Morgunblaðið - 24.04.1990, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. APRÍL 1990
27
Lögreglan beitti
kylfiim við handtöku
LÖGREGLA handtók á sunnu-
dagsmorgun tvo unga menn og
konu eftir hörð átök þar sem
Siglufjörður:
Sigluvík
landaði 130
tonnum
Siglufirði.
TOGARINN Sigluvík SI landaði
hér á mánudag 130 tonnum af
blönduðum afla. Þá lönduðu Ög-
mundur, Hafsteinn, Daníel og
Dröfn hér samtals 26 tonnum af
rækju um helgina.
Flutningaskipið Valur lestáði hér
300 tonn af loðnumjöli á mánudag
en nú eiga Síldarverksmiðjur ríkis-
ins á Siglflfirði um 8 þúsund tonna
birgðir af loðnumjöii og rúmlega 6
þúsund tonna birgðir af loðnulýsi.
Matthías
einn lögreglumaður fékk spark
og annar högg í höfuð. Lögregl-
an beitti kylfum til að yfirvinna
mótþróa annars mannanna, en
átökin hófust þegar sá benti
lögreglunni á að hinn væri að
ota að sér hnífi.
Lögreglan hafði verið kvödd að
húsi við Baldursgötu og óskuðu
húsráðendur þar eftir að tveimur
mönnum, sem staðið höfðu í slags-
málum, og konu yrði vísað á dyr.
Fólkið var ölvað. Þegar út var
komið kallaði annar mannanna til
lögreglu að hinn væri með hníf
og otaði að sér. Lögregla stökk
að manninum sem kastaði frá sér
hnífnum, sem hann hafði tekið úr
eldhúsi íbúðarinnar. Þegar verið
var að færa hann í lögreglubíl
veittist konan að lögreglunni og
sparkaði í höfuð eins lögreglu-
mannanna. Þegar hún var hand-
tekin skarst sá sem kært hafði
hinn fyrir hnífaburð í leikinn og
sló lögreglumann fast högg í höf-
uðið. Maðurinn var yfirbugaður
og gisti þrenningin á lögreglustöð-
inni um nóttina en var látin laus
að loknum yfirheyrslum.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
1 23. apríl.
FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur 84,00 51,00 78,70 6,385 502.507
Þorskur(óst) 79,00 61,00 71,58 23,491 1.681.402
Ýsa 119,00 102,00 111,02 3,368 373.978
Karfi 20,00 20,00 20,00 0,265 5.300
Ufsi 26,00 26,00 26,00 0,369 9.594
Steinbítur 45,00 41,00 42,80 1,699 72.752
Koli 42,00 20,00 36,22 1,329 48.143
Keila 14,00 14,00 14,00 0,583 8.162
Rauðmagi 72,00 61,00 61,37 0,295 18.105
Gellur 330,00 310,00 314,73 0,064 19.954
Hrogn 80,00 80,00 80,00 0,210 16.800
Samtals 72,36 38,910 2.815.504
í dag verða m.a. seld 50 tonn af þorski, 6 tonn af ýsu og 12 tonn af karfa.
FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík
Þorskur 84,50 51,00 82,57 77,295 6.382.046
Þorskur(óst) 80,00 57,00 72,96 13,258 967.350-
Þorskur (umál) 56,00 32,00 55,24 2,147 118.600
Ýsa 113,00 95,00 105,84 8,626 913.054
Ýsa (ósl.) 103,00 76,00 84,96 3,499 297.276
Karfi 36,00 20,00 35,20 17,020 599.143
Ufsi 38,00 38,00 38,00 3,132 119.016
Hlýri+steinb. 46,00 37,00 42,23 1,448 61.144
Langa 49,00 49,00 49,00 1,290 63.210
Lúða 415,00 100,00 257,85 0,981 252.950
Skarkoli 43,00 39,00 40,20 3,844 154.530
Keila 17,00 17,00 17,00 0,219 3.723
Skötuselur 195,00 180,00 184,75 0,120 22.170
Rauömagi 120,00 75,00 103,68 0,148 15.345
Hrogn 210,00 170,00 170,54 3,728 635.760
Samtals 77,52 136,824 10.606.031
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur 98,00 50,00 75,20 107,943 8.117.302
Ýsa 94,00 50,00 80,12 52,352 4.194.302
Karfi 40,00 35,00 36,24 12,525 453.856
Ufsi 37,00 27,00 35,97 27,403 985.645
Steinbítur 41,00 29,00 40,33 0,320 12.904
Langa 35,00 24,00 33,63 1,534 51.590
Lúða 345,00 160,00 177,48 0,224 8.117.302
Keila 18,00 18,00 18,00 0,400 7.200
Skötuselur 410,00 410,00 410,00 0,123 50.430
Samtals 68,39 204,401 13.978.460
| Selt var úr Ólafi Jónssyni GK og dagróðrabátum.
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - YTRA
SKIPASÖLUR í Bretlandi 17. til 20. apríl.
Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð Magn Heildar-
(kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.)
Þorskur 109,49 66,850 7.319.739
Ýsa 122,11 34.650 4.231.097
Ufsi 58,19 13,350 776.813
Samtals 106,58 116,570 12.424.060
Selt var úr Páli , ÁR í Hull 19. apríl.
GÁMASÖLUR í Bretlandi 17. til 20. apríl.
Þorskur 123,08 487,752 60.034.858
Ýsa 131,84 502,170 66.204.600
Karfi 64,20 51,429 3.301.599
Ufsi 64,20 51,429 3.301.599
Koli 104,53. 298,604 31.214.279
Grálúða 138,27 2,385 329.783
Samtals 114,74 1.561,329 179.145.984
SKIPASÖLUR í Vestur-Þýskalandi 19. apríl.
Þorskur 99,40 20,326 2.020.314
Karfi 93,77 218,681 20.505.749
Ufsi 86,38 0,800 69.100
Grálúða 150,56 1,180 - 177.660
Samtals 94,06 249,187 23.438.067
Selt var úr Ögra RE í Bremerhaven.
Fyrsti Fordinn frá Globusi hf. afhentur eigendum. Frá vinstri Ken Donahoe yfirmaður þjónustu-
deildar Ford-International, Álfheiður Sigurðardóttir kaupandi bílsins, maður hennar Ingvar Sigur-
jónsson og Dávíð Davíðsson forstöðumaður bifreiðadeildar Globusar.
Globus afhendir fyrsta Fordinn
GLOBUS hf. afhenti í síðustu
viku fyrsta Ford bílinn sem fyr-
irtækið afgreiðir eftir að það
tók við Ford umboðinu hér á
landi. Kaupendur voru Álfheið-
ur Sigurðardóttir og Ingvar
Sigurjónsson frá Vestmanna-
eyjum.
Bíllinn er af gerðinni Ford Es-
eort og er framleiddur í Þýska-
landi. I frétt frá fyrirtækinu segir
að fyrst um sinn verði lögð meg-
ináhersla á þýsku Ford bílana,
Sierra og Escort, en síðar í sumar
verður kynnt ný gerð af Ford Fi-
esta. Þá er síðsumars væntanleg-
ur frá Bandaríkjunum nýr jeppi,
arftaki Bronco. Sá heitir Explorer
og er nokkru lengri en Bronco og
með ríkulegri búnaði. .
Ferming í Selfosskirkju
Ferming í Selfosskirkju á
sunnudaginn var, 22. apríl. Þessi
listi barst blaðinu í pósti í gær.
Fermd voru þessi börn:
Björgvln Jóhann Hreiðarsson,
Stekkholti 21.
Dagný Hulda Jóhannsdóttir,
Réttarholti 7.
Dagrún Ingvarsdóttir,
Grashaga 13.
Guðbjörg Arnardóttir,
Miðengi 22.
Guðrún Asta Garðarsdóttir,
Tunguvegi 3.
Jón Hallsteinn Hallsson,
Álftarima 14.
Margrét Kristín Tryggvadóttir,
Spóarima 31.
Matthildur Jónsdóttir,
Reynivöllum 12.
Þorsteinn Þór Eyvindsson,
Spóarima 6.
Arngrímur Fannar Haraldsson,
Suðurengi 23.
Einar EIí Magnússon,
Hrísholti 10.
Einar Skaftason,
Úthaga 9.
Friðrik Zophus Sigurmundsson,
Kirkjutúni.
Guðmundur Þór Gumiarssori,
Seljavegi 6.
Steinunn Elfa Úlfarsdóttir,
Suðurengi 35.
■ DR. GUÐRÚN Kvaran, orða
bókarritstjóri flytur opinberan fyrir-
lestur á vegum Stofnunar Sigurð-
ar Nordals í dag, þriðjudaginn 24.
apríl, í stofu 101 í Odda, hug-
vísindahúsi Háskóla Islands, kl.
17.15. í fyrirlestrinum sem nefnist
„íslensk málvísindi á öndvefðri 20.
öld“ mun Guðrún gera grein fyrii
kennslubókagerð, orðabókasmíð og
öðrum málfræðirannsóknum á fyrri
hluta þessarar aldar. Guðrún Kvar-
an vinnur nú m.a. að því að skrife
sögu íslenskrar málfræðiiðkunar.
(Fréttatilkynning frá
Stofnun Signrðar Nordals)
SEM samtökin:
Hagvirki átti lægsta boð
og verðlaunatillöguna
Morgunblaðið/Ámi Sæberg
Hróbjartur Hróbjartsson arkitekt, tekur við verðlaunum fyrir tillögu
að íbúðarhúsi SEM samtakanna, frá Jóni H. Sigurðssyni lífiræðingi
og gjaldkera byggingarnefndar.
FIMM tilboð bárust í Al-útboð
Húsnæðisfélags Samtaka endur-
hæfðra mænuskaddaðra, SEM, í
húsnæði fyrir félagsmenn, sem
reist verður við Sléttuveg. Fjórir
verktakar tóku þátt í útboðinu
og hlaut tillaga arkitektanna
Hróbjarts Hróbjartssonar, Ric-
hards O. Briem, Sigríðar Sig-
þórsdóttur og Sigurðar Björg-
úlfssona, fyrstu verðlaun. Tillag-
an er unnin fyrir Hagvirki hf.,
sem jafnframt átti lægsta boð í
bygginguna eða um 180,8 millj-
ónir króna.
Um leið og tilboðin voru opnuð
afhenti Áhugahópur um bætta
umferðarmenningu, SEM samtök-
unum afrakstur söfnunarinnar, sem
fram fór á Stöð-2 í september
síðastliðnum. Þá söfnuðust um 20
milljónir í byggingarsjóðinn, þar af
er efni og vinnuframlag um 10
milljónir.
Borgarstjórinn í Reykjavík til-
kynnti SEM samtökunum um lóðar-
úthlutun við Sléttuveg í næsta ná-
grenni við Borgarspítalann, þegar
fjársöfnunin fór fram. í framhaldi
af þeirri úthlutun var ákveðið að
ráðast í byggingarframkvæmdir og
er miðað við að þær hefjist um
miðjan maí og verði lokið ári síðar.
í fyrsta áfanga er gert ráð fyrir
að byggðar verði 20 íbúðir og verða
það ýmist kaupleigu íbúðir, eigna-
íbúðir eða þær leigðar út. Hús-
næðisstofnun ríkisins hefur þegar
lánað til sjö íbúða í áfanganum og
er unni að því í Félagsmálaráðu-
neytinu og hiá Húsnæðisstofnun-
inni að tryggja lán fyrir þeim þrett-
án íbúðum, sem á vantar, segir í
frétt frá Húsnæðisfélagi SEM.
Þeir fjórir verktakar, sem tóki
þátt í útboðinu voru, Álftárós hf.
bauð 190,8 milljónir, Ármannsfell
hf., bauð 192,4 milljónir og Byggða-
verk hf., sem átti tvö tilboð 215,4
milljónir og 189,2 milijónir auk til-
boðsins frá Hagvirki hf.