya miklum breyt- ingum. Þjóðleg tónlist hafði fram að því blómstrað sem swahilitónlist með sterkum áhrifum frá Kongó, en þóð- emisvakning varð til þess að smærri þjóðarbrot eignuðust eigin tónlist. Síðar kom vest- rænt diskó og reggí frá Jamaica og um tíma var nær ógjömingur fyrir hljómsveit- * -V Ut hafa komið safnkass- ar með Bruce Springsteen, Eric Clapton, Markos Vamvakaris, Rolling Stones, Allman Brothers, David Bowie, Rod Stewart svo einhveijir séu nefndir. ir að flytja frumsamda tónlist ef ekki var hún eftirhermu- tónlist. Misiani ákvað að synda á móti straumnum og stofnaði fyrstu sveit sína Mörgum finnst sem verið sé að kistuleggja tónlistar- menn með slíkum útgáfum, en aðriri fagna því að fá rök- rétt yfirlit í hendumar og þar með margt sem er löngu ófá- anlegt. Kassaútgáfa tók mik- inn kipp þegar Crossroads- kassi Erics Claptons seldist í nær 500.000 eintökum 1988, því þá var ljóst að all- góður markaður var fyrir hendi. Væntanlegir á næstu vikum og mánuðum eru kassar með Simon og Garf- unkel, Bee Gees, Jeff Beck, James Brown, The Doors og Neil Young. Hér á landi hefur ekki enn verið gefinn út safnkassi með yfírliti yfir feril tónlistar- manns, en ekki telst fímm plötu kassinn sem Jóhann G. Jóhannsson gaf út og Shirati Jazz Band. Jazz- nafnið datt út með tímanum, en sveitin lék aldrei það sem kallað er jazz á Vesturlönd- um. Shirati-sveitin vann sér spannaði feril hans 1970 til 1979, eiginlegur „safnkassi“. Á þessu ári verður gefinn út safnkassi með yfirliti yfir feril Bubba Morthens frá 1980 til 1990. í þeim kassa verða að öllum líkindum þijár plötur sem spanna ferilinn og á verða ýmis óútgefín lög í bland og ein ný plata sem hylli almennings með lát- lausu tónleikahaldi um alla vestur Afríku og var í farar- broddi þeirra sveita sem gerðu útaf við diskóið í Kenya. Tónlistin hentaði einkar vel til að dansa við, reyndar betur en diskóið, og Misiani, sem er fyrirtaks söngvari, samdi texta sem voru oft tvíræðir, heimspeki- Iegir eða pólitískir, en nánast alltaf gamansamir. I Kenya hefur sveitin sent frá sér ótal kassettur, en plötuútgáfa tíðkast vart í Afríku, sem selst hafa í hundruðum þúsunda eintaka í Vestur-Afríku. Fyrir stuttu gaf Earthworks/Virgin svo út safnplötu, Benga Blast!, með því besta sem Misiani og Shirati sveit hans hafa tekið upp seinni ár og gefið út í Kenya; kærkomin viðbót í safn afrískrar danstónlistar. tekin verður upp í sumar. Það verða Geisli og Steinar sem gefa kassann út í sam- einingu. Svo er bara að vona að menn taki við sér í kjölfar þess og gefi út meira af „klassískri" íslenskri dægur- tónlist og er það tillaga mín að byijað verði á íjögurra til fimm plötu safni með Hauki ■ SJÓNVARPIÐ freistar og þeir eru margir poppar- arnir sem ætla sér stóra hluti þar. Þar má fyrstan telja Dave Stewart úr Eur- ythmics sem stýrir gerð sjónvarpsþáttar fyrir breska sjónvarpið sem rekur ævin- týri dvergs sem ekur yfir þver Bandaríkin. Tónlistina í þáttinn leggja til Fish- bone, Mick Jagger, Pixies, Neville bræður, Tone-Loc ogfleiri. Billy Joel: Sögurapp Tónlist Billy Joels hefur ekki tekið miklum breyt- ingum á tveggja áratuga ferli. Aðdáendur smávaxna rokkarans með boxaraand- Htið geta enn gengið að ballöðunum og rokkurun- um sínum vísum á nýjustu plötu Joels, „Storm Front“. Iviðtali við Rolling Stone kveðst Billy Joel ánægður með „Storm Front“, sem er fjórtánda breiðskífa hans. Yrkisefni Joels á „Storm Front“ eru eftir sem áður, ástin, æskuslóðir hans í Long Island, lífið og tilveran. Þá rappar hann stóratburði mannkynssögunnar frá 1949 í „We didnt start the fire“ og kunna bandarískir sögu- kennarar honum miklar þakkir fyrir. Þakkar Joel sínum sæla að hafa komið plötunni út áður en breyting- arnar í Austur-Evrópu hófust fyrir alvöru. Haukur Morthens Næsti safnkassi? Morgunblaðið/Sverrir DÆGURTONLIST Hvað erhœgt aðganga langtf Efsverð þitt er stutt í S AMKEPPNINNI um hylli almennings er ýmsum ráðum beitt og ekki öllum vönduðum. Menn klæðast afkáralega, láta afkáralega og reyna að ganga fram af áhorfendum í hvívetna. Arthur Brown, Roy Wood, Iggy Pop, Frank Zappa og Alice Cooper hafa allir reynt að ganga fram af fólki, hver á sinn hátt og af mismun- andi hvötum, og orðið frægir fyrir. Til sögunnar koma með- limir hljómsveitarinnar Gwar, Slymenstra Hymen, Sexecutioner, Oderus Ur- ungus, Flattus Maximus, Nippleus Erectus og fleiri. Þeir eru fní ann- arri pián- etu og komu til eftir Árna jarðarinn- Matthíasson f fy rir 5.000 árum til að beijast við illa veru. Veran náði að frysta þá í borgarís Suður- heimskautsins og þar voru þeir fangnir í 4.000 ár. Á síðasta ári náðu þeir að bijóta sér leið úr ísbrynj- unni, settust að í Banda- ríkjunum og stofnuðu hljómsveit til að afla fjár til að komast af jörðinni. Tónlistin sem Gwar leikur er hálfgert hardcore-rokk, með innskotum og textum sem vekja óhug og ótta og hefur fyrsta plata sveitar- innar, Hell-O, sem verður gefin út í Evrópu í aprfl, fengið allgóðar viðtökur. Það er þó sem tónleikasveit sem Gwar vekur mesta at- hygli. Tónleikar sem sveitin hélt í New York í sumar hófust með því að sveitar- menn, sem búnir voru ólýs- anlegum ófreskjubúningum, slátruðu illfygli (hænu) sem svarinn óvinur sveitarinnar, Techodestructor hinn illi, sendi upp á svið til að spilla tónleikunum, og úðuðu blóði Óvinurinn Techno- destructor hinn ógurlegi. yfír áhorfendur. Blóðgus- urnar urðu fleiri og við bættust blóðugir kjötbitar eftir því sem leið á tónleik- ana. Tónleikamir snerust um baráttu Gwar við hinn illa sjónvarpspredikara Cardin- al Sin (erfðasynd), en við sögu koma einnig ýmsir þrælar sem eru hlutaðir í sundur á sviðinu, áhorfandi sem stekkur upp á svið og lendir í þartilgerðri hakka- vél og gríðarstórt sjón- varpsskrímsli sem gerir árás á sveitina. Mikinn fögnuð vakti þegar sveitarmenn drógu á svið forseta arð- ránsfyrirtækisins Kapítal- istaplötur hf. og tóku af lífi. Hápunkturinn er svo þegar Gwar-„menn“ skora á popp- hetjurnar Bon Jovi og Bruce Springsteen að glíma við þá á sviðinu. Þær hafa ekki hugrekki til að verða við áskoruninni, en risavaxinn grimmlyndur sovéskur Tsjemobyl-kakkalakki ræðst á sveitina og bíður lægri hlut eftir grimmileg átök. Áhorfendur vom das- aðir og alblóðugir eftir tón- leikana, en ekki bar á öðm en þeir væm ánægðir og víst er að fáir tónleikar vöktu meiri athygli í New York þetta sumar. Höfuðstöðvar Gwar em í Gwar 5.000 áragamlirvillimenn. Frávinstri: Sexe- cutioner, Slymenstra Hymen og Oderas Urangus. Virginiufylki í Bandaríkjun- um og heita Slave Pit Enter- prises. Sveitin var upphaf- lega stofnuð til að gera grín að poppiðnaðinum og bandarísku þjóðfélagi í heild og átti til að byija með að starfa í nokkra mánuði. Orð- spor sveitarinnar varð þó til þess að útgefendur óskuðu eftir að fá að gefa út plötur með henni og hún hefur farið í þijár tónleikaferðir um Bandaríkin; hverri ann- arri svaðalegri. Gwar-menn segjast þó ekki vilja vera í Gwar alla æfí, „það era svo margar aðrar ógeðfelldar hljómsveitir sem okkur langar til að stofna." D.O. Misiani og Shirati sveitin SNAR þáttur í vinsældum afrískrar tónlistar á Vesturl- öndum stafar eflaust af því hve vel hún hentar sem dans- tónlist. Tónlistarstelhurnar eru nær óteljandi en líklega kannast flestir við mbalax, mbaqanga, jive, jit, og sousko- us og ættu að kannast við benga. Daniel Owino Misiani Framvörður kenýskrar popptónlistar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.