Morgunblaðið - 29.04.1990, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. APRÍL 1990
5
Blaðamenn
samþykkja
Samningar Blaðamannafélags
Islands við útgefendur voru sam-
þykktir á félagsfundi á föstudag-
inn með 49 atkvæðum gegn 21.
Þrír atkvæðaseðlar voru auðir.
Haldinn var fundur samtímis í
Reykjavík og á Akureyri og at-
kvæðin talin saman.
LAND SEM HITTIR í MARK!
.... jr
FYRIR VERÐ SEM HITTIRIMARK!
Bátarnir tveir
komnir á flot
Höfn.
BÁTARNIR Lyngey og Hrísey lo-
snuðu af strandstað í Hornaljarða-
rós snemma á miðvikudagsmorg-
un.
Lyngey strandaði fyrst og Hrísey
skömmu síðar er hún var að aðstoða
fyrrnefnda bátinn. Um 12 tímar liðu
áður en bátarnir losnuðu aftur.
JGG
LAND SEM HITTIR í MARK!
Ítalía er sumarlandiö 1990! - Ofan á stórkostlega náttúrufegurö, fjörugt næturlíf,
nýjustu tísku, tónlist, stórbrotna sögu, einstæðar fomminjar og matargerðariist,
bætist íþróttaviöburöur ársins: Heimsmeistaramótið í knattspyrau!
Samvinnuferðir-Landsýn er eina ferðaskrifstofan sem býður upp á ferðir
til að nálgast þessar lystisemdir og það sem meira er - þessar feröir eru á
hreint ótrúlega hagstæðu verði. Dýrðin stendur í 3 vikur og þá er snúið heim með
brúnan skrokk og höfuðið fullt af minningum um hið sögulega ítalska sumar það
herrans ár 1990.
dfcfc Jáfci A
«ti , láfc rttr É*
AÉh Jbn dth A Jtk
RIMINIFERÐIN18. JUNITIL 8. JULI
- STÓRKOSTUEG FOTBOLTAHATIÐ!
Ferð okkar til Rimini 18. júní til 8. júlí verður einn óslitinn knattspyrnufagnað-
ur. Við fylgjumst saman með leikjum Heimsmeistarakeppninnar af stórum
sjónvarpsskermum eða skellum okkur á sjálfan völlinn(l) því Samvinnuferð-
ir-Landsýn býður þeim sem taka þátt í þessari ferð uppá ódýrar
fótboltaferðir. Og að sjálfsögðu munum við horfa á úrslitaleikinn áður en lagt
verður af stað heim þann 8. júlí svo við getum sameiginlega skálað fyrir
nýjum heimsmeisturum!
Hápunktur ferðarinnar:
SÉRSTAKAR HÓPFERÐIR Á KNAITSPYRNULEIKI
Samvinnuferðum-Landsýn hefurtekist að útvega þeim, sem á Rimini dvelja
þennantíma, miða á 3 stórleiki: 2 leiki í milliriðli, 24. júní íTorínoog 25. júní í
Genova, og undanúrslitaleik í Mílanó þann 1. júlí.
w
FRABÆRT VERÐ. Fyrir þessa 3 leiki, ferðir, fararstjórn og gistingu
þurfa menn aðeins að greiða
OKEYPIS. Til að gera fólki enn auðveldara fyrir mun hver 4 manna
fjölskylda eða þaðan af stærri fá einn slíkan fótboltapakka frían!
... ' "'Rp>'-"RP...EP.EP..........
VERÐ SEM HITTIR í MARK!
RICCIONE 46.635 kr. ó mann.
PORTOVERDE 42.075 kr. ó
f báðum þessum dæmum er miðað við hjón með 2 börn, 10 og 4 ára og
brottför 8. júlí.
PORTOVERDE37.505kr. ó mann.
(þessu dæmi er miðað við 3 fullorðna með 3 böm, 4,9 og 13 ára og brottför 8. júlí.
Verö miðast við staðgreiðslu og er án flugvallarskatts.
ÓDÝRASTA LEIÐIN TIL SUÐUR-EVRÓPU:
FLUGOGPASTA
á aðeins26.800 kr.
í þessu veröi felst flug til og frá Rimini, pastamáls-
veröur á hinum margrómaða veitingastaö La Travi-
ata í Riccione fyrsta kvöldið og gisting yfir nóttina.
w..' W "'<P.....W..W" W ....W'
Samvinnuferðir - Landsýn
Reykjavík: Austurstræti 12, s. 91 -691010, Innanlandsferðir, s. 91 -691070,
póstfax 91 -27796, telex 2241, Hótel Sögu viö Hagatorg, s. 91 -622277, pósttax 91 -623980.
Akureyri: Skipagötu 14, s. 96-27200, pósltax 96-27588, telex 2195
Adriatic
EmiÞa
Homjgna i Italy i
Rtcctone
Canolica
Cesenatico
Gatteo a Mare
San Mauro a Mare
Misano Adnatico
Lidi di Comacchio
Savignano a Mare
Bellana - Igea Manna
Cervia - Milano Mannima
Ravenna e le Sue Marme
HVITA HUSIÐ