Morgunblaðið - 25.02.1990, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 25.02.1990, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. FEBRUAR 1990 C 25 Framsóknarflokk- urinn í Kópavogi: Sigurður Geirdal í fyrsta sæti SIGURÐUR Geirdal fram- kvæmdastjóri Framsóknar- flokksins verður í fyrsta sæti framboðslista Framsóknar- flokksins við bæjarstjórnar- kosningarnar í Kópavogi í vor. Núverandi bæjarfulltrúi flokks- ins, Skúli Sigurgrímsson, gaf ekki kost á sér í efstu sæti list- ans og ekki heldur varafulltrú- inn, Guðrún Einarsdóttir. Inga Þyrí Kjartansdóttir sölu- stjóri verður í öðru sæti, Páll Magnúson nemi í þriðja sæti og Stefán Arngrímsson rafmagns- tæknifræðingur í því fjórða. Næstu sæti skipa Marta Jens- dóttir, Ómar Stefánsson, Vilhjálm- ur Einarsson, Eiríkur Valsson, Sigurbjörg Björgvinsdóttir og Guðrún Alda Harðardóttir. KR. 47.800,- Flug og gisting í 5 nætur Pr. gengi 20.02 '90 X/X FERÐASKRIFSTOFAN Suðurgötu 1, sími 624040. Kynning á hugbúnaði fyrir VAXi frá Computer Associates Miðvikudaginn 28. febrúar verður haldin ráðstefna á Hótel Loftleiðum (bíósal) um nýjungar í hugbúnaði fyrir Digital / VAX-kerfi. Kynntur verður margvíslegur hugbúnaður frá Computer Associates, og sagt verður frá notkun hans hérlendis. Meðal annars verður fjallað um: • Gagnagrunnskerfi • Tölvugrafík • Þróunartól (4GL) • Verkefnastjórnun • Kerfis- og netstjórnun Ráðstefnan hefst kl. 930 og lýkur kl. 1610 Þátttaka tilkynnist í síma 91-2 41 20 (aOMPUTER Æssociates . TJKRISTJÁN Ó lLIskagfjörð he — AI JT BREYTT NEMA UTLITIÐ — Hægt að velja um þrjár gerðir — Allar með sérbúnaði fyrir norðlæg lönd Verð frá kr. 577.000 Útborgun frá 165.000,- Eftirstöðvar í 12-24 mánuði (bankavextir) Í JHEKLAHF | y a | Laugavegi 170-174 Slmi 695500 S.H. segir m.a. í blaðadómi í DV um Ibiza SXI: ,,Ljónviljugur borgarsportbíll" . . . Hann liggur frábærlega vel, líka á malarvegi. Hann hefur stinna og sportlega fjöðrun án þess að vera hastur."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.