Morgunblaðið - 24.04.1990, Síða 43

Morgunblaðið - 24.04.1990, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. APRIL 1990 43 0)0) BIÓHÖIL SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI BIODAGURINN! í DAG 200 KR. TILBOÐ í ALLA SALI NEMA EITT/MYND STÓRMYNDIN. FRUMSYNIR GRINMYNDINA: STÓRMYNDIN HÚN ER KOMIN HÉR GRÍNMYNDIN „THE BIG PICTURE" ÞAR SEM HINN SKEMMTILEGI LEIK- ARI KEVIN BACON FER Á KOSTUM SEM KVIK- MYNDAFRAMLEIÐANDI. „THE BIG PICTURE" HEFUR VERID KÖLLUÐ GRÍNMYND STÓRMYND- ANNA, ÞAR SEM HÉR KOMA FRAM LÍKA MENN EINS OG MARTIN SHORT OG JOHN CLEESE. Stórmymdiii, grínmynd fyrir þig! Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Emily Longstreth, Michacl McKean, Tery Hatcher og kapparnir Martin Short og John Cleese. Leikstjóri: Christopher Guest. Sýnd kl. 5,7,9og 11. BIODAGURINN! MIÐAVERÐ KR. 200. ABLAÞRÆÐI ★ ★★ AI.MBL. ÞEGAR GÓÐUR LEIKSTJÓRI 0G FRÁBÆRIR LEIKARAR KOMA SAMAN TIL AÐ GERA EINA MYND, GETUR ÚTKOMAN VARLA 0RÐIÐ ÖNNUR EN GÓÐ. ÞAÐ ERU ÞEIR FETER WELLER 0G RICHARD CRENNA SEM ERU HÉR Á FULLU. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. BIODAGURINN! MIÐAVERÐ KR. 200. TANGO OG CASH STALLONE KORT Tango&Cash Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. COOKIE IHEFIUDARHIIG Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. BönnuA innan 16 ára. SAKLAUSI Sýnd kl.9og 11. Bönnuö innan 16 ára. BIODAGURINN! MIÐAVERÐ KR. 200. B I L L I A R D Þriðjudagstilboð 270 kr. tíminn. Billiardstofan, Skúlagötu 26, s. 13540. ,BESTA KVIKMYNDIN 1989" - USA TODAY „STÓRKOSTLEG" - NEWSWEEK „ÖSKRANDIGRÍN" - HOUSTON POST LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 ÞRiÐJUDAGSTILBOÐ í ALLA SALI! - MIÐAVERÐ 200 KR. 1 stór Coca Cola og stór popp kr. 200,- 1 lítil Coca Cola og lítill popp kr. 100,- BREYTTU RETT „Do the right thing7' er gerð af Spike Lee, þeim er gerði myndina „SHE'S GOTTA HAVE IT". Mynd þessi hlaut fádæma lof allra gagnrýnenda 1989 og var hún í 1. sæti hjá miklum fjölda. ★ ★★-J SV.MBL. -★★★■)! SV.MBL. MYND SEM Á SÉR ENGAN LÍKA. Handrit: Spike Lee. Aðalhl.: Danny Aiello (tilnefndur til Óskarsverðlauna), Spike Lee, Ossie Davis o.flv o.fl. Sýnd í A-sal kl. 4.50,9 og 11.10. Bönnuð innnan 12 ára. K K 1 n FÆDDUR4. JULI BESTA LEIKSTJORN BESTA HANDRIT ★ ★★★ AI. MBL. - ★★★★ GE. DV. Sýnd í B-sal kl. 5 og 9. — Bönnuð innan 16 ára. EKIÐ MEÐ DAISY f L L L BESTA MYNDIN BESTA LEIKKONAN Sýnd í C-sal kl. 5,7,9 og 11. 0 14. áskriftar- TÓNLEIKAR í Háskólabíói fimmtud. 16. apríl kl. 20.30. Stjórnandi. KARSTEN ANDERSEN Einleikari: ARNALDUR ARNARSON EFNISSKRÁ: Páll P. Pálsson: Konsert fyrir hljómsveit (frumflutningur) Joaquin Rodrigo: Concierto de Aranjuez. Antonin Dvorák: Sinfónía nr. 8. Aðgöngumiðasala í Háskólabíói. Opið frá kl. 13-17. Sími 62 22 55. Ath. breyttan sölustað aðgöngumiða! E BILLIARD ERÆÐI Opið frá 11-23.30. HRT iHmaanmM Borgartúni 32, sími 624533. ■ TÓNLEIKAFERÐ Sig- urðar Marteinssonar, píanóleikara hefst á Blöndu- ósi, fimmtudaginn 26. apríl í tónheimilinu Björk, kl. 20.30. Viðfangsefni eru verk eftir Bach, Beethoven, Chopin og Hafliða Hallgr- ímsson. Næstu verk Sigurð- ar verða á Dalvík, föstudag- inn 27. apríl, í Víkurröst, kl. 20.30. Akureyri, laugar- daginn 28. apríl í Tónlistar- skólanum kl. 17. Sauðár- króki, sunnudaginn 29. apríl, í Tónlistarskólanum kl. 17. Ytri-Njarðvíkur- kirkju, miðvikudaginn 2. maí kl. 20.30. Selfossi, fimmtudaginn 3. maí í Fjöl- brautarskóla Suðurlands kl. 20.30. Reykjavík, laug- ardaginn 5. maí í Listasafni Sigurjóns kl. 17. Hafnar- fírði, mánudaginn 7. maí í Hafnarborg kl. 21. Sigurður Marteinsson er 34 ára gam- all. Hann hóf píanónám í Tónlistarskóla Sauðár- króks 13 ára gamall hjá Evu Snæbjarnardóttur. Þremur árum síðar fór hann í Tón- listarskólann á Akureyri og nam þar um fjögurra ára skeið. Síðan lá leiðin til Lon- don, þar sem Sigurður naut leiðsagnar Philips Jenkins þijú næstu árin. Á árunum 1978—1982 var hann við nám við Tónlistarskólann í Reykjavík hjá Árna Kristj- ánssyni, ásamt því að ljúka píanókennaraprófi vorið 1981. Sigurður kenndi síðan í átta ár, aðallega við Tón- listarskóla HafnarQarðar. Hann er nú í framhaldsnámi í Kaupmannahöfn og nýtur þar leiðsagnar Bohumilu Jedlicovu, en hún er dósent við Konunglega Danska Tónlistarháskólann. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ 200 KR. Á LAUS í RÁSINNI, BRÆÐRALAGIÐ, INNILOKAÐUR OG MORÐLEIKUR. INNILOKAÐUR BRÆÐRALAGIÐ Sýndkl.5,7,9,11. I Sýndkl.5,7og11. MORÐLEIKUR Sýnd kl. 5,7 og 9. Hér kemur stórkostleg grínmynd fyrir alla fjölskylduna, framleidd af Paul Maslansky, þeim sama og gerði vinsæl- ustu grínmyndaseríu allra tíma, Lögregluskólinn. Stanslaust fiör, grín og spenna ásamt stórkostleg- um skíðaatriðum gera „SKI PATROL" að einni skemmtilegustu grínmynd í langan tíma! „Ski Patrol" páskamyndin fyrir þig og þína! Aðalhl.: Roger Rose, T.K. Carter og bestu skíðamenn Bandaríkjanna. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. |0HN RITTERí^BLAKE EDWARPS’ LAUSIRASINNI „Skin Deep" er frábær grínmynd, enda gerð af hinum heimsþekkta leikstjóra Blake Edwards. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. FORSÝNING Á GRÍNMYND SUMARSINS HELGARFRÍ MEÐ BERIMIE ANDREW McCARTHY C23 19000 GRÍNMYNDIN: SKÍÐAVAKTIN Weekend BEmlEIS „WEEKEND AT BERNIE'S" var meðal vinsælustu grínmyndanna erlendis á síðasta ári, enda er hér á ferðinni einhver allra besta grínmynd sem komið hefur! „Weekend at Bemie's" grúuuynd scm kemur öllum í sumarskap! Aðallil.: Andrew McCarthy, Jouathan Silveriiiau og Catherine Mary Stewart. Leikstjóri: Ted Kotcheff. Forsýning í A-sal kl. 11.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.