Morgunblaðið - 24.04.1990, Page 6

Morgunblaðið - 24.04.1990, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ÞRIÐJUDAGUR 24. APRÍL 1990 SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 áJi. 17.50 ► Geddan. Finnsk barna- mynd um börn íveiðiferð. Sögu- maður Unnur B. Guðmundsdóttir. 18.05 ► Veturseta á Svalbarða. Norsk barnamynd um fjölskyldu sem dvelst á skútu við Svalbarða. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Yngismær. (92). 19.20 ► Barði Ham- ar. 15.20 ► Harður heimur (Medium Cool). Myndin gerist á síðari hluta sjöunda áratugarins og fjallar um tvo félaga sem starfa sem fréttamenn. Eins og gengurafla þeirfrétta af slysum, eldsvoðum og öðrum daglegum viðburðum. Aðalhlutverk: Robert Forster, Verna Bloom, Peter Bonerz og Marianna Hill. 17.05 ► Santa Bar- bara. Bandarískurfram- haldsmyndaflokkur. 17.50 ► Einherjinn. Teikni- mynd. 18.15 ► Dýralíf íAfríku. 18.40 ► Bylmingur. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.50 ► Teiknimynd um Abbott og Costello. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Söngvakeppni sjónvarpsstöðva Evrópu 1990. Kynning á lögum frá Tyrk- landi, Hollandi, Lúxemborg og Bretlandi. 20.50 ► Lýðræði íýmsum löndum. (4). Harð- stjórn meirihlutans. Meðal efnis: Ástandið í ír- landi og fylgst með frumbyggjum Ástralíu. 21.50 ► Skuggsjá. Kvikmyndaþáttur í umsjá Hilmars Oddssonar. 22.05 ► Með IRA á hælunum. Fyrsti þáttur af fjórum. Breskur sakamálamynda- flokkur. Bankamaður situr inni fyrir tölvu- svik. 23.00 ► Ellefufréttir. 23.10 ► Útskúfað úr sæluríkinu. Fréttalið Sjónvarpsins var nýlega á ferð í Rúmeníu. Þessi þátturerafrakstur þeirrarferðar. Meginviðfangsefni hans er mannfjölgunar- stefna Ceausescus og skelfilegar afleiðingar hennar. 23.50 ► Dagskrárlok. í 0 STOD-2 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- fjöllun, íþróttirog veöurásamt fréttatengdum innslögum. 20.30 ► A la Carte. Salt- fisksragú í karrý- sósu og innbakað- ur lax með fersku melónusalati. 21.05 ► Við erum sjö. Loka- þáttur. Aðalhlutverk: Helen Ro- berts, Beth Robert, Andrew Powell, Terry Dodson, Elen C. Jones, Juliann Allen og James Bird. 22.00 ► Hunter. Spennu- 22.50 ► myndaflokkur. Tíska. Það eru vorstraumarnir frá Mekka tískunnar, París. 23.20 ► Dagursjakalans(The Dayofthe Jackal). Harðsviraðurnáungi, sem starfar undir dulnefninu Jackal, er fenginn til þess að ráða DeGaulle hershöfðingja af dögum. Stranglega bönnuð börnum. 1.35 ► Dagskráriok. UTVARP © RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Vigfús I. Ingvarsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Baldur Már Arngrímsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn: „Krakkarnir við Laugaveg- inn" eftir Ingibjörgu Þorbergs. Höfundur les (7). Einnig verða leikin lög eftir Ingibjörgu. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig utvarpað kl. 15.46.) 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Sigriður Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnaetti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá þriðjudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn — Forsjárdeilur. Umsjón: Guð- rún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri.) 13.30 Miðdegissagan: „Spaðadrottning" eftir Helle Stangerup. Sverrir Hólmarsson les eigin þýðingu (15). 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobsdóttir spjall- ar við Hauk Heiðar Ingólfsson lækni, sem velur eftirlætislögin sin. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 „Rimur i neonljósum". Umsjón: Friðrik Rafns- son. (Endurtekinn frá fimmtudagskvöldi.) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. (Endurtekinn þáttur fré morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagþókin. 16.08 Þingfréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Styðja, styðja. Tja, tja, tjal Umsjón: Kristin Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Kodály og Sibelius - „Sumarkvöld" eftir Zoltán Kodály. Fílharmóníu- sveitin í Búdapest leikur; Zoltán Kodály stjórnar. - Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit í d-moll opus 47 eftir Jean Sibelius. Shlomo Mintz leikur með Fílharmóníusveit Berlínar; James Levine stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefm. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnír. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatiminn: „Krakkarnir við Laugaveg- inn" eftir Ingibjörgu Þorbergs. Höfundur les (7). Einnig verða leikin lög eftir Ingibjörgu. (Endurtek- inn frá morgni.) 20.15 Tónskáldatími. Guðmundur Emilsson kynnir islenska samtímatónlist. 21.00 Tilraunafélagið. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni „í dagsins önn" frá 22. mars.) 21.30 Útvarpssagan: „Ljósið góða" eftir Karl Bjam- hof. Kristmann Guðmundsson þýddi. Arnhildur Jónsdóttir les (18). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Kristín" eftir Kaj Nissen. Þýðandi: Úlfur Hjörvar. Leikstjóri: Stefán Baldurs- son. Edda Heiðrún Backmann leikur. (Einnig út- varpað nk. fimmtudag kl. 15.03.) 23.15 Djassþáttur. Jón Múli .Árnason. (Einnig út- varpað aðfaranótt mánudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Sigriður Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns FM 90,1 RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpiðhelduráfram. .03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur og Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur. Molar og mannlifsskot i bland við góða tónlist. Þarfaþing kl. 11.30 og aftur kl. 13.15. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. Gagn og gaman Jóhönnu Harðardóttur heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dags- ins. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Haf- stein, Guðrún Gunnarsdóttir og Sigurður Þór. Salvarsson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stórmál dagsins á sjötta timanum. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur í beinni útsend- ingu, simi 91 — 68 60 90 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigríður Arnardóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskifan, að þessu sinni „The Good son" með Nick Cave. 21.00 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags að lokn- um fréttum kl. 2.00.) 22.07 „Blitt og létt..." Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 neéstu nótt á nýrri vakt.) 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Einars Kárasonar i kvöldspjall. 00.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnætur- lög. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Áfram ísland. íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 Miðdegislögun. Umsjón: Snorri Guðvarðar- son. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi á Rás 1.) 3.00 „Blítt og létt..Endurtekinn sjómannaþátt- ur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpiþriðjudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 B.láar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Norrænir tónar. Ný og gömul dægurlög frá Norðurlöndum. LANDSHLUTAUTVARP ARAS2 .10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Haraldur Gislason tekur daginn snemma. Kíkt á þjóðmálin. 9.00 Ólafur Már Björnsson. Veöurfréttir frá útlönd- um. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir og listapopp. 15.00 Ágúst Héðinsson. jþróttapistill Valtýs Bjamar kl. 15.30. 17.00 Reykjavík siðdegis. Sigursteinn Másson. Dr. Hannes Hólmsteinn Gissuarsson flytur þriðju- dagspistil. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 (slenskir tónar. 19.00 Kvöldtónlist. 20.00 Hafþór Freyr Sigm. leikur tónlist. Kíkt á bíós- iðurnar. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturvaktinni. Fréttir eru sagðar á klukkutímafresti frá 8-18 á virkum dögum. Endurmat? Ymsir hafa misskilið eftirfar- andi athugasemd í greinar- korni frá 19. apríl sl.: Utvarpið hafði brugðist öryggishlutverk- inu . . . Hér var vísað til þess að hvorki útvarp né sjónvarp rauf dag- skrána til að segja frá ammoníaks- loganum í Gufunesi og fregnir af eldinum bárust ekki fyrr en alllöngu síðar í fréttatíma. En í pistlinum sagði einnig: Annars er kannski ekki rétt að ásaka Almannavarnir fyrir að gefa ekki strax út neyðartil- kynningu í útvarpi og sjónvarpi því hún hefði vafalítið orsakað ringul- reið og jafnvel slys á fólki. En ef eiturskýið hefði nú lagst yfir um- hverfið? Veikur hlekkur? Af framangreindu má ráða að greinarhöfundur ásakaði hvorki starfsmenn útvarpsins né starfs- menn Almannavarna. Undirritaður hefír síðan 19. apríl fylgst náið með þessu máii í fjölmiðlum og á fundi þar sem forsvarsmenn Almanna- varna hafa fært að því gild rök að ekki hafi verið ástæða til að lýsa yfir hættuástandi. Þökk sé starfs- manninum er kom auga á logann og slökkviliðsmanninum er kom böndum á eldinn áður en raunveru- legt hættuástand skapaðist. Hitt virðast menn sammála um að það var röng ákvörðun hjá Almanna- vörnum að birta ekki fyrr tilkynn- ingu um atburðinn í Gufunesi því fjölmargir íbúar í Grafarvogi sáu slökkviliðsbílaflotann stefna til Áburðarverksmiðjunnar og sátu því við viðtækið í von um fregnir af atburðum. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu ríkisútvarpsins var ómögulegt að ná sambandi við Al- mannavamir en fréttamenn hringdu uppúr kl. 18 og rétt fyrir kl. 19 í neyðarsímann. Fjöldi Graf- arvogsbúa beið þá á meðan milli vonar og ótta og má því segja að útvarpið hafi brugðist öryggishlut- verkinu þótt starfsmenn ríkisút- varpsins hafi vissulega gert sitt besta til að afla upplýsinga um ammoníakslogann. En það er auð- velt að vera vitur eftir á og von- andi verða atburðirnir í Áburðar- verksmiðju ríkisins til þess að menn endurskoði allar áætlanir um sam- starf ljósvakamiðla og Almanna- varna. Eigingirni? Það var einhver kona í einhverj- um músíkspjallþættinum í fyrri viku sem gat þess um leið og hún lék lag þar sem textinn gerði lítið úr starfi heimavinnandi fólks að það væri nú svo ósköp einhæft og leiðin- legt að hugsa um böm og bú. Þessi einkennilegu ummæli rifjuðust upp þegar eftirfarandi auglýsing birtist í atvinnuauglýsingadálki sunnu- dagsmoggans: Húsmæður (eða aðr- ir) athugið. Vantar ykkur ekki aukavinnu á morgnana frá kl. 5.00 til ca 8.00? Það býr sama viðhorf að baki þessarar auglýsingar og ummæla músíkspjallþáttastjórans. Það er að segja að starf heimavinnandi fólks sé ekki bara leiðinlegt og einhæft heldur ekkert mál að hugsa um heimili það sé í raun ekki alvöru starf. Þess vegna getur heimavinn- andi fólk skroppið í vinnu frá kl. 5.00 til 8.00. Enda nýtur heima- vinnandi fólk ekki almennra mann- réttinda í íslensku samfélagi svo sem lífeyrisréttinda. Hvers vegna mótmæla ekki jafnréttissinnar svona ummælum til Jafnréttisráðs og reyndar réttindaleysi heimavinn- andi fólks? Konur eru fljótar að kæra til ráðsins þegar þær fá ekki valdastöður sem þær eiga auðvitað rétt á til jafns við karia. En það heyrist ekki bofs þegar lítið er gert í fjölmiðlum úr störfum þess fólks sem fórnar bæði launum og lífeyris- réttindum í þágu uppvaxandi kyn- slóðar. Ólafur M. Jóhannesson FM 102 & 104 STJARNAN FM102 7.00 Dýragarðurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson. 10.00 Snorri Sturiuson. Tónlist, íþróttir kl. 11 og Gauks-leikurinn. 13.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Afmæliskveðjur milli 13.30-14.00. íþróttafréttir kl. 16.00. 17.00 Á bakinu með Bjarna. 19.00 Listapopp. Farið yfir stöðuna á bandaríska og breska vinsældalistanum. Fréttir um flytjendur og poppfréttir. Dagskrárgerð: Snorri Sturluson og Jóhannes B. Skúlason. 22.00 Kristófer Helgason. Tónlist. 1.00 Bjöm Sigurðsson. Næturvaktin. UTVARPROT 106,8 9.00 Rótartónar. 14.00 Taktmælirinn. Finnbogi Hauksson. 16.00 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um fé- lagslif. 17.00 Samtök græningja. 17.30 Mormónar. 18.00 Laust. 19.00 Það erum við! Kalli og Kalli. 21.00 Heitt kakó. Árni Kristinsson. 23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur fyrir hátt- inn. 24.00 Næturvakt. fmVsxm) AÐALSTÖÐIN AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7.00 Nýr dagur. Umsjón Eirikur Jónsson. Frétta- og viðtalsþáttur. Kl. 7.30 morgunandakt með sr. Cecil Haraldssyni. Kl. 8.30 Heiðar, heilsan og hamingjan. 9.00 Árdegi Aðalstöðvarinnar. Umsjón Bjarni Dag- ur Jónsson. Ljúfir tónar í dagsins önn með fróð- leiksmolum um færð veður og flug. 12.00 Dagbókin. Innlendar og erlendar fréttir. Frétt- ir af færð, flugi og samgöngum. Umsjónarmenn Ásgeir Tómasson, Eiríkur Jónsson og Margret Hrafns. 13.00 Lögin við vinnuna. Rifjuð upp lög fjórða, fimmta og sjötta áratugarins með aðstoð hlust- enda. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 16.00 í dag í kvöld með Ásgeiri Tómassyni. Fréttir og fréttatengt efni um málefni líðandi stundar með tónlistarívafi. 18.00 Á rökstólum. i þessum þætti er rætt um þau málefni sem efst eru á baugi hverju sinni. Hlust- endur geta tekið þátt í umræðunni i síma 626060. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Tónar úr líjarta borgarinnar. Umsjón Halldór Backman. 22.00 Tehús Thorberg. Umsjón Helga Thorberg. Spjallþáttur á léttum nótum. Helga tekur á móti gestum. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Randver Jens- son. FM#957 EFFEMM FM 95,7 7.00 Til i tuskið. Jón Axel Ólafsson. Fréttir, upplýs- ingar og fróðleikur. 10.30 Anna Björk Birgisdóttir. Gæðapopp á sínum stað ásamt símagetraunum og fleiru góðu. 14.00 Siguröur Ragnarsson. Hvað er að gerast í poppheiminum? 17.00 Hvað stendur til? l’var Guðmundsson. 20.00 Bandaríski listinn. Valgeir Vilhjálmsson kynn- ir vinsælustu dægurflugur Bandaríkjanna. 22.00 Þrusugott á þriðjudegi. Munið Þepsi-kipp- una.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.