Morgunblaðið - 24.04.1990, Síða 32

Morgunblaðið - 24.04.1990, Síða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. APRIL 1990 Jí Starfsfólk óskast á kvöldvaktir og í afleysingar á næturvaktir. Upplýsingar í síma 26222 alla virka daga frá kl. 8.00-12.00. Elli- og hjúkrunarheimiHð Grund. Gott starfsfólk óskast strax á kassa í Miklagarð við Sund. Um er að ræða fullt starf, hálft starf eða helgarstarf. Duglegur starfsmaður óskast í áfyllingu í Miklagarð við Sund. Fullt starf. Áhugasamur starfsmaður óskast í filmufram- köllun í Kaupstað í Mjódd. Vinsamlega hafið samband við starfsmanna- stjóra að Þönglabakka 1 (Kaupstað í Mjódd), 3. hæð, fyrir hádegi. Kennarar Kennara vantar að Heppuskóla, Höfn. Aðal- kennslugrein enska í 7.-9. bekk. Ýmis hlunn- indi í boði. Upplýsingar í síma 97-81321 eða 81348. Skóiastjóri. Sumar í Stokkhólmi Við óskum eftir vönu fólki til starfa við sjúkra- hús í Stokkhólmi í sumar, 15/6-15/9. Aðstoðarfólk - aðstoðarfólk í eldhús - sjúkraliða - hjúkrunarfræðinga - lækna. Laun samkvæmt sænsku launakerfi. Hringið til Stokkhólms í síma 9046-8-720- 0441 og talið við Guðjón Má Valdimarsson eða skrifið og sendið inn upplýsingar um fyrri störf og annað sem máli skiptir og fáið nánari upplýsingar sendar til baka. Sendið með frímerkt umslag. GMVKonsult, Fatburs-Brunnsgata 14VI, 118 28 Stockholm, Sverige. Hjúkrunarfræðingur óskast til sumarafleysinga á heilsugæslu- stöðina í Hveragerði. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 98-34229 á mánudögum frá kl. 9.00-12.00. Veitingarekstur til leigu Félagsheimilið Árnes Gnúpverjahreppi óskar að leigja út veitingarekstur næstkomandi sumar frá og með 1. júní til 1. september. Nánari upplýsingar til þeirra sem áhuga hafa á starfinu eru veittar í símum 98-66044, 66054 og 66014. Afgreiðslustörf Verslunin Áklæði og gluggatjöld, Skipholti 17, vill ráða afgreiðslufólk til starfa, hálfan dag- inn. Vinnutími kl. 13-18. Æskilegt að viðkom- andi hafi reynslu af afgreiðslustörfum og/eða saumaskap. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu okkar. (rt TDNT TÓNSSON RÁÐCJÓF & RÁÐN I NCARNÓN LISTA TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 rm SECURITAS HF SECURITAS Ræstingar Dag- og næturvinna Vegna aukinna umsvifa vantar ræstingadeild Securitas hf. gott og ábyggilegt fólk til ýmissa starfa tengdum ræstingum á næstunni. 1. hótelherbergjaþrif Vantar nokkra mjög samviskusama starfs- menn á aldrinum 25-45 ára til dagvinnu á tímabilinu frá kl. 8.00-16.00. Möguleiki á hlutastarfi. Fæði á staðnum. Vaktavinna. 2. næturræstingar Um er að ræða vinnu við ræstingar eftir kl. 23.00 á snyrtilegum vinnustað í Reykjavík. Unnið í viku - frí í viku. 3. ýmislegt Vantar fólk á skrá eldra en 25 ára til sumaraf- leysinga og hreingerninga. Upplýsingar um ofangreind störf gefur Hulda á skrifstofunni, Síðumúla 23, 2. hæð, Reykjavík. Lögmannsstofa óskar eftir að ráða vanan starfskraft til al- mennra skrifstofustarfa og fl. Um er að ræða heilsdagsstarf. Áskilin er góð íslenskukunn- átta, svo og þekking á tölvum s.s. ritvinnslu o.þ.h. Umsóknir berist auglýsingadeild Mbl. fyrir 27. apríl merktar: „L -4133“. Vantar þig góðan starfskraft? Þá höfum við fjölda af fólki á skrá með ýmsa menntun og starfsreynslu. Atvinnuþjónusta - ráðningarþjónusta, Skúlagötu 26, sími 625575. Tækjamenn Viljum ráða tækjamenn á beltagröfu og trakt- orsgröfu sem fyrst. Aðeins vanir menn með réttindi koma til greina. Upplýsingar í síma 653140 eða á skrifstof- unni, Vesturhrauni 5, Garðabæ. Gunnarog Guðmundursf. Hársnyrti- sveinar/meistarar Okkur vantar hársnyrtifólk í fullt starf og einn- ig aðeins á laugardögum. Snyrtidama Óskum eftir að ráða snyrtidömu í fullt starf strax. Nánari upplýsingar gefur Hanna Kristín í símum 689977 og 689979. KRTSTA HÁR&SNYRTISTOFA NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á fasteigninni Múlavegur 17, Seyðisfirði, þingl. eigendur Lilja Kristinsdóttir og Magnús Stefánsson, fer fram föstu- daginn 27. apríl 1990 kl. 16.00 á eigninni sjálfri, eftir kröfum Magnús- ar M. Norðdahl hdl., Ólafs Axelssonar hrl., Jóns Sigfúsar Sigurjóns- sonar lögfr. og Byggingarsjóðs ríkisins. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði. Sýslumaður Norður-Múlasýslu, Nauðungaruppboð fara fram á eftirtöldum fasteignum í skrifstofu embættisins, Bjólfs- götu 7, Seyðisfirði, miðvikudaginn 25. aprfl 1990: Kl. 13.00. Ketilsstaðir, Hjaltastaðahreppi, þingl. eigandi Halldór Gísla- son, eftir kröfum Vátryggingafélags íslands hf., Búnaðarbanka ís- lands, Egilsstöðum, Byggingarsjóðs ríkisins, Stofnlánadeildar land- búnaðarins, Tryggingastofnunar ríkisins og Jóns Finnssonar hrl. Annað og síðara. Kl. 13.30. Jörðin Ártún, Hjaltastaðahreppi, þingl. eigandi Halldór Gíslason, eftir kröfum Búnaðarbanka Islands, Egilsstöðum, Stofril- ána- deildar landbúnaðarins og Verðbréfamarkaðar Fjárfestingarfélags- ins. Annað og siðara. Sýslumaður Norður-Múlasýslu. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði. Nauðungaruppboð annað og síðara á fasteigninni Ægisgötu 18, Ólafsfirði, þingl. eign Birgis Stefánssonar veröur í skrifstofu embættisins, Ólafsvegi 3, Ólafsfirði, fimmtudaginn 26. april 1990 kl. 10.00 að kröfu Byggingar- sjóös rikisins og Samvinnulifeyrissjóðsins. Bæjarfógetinn í Ólafsfirði. Nauðungaruppboð á húseignum Hraðfrystihúss Ólafsfjarðar hf við Ránargötu, Ólafsfirði verður í skrifstofu embættisins, Ólafsvegi 3, Ólafsfirði fimmtudaginn 26. april 1990 kl. 10.30 að kröfu Tryggingastofnunar ríkisins. Bæjarfógetinn í Ólafsfirði. ATVINNUHÚSNÆÐI Mjög gott skrifstofu- húsnæði til leigu á góðum stað við Ármúla. 50 m2, 121 m2og 193 m2 einingar. Upplýsingar síma 617045 á skrifstofutíma og 42150 á kvöldin. Hafnarstræti Til leigu 50 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð. Sanngjörn leiga. Upplýsingar í síma 672121. BATAR-SKIP Sportbátar og vatnabátar óskast á skrá. Við sérhæfum okkur í að selja sport- og vatnabáta (undir 20 fetum). Vantar strax Shetland og 13-15 feta báta. Atvinnuþjónustan - bátasala, Skúlagötu 26, sími 625575. Útgerðarmenn humarbáta athugið Óskum eftir humarbátum í viðskipti á kom- andi humarvertíð. Borgum hátt verð. Örugg- ar greiðslur. Einnig getum við útvegað viðbótarkvóta. Áhugasamir leggi inn nöfn sín á auglýsinga- deild Mbl. merkt: „L - 12038“, sem fyrst.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.