Morgunblaðið - 24.04.1990, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. APRÍL 1990
í DAG er þriðjudagur 24.
apríl, 114. dagur ársins
1990. Árdegisflóð í Reykja-
vík kl. 5.27 og síðdegisflóð
kl. 17.49. Sólarupprás í Rvík
kl. 5.25 og sólarlag kl.
21.32. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.26 og
unglið er í suðri kl. 12.43.
(Almanak Háskóla íslands.)
Drottinn gaf ísrael allt
landið, er hann hafði
svarið að gefa feðrum
þeirra og þeir tóku það
til eignar og settust þar
að. (JÓS. 21, 43.)
LÁRÉTT: — 1 náttúra, 5 fúgl, 6
gefa upp sakir, 7 tveir eins, 8
raynt, 11 fæði, 12 blekking, 14
vegur, 16 bikkja.
LÓÐRÉTT: — 1 mannvænlegt, 2
kvendýr, 3 svelgur, 4 tréílát, 7 ill-
gjöm, 9 vætlar, 10 nema, 13 fugl,
15 ósamstæðir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 frægum, 5 gá, 6
leiðar, 9 eir, 10 la, 11 gg, 12 bar,
13 gala, 15 orm, 17 nafars.
LÓÐRÉTT: — 1 fúleggin, 2 Ægir,
3 gáð, 4 múrari, 7 eiga, 8 ala, 12
bara, 14 lof, 16 MR.
ÁHEIT OG GJAFIR
STRANDARKIRKJA.
Aheit afhent Morgunblað-
inu. ÁH 1.000. EÞ 1000. ÁA
700, ÍM 500. NN 500. ÁJ
200. Sigríður 200. Frá
ónefndum 100. Fráónefndum
100. Ómerkt 50. SS 10. SS
10. SS 100.
HA ára aftnæli. í dag, 24.
I v/ apríl, er sjötug Sigrún
S. Jónsdóttir, Sunnuvegi 5,
Hafnarfirði. Hún tekur á
móti gestum í dag, afmælis-
daginn, í Þrastaheimilinu,
Flatahrauni 21 þar í bænum
eftir kl. 19.30.
FRÉTTIR________________
HITI breytist lítið, sagði
Veðurstofan í veðurfréttun-
um í gærmorgun. í fyrri-
nótt mældist frost um land
allt. Var mest 5-7 stig á
Hornbjargi og uppi á há-
lendinu. Hér í Rvík var eins
stigs frost og 3 mm úr-
koma. Hún hafði mest orðið
austur á Vatnsskarðshól-
um, 10 mm. Á sunnudaginn
var sólskin í höfúðstaðnum
í 2 klst. Það var 26 stiga
frost í gærmorgun vestur í
Iqaluit og 10 stig í Nuuk.
Hiti var 6 stig í Þrándheimi
og austur í Vaasa.
ÞENNAN dag árið 1762
fæddist Sveinn Pálsson
læknir.
FÉL. háskólakennara held-
ur félagsfund í dag í stofu
101 í Odda. Rætt verður um
lífeyrismál og verða frum-
mælendur þeir Haukur Haf-
steinsson deildarlögfræð-
ingur Lífeyrissjóðs starfs-
manna ríkisins og dr. Snjólf-
ur Ólafsson hjá Raunvís-
indastofnun. Fundurinn
hefst kl. 16.15.
ÁRBÆJARKIRKJA. Leik-
fimi eldri borgara í safnaðar-
heimilinu kl. 14 í dag og þá
er hárgreiðsla hjá Stellu.
KVENFÉL. Kópavogs. í
kvöld kl. 20.30 verður spilað
í félagsheimili_ Kópavogs og
er öllum opið. Á miðvikudags-
kvöld verður farið í heimsókn
til Kvenfél. Eyrarbakka. Lagt
verður af stað frá félagsheim-
ili Kópavogs kl. 19. Nánari
uppl. gefa: Ólöf í s. 40388
og Helga í s. 40332.
TRYGGINGATANN-
LÆKNIR. Tryggingastofnun
ríkisins augl. í Lögbirtinga-
blaðinu á föstudag lausa
stöðu tryggingatannlæknis.
Það er tryggingaráð sem ræð-
ur lækninn. Skal hann hafa
eftirlit með framkvæmd lag-
anna sem lúta að tannlækn-
ingum. Umsóknarfrestur
rann út 21. þ.m.
BREIÐHOLTSKIRKJA.
Bænaguðsþjónusta kl. 18.30
í kvöld. Altarisganga. Fyrir-
bænaefni má koma á fram-
færi við sóknarprest í við-
talstíma hans þriðjud.—
föstud. kl. 17-18.
BARÐSTRENDINGAFÉL.
Kvennadeildin heldur fund á
Hallveigarstöðum í kvöld kl.
20.
GRENSÁSKIRKJA. Kirkju-
kaffi í Grensási í dag kl. 14.
Það er öllum opið.
ÁSPRESTAKALL. Safnað-
arfél. Ásprestakalls heldur
fund í safnaðarheimilinu ann-
að kvöld kl. 20.30. Gestur
fundarins verður Lára Jóns-
dóttir garðyrkjufræðingur.
Hún ætlar að tala um blóm
og garðrækt í tilefni af sum-
arkomunni.
HALLGRÍMSKIRKJA. Fyr-
irbænaguðsþjónusta kl. 10.
Beðið fyrir sjúkum. Á morgun
kl. 14.30 verður samvera
aldraðra í safnaðarsai kirkj-
unnar. Einar Sturluson syng-
ur einsöng og lesið verður
upp.
FRÍKIRKJAN Rvík. Morg-
unandakt miðvikudagsmorg-
un kl. 7.30.
SELTJARNARNES-
KIRKJA. í kvöld kl. 20.30
er umræðukvöld: Kirkjan og
nýaldarhreyfingin.
SKIPIN_______________
REYKJAVÍKURHÖFN. Á
sunnudaginn komu inn togar-
arnir Ögri, úr söluferð, Freri
af veiðum og Gissur ÁR af
veiðum. í gær kom togarinn
Snorri Sturluson af veiðum.
Þá var Brúarfoss væntanleg-
ur að utan. Þá kom í fyrstu
ferð hingað leiguskipið Wes-
er Guide sem er þýskt skip,
undir Panamafána. Verður
það í Ameríkusiglingum fyrir
Eimskip. Dorado kom af
ströndinni svo og Skandia.
HAFNARFJARÐARHÖFN.
Á sunnudag kom saltskip,
sem losað hafði 4.000 tonn
af farmi sínum í Keflavík. I
Hafnarfirði losar það 5.000
tonn. í gærkvöldi var Hvíta-
nes væntanlegt af ströndinni.
MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ARUM
Færeyingar hafa feng-
ið fána sinn viður-
kenndan sem siglinga-
fána á úthöfúnum. Er
það hvíti fáninn með
. blárauða krossinum. Á
annan hátt verður
fregn hér að lútandi
ekki skilin. Frá Bret-
landi barst liingað í
gær sú fregn, sem var
svar við fyrirspurn uin
það frá manni sem haft
hefúr færeyskt skip í
flutningum, að hið fær-
eyska skip skuli fram-
vegis sigla með fær-
eyskan fána við hún
sem siglingafána.
★
Norskir hermenn við
Þrándheim verjast enn
þrátt fyrir heiftarlegar
árásir Þjóðverja. Vörn
þeirra er sögð minna á
hina hetjulegu vörn í
Alcasarvíginu í Spán-
arstyijöldinni. Eru í
virkinu 100 sjálfboða-
liðar undir yfirstjórn
Holtemans kafteins.
Sjálfboðaliðarnir voru
á lorum til Finnlands.
Óvíst hvort að verkefni Júlíusar Sólness verða skilgreind á þessu þingi:
Slepptu jeppanum, Júlli minn. Það getur verið að ég verði að skila honum aftur ...
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 20. apríl til 26.
apríl er i Garðs Apóteki. Auk þess er Lyfjabúðin Iðunn opin til kl. 22 alla daga vakt-
vikunnar nema sunnudag.
Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavik-
ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230.
Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fófk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara 18888.
Ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Tannlæknafél. Símsvari 18888 gefur upplýsingar.
Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s.
622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. i ráðgjafasima Samtaka
'78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23:28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess-
um símnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styöja smitaða og
sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags-
málafulltr. miöviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) í s. 622280.
Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við-
talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýs-
inga- og ráðgjafasimi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S.
91-28539 - simsvari á öðrum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á
þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga
10-11.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14, Apótek Norður-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
tíl 14. Apótekin opin tif skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavik: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga.til kl. 18.30. Laogar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjamarg. 35. Ætlað börnum og ungiingum i vanda t.d. vegna vimu-
efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Bama og unglingasimi 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin miövikudaga
og föstudaga 13.00-17.00. s. 82833.
Samb. fsl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suöurgötu 10.
G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar i Rvík í símum
75659, 31022 og 652715. í Keflavik 92-15826.
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12.
Fimmtud. 9-10.
Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstími
hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sífjaspellum, s. 626868/626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2.
hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373,
kl. 17-20 daglega.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Noröurlanda,
Betlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15767, 15790, 13855
og 11418 kHz. kl. 18.55-19.30 á 15767. 13855, 11418, 9268, 7870 og 3295 kHz.
Hlustendum á NorðurlÖndum er bent á 15790,11418 og 7870 kHz og á 15767 kHz
kl. 14.10, 13855 kHz kl. 19.35 og 9268 kHz kl. 23.00.
Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 13855, 13830, 15767,og kHz.
Kl. 19.35-20.10 á 15767, 15780 og 13855 kHz.
23.00-23.35 á 13855, 11418 og 9268 kHz.
Hlustendur geta einnig oft nýtt sé sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55 og hlustendum
i mið- og vesturríkjum Bandaríkjanna og Kanada er bent á 15780,13830 og 11418 kHz.
Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesiö fréttayfirlit
liðinnar viku.
Isl. tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landsprtalinn: alla daga kl. 15 ti! 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl.
19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir
feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öidrunarlækninga-
deild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífil-
staðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotssprtali: Alla daga 15-16
og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg-
arspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir sam-
komulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl.
14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls
alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og
sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheim-
ili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. -
Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspítali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslu-
stöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S.
14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heímsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um
helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið:
Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00: Á barnadeild og hjúkruna-
rdeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami simi á heigidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðal lestrarsalur opinn mánud. - föstudags kl. 9-19. Laugar-
daga kl. 9-12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. - föstudags 13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326.
Árnagarður: handritasýning Stofnunar Árna Magnussonar, þriðjud., fimmtud.- og
laugardögum kl. 14-16.
Þjóðminjasafnið: Opið þriöjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl.
11-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir sarnkomulagi s. 671280.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud.kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið i Geröubergi 3-5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum' 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn - Lestrar-
salur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16,
s. 27640. Opið mánud. - föstud. kl. 16-19. Bókabilar, s. 36270. Viökomustaöir
víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriðjud. kl. 14-15. Borgarbóka-
safniö í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheima-
safn, miðvikud. kl. 11-12.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. —Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn islands, Fríkirkjuvegi. Opiö alla daga nema mánudaga kl. 12-18. íslensk
verk i eigu safnsins sýpd i tveim sölum. . _ •
Safn Ásgrims Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16.00.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiðalla daga kl. 10-16.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn daglega kl. 11-17.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl.
14-17 og á þriðjudagskvöldum kl. 20-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og iaugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Aðra eftir samkomu-
lagi. Heimasimi safnvarðar 52656.
Sjóminjasafn islands: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Simi 52502.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri s. 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. - föstud.
kl. 7.00-19.00. Lokaö í laug kl. 13.30-16.10. Opið i böð og potta. Laugard. 7.30-
17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30.
Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.
- föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30.
Breiðholtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud.
frá kl. 8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstu-
daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30.
Helgar: 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 6.30-21.30. Föstudaga
kl. 6.30-20.30. Laugardaga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, J_augardaga 8-18.
Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar-
daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl.
20-21. Siminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
J — - —ir-nTÍ——