Morgunblaðið - 24.04.1990, Side 21

Morgunblaðið - 24.04.1990, Side 21
+ MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. APRÍL 1990 21 Breytingar á stjórnskipulagi fyrirtækja - áhvifþess á innra starfsumhvevfi STÓRGLÆSILEG NÝ ÞVOTTAVÉL FRÁ SIEMENS! ERLENT SMITH& NORLAND 5 vikna vornámskeið hefst í byrjun maí. Fjölbreytt og skemmtilegt kerfi fyrir alla aldurshópa. Upplagt tækifæri fyrir byrjendur til kynningar. Innritun daglega í síma 38360 frá kl. 13-15. Afhending skírteina í skólanum mánudaginn 30. apríl frá kl. 16-18. Kína-Sovétríkin: A SIEMENSgæð/ Enn á ný ryður Siemens brautina í þróun og hönnun heimilistækja. ( þetta skiptið með nýrri þvottavél, sem slegið hefur í gegn og mun vafalaust verða öðrum þvottavélaframleið- endum fyrirmynd, því að hér er á ferðinni sannkölluð tímamótavél í hönnun og notkun tölvustýribúnaðar, sem býður upp á nýja og betri þvottaaðferð en áður hefur þekkst. Mikil fjölbreytni í þvottakerfum, þeytivinding í áföngum og þrír mismunandi vinduhraðar skapa nánast óendanlegt svigrúm fyrir allan þvott, sérhvert óhreinindastig hans og þann hámarkshita sem hann þolir. Sjálfvirkur magnskynjari skammtar vatn inn á vélina í samræmi við magn og gerð þvottar og það kerfi sem er í gangi og aðlagar þannig vatnsnotkunina sjálfkrafa því sem þvegið er. Þær miklu gæðakröfur sem gerðar voru við þróun hennar og framleiðslu tryggja auk þess auðvelt viðhald og langa endingu. Gæði á gæði ofan frá SiEMENS - ~‘3^4 , SMITH & NORLAND i Nóatúni 4, 105 Reykjavík. I ' Ég vil gjarnan fá sendan bækling með nánari upplýsingum , um þessa athyglisverðu vél. i Nafn .. Heimilisfang Sérþróuð þvottatromla með þremur áföstum vatns- hripum heldur vatninu á stöðugri hreyfingu og tryggir þannig jafnt gegnumstreymi á vatni um þvottinn. Þessi nýjung sér til þess að þvotturinn fær bestu hugsanlegu meðhöndlun. SIWAMAT PLUS 4200 uppfyllir allar ítrustu kröfur og óskir sem gerðar eru til þvottavéla nú á dögum. Hún er mjög þægileg í notkun með aðgengilegt, upplýst stjórnborð. (tarlegur leiðarvísir á íslensku og greinargóð tafla yfir öll möguleg þvottakerfi vélarinnar fylgja meö. Boða bætt samskiptí Moskvu. Reuter. M; Eldri aldursHópar ' Ballettskófi iL ^ IdUSir Eddu ^ V tíaiar Scheving \Ti - Þiælgoll Skúlatúni 4 uj /fgffj Meðlimur f Fólagi fslenskra listdansara. LI Peng, forsætisráðherra Kína, kom í opinbera heimsókn til Moskvu í gær en hann er hátt- settastur kínverskra ráðamanna, sem til Sovétríkjanna hafa komið í aldarfjórðung. Munu viðræður hans við sovéska ráðamenn aðal- lega snúast um fækkun í herliði á umdeildum landamærum ríkjanna. Níkolaj Ryzhkov forsætisráð- herra og Edúard Shevardnadze ut- anríkisráðherra tóku á móti Li á flugvellinum en hann sagði við kom- una, að líkur væru á bættum sam- skiptum Kína og Sovétríkjanna. Með heimsókninni vilja kínversk stjórnvöld reyna að bijótast út úr þeirri einangrun, sem þau hafa ver- ið í síðan fjöldi námsmanna var drepinn á Torgi hins himneska frið- ar, en Kínastjórn hefur ekki síst kennt umbótastefnu Gorbatsjovs um lýðræðisvakninguna í Kína. Kínveijar og Sovétmenn hafa mikinn viðbúnað á landamærum ríkjanna og á sjöunda áratugnum kom oft til átaka með þeim. Hvorir- tveggju vilja setja þessar deilur nið- ur og Kínveijar vilja auk þess koma í veg fyrir vopnasmygl yfir landa- mærin til Xinjiang en þar er vax- andi ókyrrð meðal múslima af tyrk- neskum ættum. Hagræðingarfélag íslands verður með fræðslu- fund fimmtudaginn 26. apríl kl. 15.00-17.00 í A-sal Hótel Sögu. Dagskrá: 15.00 Fundurinn settur. Reynir Kristinsson, rekstrarráðgjafi Hagvangi form. Hagræðingarfélags íslands. 15.05 Inngangur. Stjórnskipulagsbreytingar i fyrirtækjum. Þórður S. Óskarsson, starfsm.stj. Eimskips. 15.15 Pallborðsumræður og almennar fyrirspurnir frá sal. - Undirbúninguraö breytingum stjórnskipulags fyrirtækja. - Framkvæmd breytinganna hjá fyrirtækjum. - Áhrif á starfsmenn og árangur breytinganna. Þátttakendur í pallborðsumræöum: Ólafur Ólafsson, forstjóri Álafoss hf, Sigurjón Pétursson, aöst.frkv.stj. Sjóvá-AImennra trygginga hf, Þorkell Sigurlaugsson, frkv.stj. Þróunarsviös Eimskips, ÞórÖur Hilmarsson, forstj. Glóbus hf, Þröstur Ólafsson, framkv. stj. Kron. Umrœöustjóri: Smári Sigurösson, framkv.stj. ráögjafafyrirtækisinsAra hf. 17.00 Fundarlok. Fundurinn er öllum opinn og hefst stundvíslega kl. 15.00. Þátttökugjald 1.000 kr.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.