Morgunblaðið - 29.04.1990, Page 13

Morgunblaðið - 29.04.1990, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. APRIL 1990 Vissir þú að lyf j akostnaður landsmanna er um 300 milljónir á mánuði? Ávísun á ódýrari lyf lækkar þennan kostnað Þegar þú færð ávísað stærri skammt af lyfjum þarft í raun að taka samkvæmt læknisráði og hendir síðan afganginum þá ertu að henda eigin skattpeningum. Það er því sjálfum þér og öllum landsmönnum í hag að þú fáir að- eins þann skammt af lyfjum sem þú þarft að taka. Við getum líka sparað með því að velja ódýrari lyf. Til að auðvelda okkur það verk en þú hafa sérfræðingar á vegum Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins gert skrá um lyf sem hafa sömu virkni og önnur, dýrari lyf. Með því að ræða við lækni þinn um lyf sem þú notar og kanna hvort einhver önnur ódýrari lyf geti komið þér að sama gagni getur þú sparað sjálfum þér, sem einstaklingi og skattgreiðanda, umtalsvert fé. Lækkum lyfjakostnað HEILSAN ER PIN DYRMÆTASTA EIGN HEILBRIGÐIS- OG TRYGGINGAMÁLARÁÐUNEYTIÐ TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS ARGUS/SIA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.