Morgunblaðið - 24.04.1990, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. APRIL 1990
SÍMI 18936
ÍÍRPIC LAUGAVEGI 94
FRUMSÝNIR
POTTORMUR í PABBALEIT
HANN BROSffi. EINS OG JOHN TRAVOLTA,
HEFUR AUGUN HENNAR KRISTIE ALLEY OG
RÖDDINA HANS BRUCE WHLIS. HANN ER PVÍ
ALGERT ÆÐI, OFBOÐSLEGA SÆTUR OG HRIKA-
LEGA TÖFF. HANN ER ÁNÆGBUR MEÐ LÍFIÐ, EN
FINNST PÓ EITT VANTA. PABBA! OG ÞÁ ER BARA
AÐ FINNA HRESSAN NÁUNGA, SEM ER TIL í
TUSKXÐ. NÚ ER HÚN KOMIN. MYNDIN, SEM HEF-
UR SLEGIÐ ÖLL AÐSÓKNARMET OG FENGIÐ
HÁLFA HEIMSBYGGÐINA TTL AÐ GRÁTA ÚR
HLÁTRI. JOHN TRAVOLTA, KRISTIE ALLEY,
OLYMPIA DUKAKIS, GEORGE SEGAL OG BRUCE
WILLIS, SEM TALAR FYRIR MIKEY.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05.
Sýnd kl. 10íB-sal.
ÞRTOJUDAGSTILBOÐ!
I dag er midaverð á Heiður og hollusta
og Magnús kr. 200. Siðasti sýndagur á báðum myndum!
Popp og kók er kr. 100 á 5 og 7 sýn._
HEIÐUR 0G HOLLUSTA
Sýnd kl. 7.
Bönnuð innan 16 ára.
f f
MAGNÚS
Hin frábæra íslenska mynd.
Frábærir leikarar m.a. Egill Ól-
afsson, Þórhallur Sigurðs-
son (Laddi) o.fl.
Sýnd kl. 5.
& ÞJOÐLEIKHUSIÐ
sími ll 200
• ENDURBYGGING í HÁSKÓLABÍÓI SAL 2 KL. 20.30:
Föstudag 27. apríl, nœstsíðasta sýning. Lau. 5. maí síðasta
sýning.
• STEFNUMÓT í IÐNÓ KL. 20.30: Laugardag 28. apríl næst
síðasta sýning, fö. 4. maí síðasta sýning.
Miðasalan í Þjóðleikhúsinu er opin alla daga nema mánudaga kl.
13-18 og sýningardaga í Iðnó og Háskólabíói frá kl. 19. Sími í
Háskólabíó 22140. Sími í Iðnó 13191. GREIÐSLUKORT.
3ip BORGARLEIKHÚSIÐ sími 680-680
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
• HÓTEL ÞINGVELLIR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00: lau. 28/4,
lau. 5/5 síðustu sýningar.
• VORVINDAR/ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN STÓRA
SVIÐIÐ fös. 27/4, sun. 29/4 síðustu sýningar.
• SIGRÚN ÁSTRÓS LITLA SVIÐIÐ KL. 20.00: Fru. fim 26/4.
2. sýn. fös. 27/4. 3. sýn. lau. 28/4, 4. sýn. sun. 29/4. 5. sýn. þri. 1/5,
6. sýn. fim. 3/5, 7. sýn. fös. 4/5, 8. sýn. lau. 5/5.
Miðasala er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-20. Auk
þess miðapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12, einnig
mánudaga kl. 13-17. — Greiðslukortaþjónusta.
«Q» ÍSLENSKA ÓPERAN sími 11475
• CARMINA BURANA og PAGLIACCl GAMLA BÍÓI KL.
20.00 2. AUKASÝN. laug. 28/4.
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 15-19. Greiðslukort.
Miðaverð kr. 2.400. 50% afsl. fyrir ellilífeyrisþega, námsmenn og
öryrkja klst. f. sýningu.
• ARNARHÓLL Matur fyrir óperugesti á kr. 1.200 f. sýningu.
Óperugestir fá fntt í Óperukjallarann.
♦o; ÖRLEIKHUSIÐ sími 11440
• LOGSKERINN HÓTEL BORG. Höfundur: Magnus Dahl-
ström. Þýðandi: Kjartan Árnason. Leikstjóri: Finnur Magnús Gunn-
laugsson. Leikarar: Hjálmar Hjálmarsson, Steinn Ármann Magnússon.
Leikmynd: Kristín Reynisdótfir.
HÁDEGISSÝNINGAR ALLA VIRKA DAGA KL. 12.00.
KVÖLDSÝNING: 9. sýn. í kvöld kl. 21.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA!
SIMI 2 21 40
ÞAR SEM GÆÐIN SKIPTA MALI!
Hjá okkur eru allir salir fyrsta flokks, sér-
staklega þægilegir og búnir fullkomnustu
sýningar- og hljómflutningstækjum.
BAKER-BRÆÐURIMIR
„MICHELLE PFEIFFER ER ÆÐI"
*** AI. MBL.
MICHELLE PFEIFFER OG BRÆÐ-
URNIR )EFF OG BEAU BRIDGES
ERU ALVEG ÓTRÚLEGA GÓÐ 1
ÞESSARI FRÁBÆRU MYND SEM
TILNEFND VAR TIL
4 ÓSKARSVERÐLAUNA.
BLAÐAUMSAGNIR:
„BAKER BRÆÐURNIR ER
EINFALDLEGA SKEMMTILEG-
ASTA MYND ÁRSINS"
jeff mlchelle beau
bridges' pfeiífer * bridges
tne fabulous íoaker bovs!
„FRABÆR SKEMMTUN"
„TILSVÖRIN ERU SNJÖLL.. TÓNUSTIN FRÁBÆR"
„MYND SEM UNUN ER Á AÐ HORFA"
LEIKSTJÓRI: STEVE KLOVES.
Sýnd kl. 5,9 og 11.10.
ÞRIÐJUDAGSIILBOÐ
MIÐAVERÐ KR. 200 Á PARADÍSARBÍÓ
OG VINSTRI FÓTURINN!
PARADÍSARBIOIÐ
★ ★★ SV.Mbl.
Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30.
VINSTRIFOTURINN
★ ★★★ HK.DV.
Sýnd kl. 7,9 og 11
DONSK KVIKMYNDAHATIÐ
21-29. APRÍL 1990
TARSAN-MAMAMIA
Frábær fjölskyldumynd. Leikstýrð af
Erik Clausen. Tónlistin í myndinni
er eftir Kim Larsen og flutt af hon
um og hljómsveit hans Bellami.
Sýnd kl. 5.
MORÐIPARADIS
Sýnd kl. 5 og 7.
PETER VON SCHOLTEN
Sýnd kl. 9og11.
HUGLEIKUR
sími 24650
• YNDISFERÐIR SKRAUTLEIKUR. SYNING A GALDRA-
LOFTINU, HAFNARSTRÆTI 9 KL. 20.30. Höfundur: Ámi Hjartar-
son. Leikstjóri: Sigrún Valbergsdóttir. Lýsing: Ámi Baldvinsson.
Búningar: Alda Sigurðardóttir.
5. sýn. mið. 25/4. 6. sýn. fös. 27/4. 7. sýn. laug. 28/4.
ATH. AÐEINS 10 SÝNINGAR!
Miðapantanir í síma 24650.
KAÞARSIS LEIKSMI0JA s. 679192
• SUMARDAGUR, gamansjónleikur eftir Slawomir Mrozek,
fmmsýndur í Leikhúsi Frú Emilíu, Skeifunni 3c kl. 21.00: Þýðandi:
Þórarinn Eldjám. Leikstjóri: Kári Halldór. Leikendur: Bára Lyngdal
Magnúsdóttir, Ellert A. Ingimundarson, Skúli Gautason.
5. sýn. laug. 28/4. Miðap. allan sólarhringinn í síma 679192.
FRU EAAILIA
s. 678360
Frú Emilía/Óperusmiðjan
• ÓPERAN SYSTIR ANGELÍKA (Suor Angelica) SÝNINGAR
í SKEIFUNNI 3C. Höfundur Giaeomo Puccini.
Forsýningar mið. 25/4 kl. 20. og kl. 22. (Lækkað miðaverð).
Frumsýn. Fös. 27/4 kl. 20. og kl. 22.
Miðasalan er opin frá kl. 17-19 alla daga. Miðapantanir í síma 678360.
LEKFÉLAG
HAFNARFJARÐAR
21. sýn. mið. 25/4 kl. 17.00.
22. sýn. !au. 28/4 ki. 14.00.
23. sýn. sun. 29/4 kl, 14.00.
SIÐASTA SÝNING!
SÝNT í BÆJARBÍÓI
Miðapantanir í síina 50184.
Fer inn á lang
flest
heimili landsins!
IÍII111
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
BIODAGURINN!
í DAG 200 KR. TILBOÐ í ALLA SALI
NEMA EITT/MYND í BLÍÐU OG STRÍÐU.
í BLÍÐU 0G STRÍÐU
★ ★ ★ 1/2 SV. MBL. - ★ ★ ★1/2 SV. MBL.
ÞESSI STÓRKOSTLEGA GRÍNMYND VAR MEST
SÓTTA MYNDIN í BANDARÍKJUNUM UM SL.
JÓL OG MYNDIN ER NÚNA í TOPPSÆTINU f
LONDON. OFT HAEA ÞAU DOUGLAS, TURNER
OG DEVTTO VERIÐ GÓÐ, EN ALDREI EINS OG
NÚ í MYND ÁRSINS „WAR OF THE ROSES".
„War of the roses" stórkostleg grínmynd!
Aðalhl.: Michael Douglas, Kathleen Tumer, Danny peVito, Sean
Astin. Leikstj.: Danny DeVito.
Framleiðandi: James L. Brooks/Arnon Milchan.
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 112 ára.
BIODAGURINN!
MIÐAVERÐ KR. 200.
DRAUMAVOLLURINN
K E VIN »C O STN ER
FirldqfDreams
★ ★★y2 SV.MBL.
Sýnd kl. 5 og 9.
TANGOOGCASH
SIIVESIER SIULONE KDET RCSSELL
Tango&Cash
Sýnd kl. 7 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
BIODAGURINN!
MIÐAVERÐ KR. 200.
ÞEGARHARRY
HITTISALLY
BEKKJARFELAGIÐ
ASTRALÍA
„Meiriháttar
grínniynd"
SUNDAT HERALD
FRAKKLAND
„Tveir timar
af hreinni
ánaegiu"
ELLE
ÞYSKALAND
„Grinmynd
áraina"
VOLKSKLATT RCáLIN
BRETLAND
„lllyjaata o|
aniðugasta
xrinniyudin
í flciri ár"
SUNDAT TELEGKAM
★ ★★i/2 SV.MBL.
Sýndkl. 5,7og11.15.
★ ★ ★ ★ AI. MBL.
★ ★★>/2 HK.DV.
Sýnd kl. 9.
BIODAGURINN!
MIÐAVERÐ KR. 200.
| ISLENSKA LEIKHUSIÐ s. 679192
• HJARTATROMPET LEIKHÚS FRÚ EMILÍU, SKEIFUNNI
3c KL. 20.30. Eftir Kristínu Ómarsdóttur. Leikstjóri Pétur Einarsson.
10. sýn. fim. 26/4. SÍÐASTA SÝNING.
Miðasala virka daga kl. 18-19.30, sýndaga til 20.30, annars alltaf í
sima 679192. SÍÐUSTU SÝNINGAR!_