Morgunblaðið - 29.04.1990, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 29.04.1990, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. APRIL 1990 Vissir þú að lyf j akostnaður landsmanna er um 300 milljónir á mánuði? Ávísun á ódýrari lyf lækkar þennan kostnað Þegar þú færð ávísað stærri skammt af lyfjum þarft í raun að taka samkvæmt læknisráði og hendir síðan afganginum þá ertu að henda eigin skattpeningum. Það er því sjálfum þér og öllum landsmönnum í hag að þú fáir að- eins þann skammt af lyfjum sem þú þarft að taka. Við getum líka sparað með því að velja ódýrari lyf. Til að auðvelda okkur það verk en þú hafa sérfræðingar á vegum Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins gert skrá um lyf sem hafa sömu virkni og önnur, dýrari lyf. Með því að ræða við lækni þinn um lyf sem þú notar og kanna hvort einhver önnur ódýrari lyf geti komið þér að sama gagni getur þú sparað sjálfum þér, sem einstaklingi og skattgreiðanda, umtalsvert fé. Lækkum lyfjakostnað HEILSAN ER PIN DYRMÆTASTA EIGN HEILBRIGÐIS- OG TRYGGINGAMÁLARÁÐUNEYTIÐ TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS ARGUS/SIA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.