Morgunblaðið - 24.04.1990, Síða 31

Morgunblaðið - 24.04.1990, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. APRIL 1990 31 Þorsteinn Pálsson: Styrkja verður íslenzka samkeppnisstöðu - með aðgangi að sams konar lánsQárkjönim og keppinautar njóta ÞORSTEINN Pálsson (S-Sl) raælti í gær fyrir þingsályktunartillögu, sem felur ríkisstjórninni, ef samþykkt verður, „að gefa gjaldeyris- viðskipti frjáls í samræmi við alþjóðlega þróun í þeim efnum ... Jafh- framt er ríkisstjórninni falið að falla frá sérstökum fyrirvara sem gerður var af íslands hálfu við Efnahagsáætlun Norðurlanda 1989- 1992 sem hamlar á móti því að eðlileg tengsl skapizt við viðskipta- og Qármálalif í nálægum löndum." Þorsteinn Pálsson (S-SI) sagði að ákvörðun EB um sameinaðan markað frá 1992 hafí skapað gjör- beytt viðhorf í viðskipta- og atvinnu- lífí Evrópu. Eigi það jafnt við um lönd utan sem innan EB og ekki sízt ísland, sem hafí þar mikilla við- skiptahagsmuna að gæta. Þorsteinn sagði samkeppnishæfni íslenzkra atvinnugreina og fyrir- tækja m.a. ráðast af því að þau hafí sama aðgang að lánsfjármagni og keppinautar þeirra í Evrópu. Laga þurfí hagstjóm og reglur að þeirri framvindu sem fyrirsjáanleg er í álfunni. Hann vitnaði til Efna- hagsáætlunar Norðurlanda 1982- 1992, sem m.a. stefnir að auknu frjálsræði í fjármagnsviðskiptum og fjármagnshreyfíngum. Fjármálaráð- herra hafi gert sérstakan fyrirvara af íslands hálfu við þessar norrænu áætlanir sem hamli gegn því að við getum átt samleið með þeim að settu marki. Mikilvægt er, sagði Þor- steinn, að falla frá þessum sérstaka fyrirvara og að ísland fylgi öðrum Norðurlanda- og Evrópuþjóðum til aukins fijálsræðis í fjármagnshreyf- ingum. Þorsteinn sagði gildandi lög um FRUMVARP til laga um Hús- næðisstofnun ríkisins var til ann- arrar umræðu í efri deild á laug- ardaginn. í frumvarpinu er með- al annars kveðið á um að í stærri sveitarfélögum skuli starfræktar húsnæðisnefndir til að fara með stjórn og samræmingu félagslegs húsnæðis þar. Við umræður kom fram það álit sjálfstæðismanna í deildinni, að tryggja bæri að meirihluti sveitarstjórnar hefði jaftiframt meirihluta í húsnæðis- nefhd. Frumvarpið gerir ráð fyrir að í sveitarfélögum með 400 íbúa eða fleiri skuli sveitarstjórn skipa fimm manna húsnæðisnefnd. Þrír skulu tilnefndir af sveitarstjórninni en tveir af hálfu stærstu launþegasam- taka í sveitarfélaginu. Við umræður í efri deild á laugar- dag komu fram breytingartillögur við frumvarpið af hálfu fulltrúa ríkisstjórnarflokkanna og Kvenna- lista í félagsmálanefnd deildarinn- ar. Þar var meðal annars lagt til að í stærstu sveitarfélögunum skyldu nefndirnar vera 7 manna. Salóme Þorkelsdóttir (S/Rn) mælti fyrir áliti minnihluta sjálf- stæðismanna í félagsmálanefnd. í máli hennar kom meðal annars fram, að þar sem sveitarstjórnirnar ættu samkvæmt frumvarpinu að bera alfarið ábyrgð á fjármögnun og framkvæmdum í félagslega hús- næðiskerfínu, væri eðlilegt að tryggja, að meirihluti sveitarstjórn- ar hefði ávallt meirihluta í hús- næðisnefnd sveitarfélagsins. Salóme sagði að þó margt væri til bóta í frumvarpinu orkaði annað tvímælis og til dæmis væri ekki Ijóst hver áhrif breytingarnar hefðu á gjaldeyris- og viðskiptamál geyma víðtækar heimildir til að auka frelsi í gjaldeyrisviðskiptum. Á grundvelli þeirra megi stíga öll þau skref í fijálsræðisátt sem hin norræna áætl- un gerir ráð fyrir. Þorsteinn vitnaði í viðtal við Birgi Árnason, fyrrv. aðstoðarmann við- skiptaráðherra.í Morgunblaðinu sl. sunnudag, en þar segir m.a.: „í viðskiptaráðuneytinu liggur til- búin reglugerð sem heimilar inr.lend- um aðilum kaup á verðbréfum á erlendum markaði upp að vissu marki. Hana þarf ráðherra einungis að undirskrifa til að hún taki gildi þó ekki væri samstaða um hana inn- an ríkisstjómarinnar." Þorsteinn krafði viðskiptaráð- herra sagna um hvort hann væri reiðubúinn til að stíga skrefíð til fulls, eins og orð hans við ýmis tæki- færi standi til, og horfa fram hjá þröngsýni í samstarfsflokkum. Jón Sigurðsson viðskiptaráð- herra sagði að tillagan hreyfði merku máli. Það væri og stefnu- skráratriði núverandi ríkisstjómar að koma þessum málum vel áleiðis á kjörtímabilinu, m.a. til að styrkja samkeppnisstöðu íslenzkra fyrir- fjárhágsstöðu Byggingarsjóðs ríkis- ins og Byggingarsjóðs verkamanna. Stuttur tími hefði gefist til að at- huga málið og eðlilegra hefði verið að taka lög um Húsnæðisstofnun til heildarendurskoðunar heldur en að leggja fram frumvarp um breyt- ingar á afmörkuðum þáttum þess. tækja. Hann vitnaði í því efni til stjórnarsáttmálans frá í september 1988, orðum sínum til stuðnings, sem og samþykkt ríkisstjórnarinnar frá 6. febrúar sl. Sameining banka, sem framkvæmd hafi verið, væri skref í þessa fijálsræðisátt, þ.e. að styrkja bankakerfíð fyrir samkeppni við umheiminn. Ráðherra sagði þó mikilvægt að flýta sér ekki um of. Vanda þyrfti allan undirbúning, m.a. til að koma í veg fyrir skattundandrátt með breyttum gjaldeyrissamskiptum þjóða í milli. Ekki væri heldur óeðli- legt að ísland færi sér ögn hægar en önnur Norðurlönd á vegferðinni til aukins fijálsræðis að þessu leyti. 12. FEBRÚAR síðastliðinn var til- Iögu Geirs Haarde (S-Rv) og sjö annarra þingmanna Sjálfstæðis- flokks og Fijálslynda hægri ílokksins, þess efinis, að rikis- stjórnin heimili Mannvirkjasjóði Atlantshafsbandalagsins án tafar að hefja forkönnun á mögulegri staðsetningu og gerð alþjóðlegs varaflugvallar á Islandi, visað til utanríkisnefndar. Geir kvaddi sér hljóðs um þingsköp á Alþingi i gær og krafði formann utanríkis- málanefndar svara um, hvers vegna nefndin afgreiddi ekki mál- ið úr nefiid, svo Alþingi gæfist kostur á að taka afstöðu til máis- ins með formlegum hætti, þ.e. atkvæðagreiðslu. Geir Haarde átaldi harðlega þann drátt, sem orðinn væri á af- greiðslu málsins. Alþingi bæri að taka afstöðu til þess með atkvæða- greiðslu. Jóhann Einvarðsson (F-Rn) for- maður nefndarinnar sagði einn nefndarmann utanríkismálanefndar hafa óskað eftir upplýsingum, varð- andi þetta mál, frá utanríkisráðu- neytinu. Þær upplýsingar væru ókomnar. Að þeim fengnum myndi málinu hraðað. Friðrik Sophusson (S-Rv) átaldi að enn væri ókomin skýrsla iðnaðar- Við myndum engu að síður komast í sama mark. Viðskiptaráðherra lét og að því liggja að síðari umfjöllun í ríkis- stjórninn hafi sett strik yfir fyrirvara fjármálaráðherra varðandi Efna- hagsáætlun Norðurlanda 1989- 1992. Friðrik Sophusson (S-RV) sagði tillögu þá, sem héí væri um fjallað, eitt allra merkasta þingmálið. Það væri byggt á landsfundarsamþykkt Sjálfstæðisflokksins. Hann beindi þeirri spurningu til forsætisráðherra, hvort fyrirvari sá sem fjármálaráð- herra gerði við Efnahagsáætlun ráðherra um nýtt álver, sem beðið var um 19. febrúar sl. Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra sagði öll meginefni varðandi nýtt álver koma fram í greinargerð með frumvarpi um nýjar virkjanir. Skýrslan sjálf væri og rétt ókomin: Jón Baldvin Hannibalsson ut- anríkisráðherra staðhæfði að ut- anríkisráðuneytið lægi ekki á nein- í greinargerð með fyrra frum- varpinu segir að fjölmörg lönd, bæði austan hafs og vestan, hafí skil- Norðurlanda væri úr sögunni, eins og viðskiptaráðherra léti að liggja, eða hvort fyrirvarinn stæði enn. Þá spurði Friðrik viðskiptaráðherra, hvort búast mætti við því að hann legði fyrir þetta þing niðurstöður úr könnun á því, hvern veg íslenzkt bankakerfí yrði bezt búið undir sam- keppni sem fylgdi í kjölfar aukins fijálsræðis í gjaldeyrissamskiptum þjóða Evrópu. Umræðunni var frestað, vegna þingflokkafunda, áður en ráðherrum gafst kostur á að svara framan- greindum fyrirspurnum. um gögnum varðandi varaflugvallar- mál. Jóhann Einvarðsson taldi enn upplýsinga vant. Hann hét því að reyna að hraða málinu. Geir Haarde taldi svör stjómar- liða stangast á og með öllu ófull- nægjandi. Fleiri þingmenn tóku til máls, þótt ekki verði frekar rakið. greint dauðahugtakið að nýju „á þann veg að maður teljist látinn ef heilastarfsemi hans er hætt og full- ljóst að heilastarfsemin getur ekki hafizt á ný. Danir og Islendingar eru einar þjóðir í V-Evrópu sem ekki hafa endurskoðað dauðahug- takið með þessum hætti“. Áður var skilgreining á dauða „að maður sé látinn þegar hjarta hans hættir að slá og öndun hans hættir ...“ Sami ráðherra hefur lagt fram frumvarp til laga um brottnám líffæra og krufningar. Samkvæmt því getur hver, sem orðinn er 1& ára, gefíð samþykki til brottnáms líffæris eða lífrænna efna úr eigin líkama til nota við læknismeðferð annars einstaklings. „Lífí og heilsu líffæragjafans má þó aldrei stofna í augljósa hættu með slíkri aðgerð.“ Þá má nema brott líffæri eða líf- ræn efni úr líkama látins einstakl- ings, ef hann hefur gefíð heimild til sííks í lifanda lífí. Liggi slíkt sam- þykki ekki fyrir „er heimilt að fjar- lægja líffæri eða lífræn efni úr líkama látins einstaklings ef fyrir liggur samþykki nánasta vanda- manns hans og slíkt er ekki talið bijóta í bága við vilja hins látna“. Með nánasta vandamanni er átt við maka (sambýlismann eða sambýlis- konu), börn, ef hinn látni átti ekki maka, foreldra, ef hinn látni var barnlaus, eða systkini, ef foreldrar hins látna eru einnig látnir. Þá eru í frumvarpinu ákvæði um heimildir til að kryfja lík þegar dán'- arorsök liggur ekki fyrir svo full- nægjandi sá talið. Stuttar þingfréttir: ■ VERND BARNA OG UNGL- INGA: Fram hefur verið lagt stjórnarfrumvarp til Iaga um vemd bama og unglinga. Sam- kvæmt frumvarpinu verður yfir- stjórn barnavemdarmála í hönd- um félagsmálaráðuneytisins. Samkvæmt frumvarpinu fer bamavemdarráð einungis með fullnaðarúrskurðarvald í bama- verndarmálum en leiðbeiningar- skylda og eftirlit með störfum barnaverndarnefnda er færð til ráðuneytisins. í athugasemdum segir að brýnt sé að bamavemdar- umdæmi verði stækkuð en bama- verndarnefndir eru nú rúmlega tvö hundmð talsins. ■ ALVARLEGUR FJÁR- HAGSVANDI FÓLKS: Jóhann A. Jónsson (SJF/Ne) flytur þings- ályktunartillögu þess efnis að „forsætisráðherra láti kanna án tafar fjárhagsvanda þeirra ein- staklinga í landinu sem verst em settir, einstaklinga með bú, sem hafa verið tekin til gjaldþrotameð- ferðar, sem sótt hafa um greiðslu- stöðvun, misst íbúðir sínar á upp- boðum eða eiga það á hættu, ------—-——rrr—rr-;— hafa sætt lögtaks- eða fjámáms- aðgerðum eða dómum vegna skuldamála, þar sem ekki er hald- ið uppi vörnum, og þeirra sem á annan hátt hafa misst tök á fjár- málum sínum og sækja eða hafa sótt um opinbera aðstoð vegna þessa. Kannaður verði fjöldi þeirra sem hafa síðustu ár verið í vem- legum fjárhagserfiðleikum eða em það nú. Einnig verði kannaðar helztu ástæður fyrir erfíðleikun- um og gerðar þær ráðstafanir, sem stjórnvöld hafa tök á, til að auðvelda mönnum að ná tökum á málum sínum á nýjan leik.“ ■ FJÖLDI BANKASTARFS- MANNA Á NORÐUKLÖND- UM: í svari ráðherra bankamála við fyrirspurn frá Guðrúnu Helga- dóttur (Ábl/Rv) kemur fram að hér á landi vóru 15 bankastarfs- menn á hveija 1.000 íbúa 1989 en 7,2 að meðaltali hjá öðmm Norðurlandaþjóðum. Hafa verður í huga að nokkur munur er á bankaþjónustu hér á landi og ann- ars staðar á Norðurlöndum, m.a. hvað varðar notkun gírókerfis, tékkanotkun og greiðsluheimildir. ■ MANNVIRKJASJÖÐUR NATO: Eggert Haukdal (S-Sl) og Hreggviður Jónsson (FH-Rn) hafa lagt fram þingsályktunartil- lögu um könnun á fjárveitingum úr Mannvirkjasjóði Atlantshafs- bandalagsins, þ.e. á því, hvort ákvæði sjóðsins „heimili fjárveit- ingar til bættra samgangna, vega, stórbrúa og jarðgangagerðar sem nauðsynlegs hluta varnarkerfís landsins". ■ LÖG UM SKAÐSEMIS- ÁBYRGÐ: Jón Sigurðsson, iðnað- arráðherra, mælti á laugardaginn fyrir fmmvarpi til laga um skað- semisábyrgð í neðri deild. I máli ráðherra kom fram, að hér á landi væri ekki fyrir hendi nein almenn löggjöf um skaðabótaábyrgð. I frumvarpinu væri kveðið á um ábyrgð framleiðenda og dreif- ingaraðila vegna skaðlegra eigin- leika söluvöm og væri það í meg- inatriðum sniðið eftir dönskum lögum um sama efni. Við umræð- ur í deildinni kom fram gagnrýni á frumvarpið af hálfu Sólveigar Pétursdóttur (S-Rv), en hún taldi það ekki fullunnið. Lagfæra þyrfti ýmis atriði áður en það yrði sam- þykkt. Sjálfstæðismenn í efri deild: Meirihluti sveitar- sljórnar hafi meiri- hluti í húsnæðisnefiid Jóhann Einvarðsson: Upplýsingar vantar úr utan- ríkisráðuneyti um varaflugvöll Frumvörp heilbrigðisráðherra: * Akvörðun dauða og brottnám lífíæra „MAÐUR telst vera látinn þegar öll lieilastarfsemi hans er hætt og engin ráð eru til að heilinn starfi á ný. — Staðfesta má dauða manns ef hjartsláttur og öndun hafa stöðvast svo lengi að öll heilastarfsemi er hætt.“ Svo segir í nýju stjórnarfrumvarpi til laga um ákvörðun um dauða sem heilbrigðisráðherra hefur lagt fram. Sami ráðherra hefur lagt* fram stjórnarfrumvarp um brottnám líflæra og krufiiingar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.