Morgunblaðið - 29.04.1990, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 29. APRÍL 1990
45
SUNNUDAGUR 29. APRIL
SJONVARP / MORGUNN
9:00
9:30
10:00
b
a
STOÐ2
9.00 ► Paw
Paws. Teikni-
mynd.
9.20 ► Selurinn
Snorri.Teikni-
mynd.
9.35 ► Popparnir. Teikni-
mynd.
9.45 ► TaoTao.Teiknimynd.
10.10 ► Þrumukettirnir.
Teiknimynd.
10:30
11:00
11:30
12:00
12:30
13:00
13:30
10.30 ►
Sparta sport.
íþróttaþátiur
fyrir börn og
unglinga.
11.00 ► Dotta og Keto.
12.10 ► Svaðilfarir Kalla kanínu. Kalli kanína
og félagar í teiknimynd.
13.30 ►
jþróttir.
á\
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00
13.50 ► Enskadeildarbikarkeppniníknattspyrnu,
úrslitaleikur: Nottingham Forest — Oldham. Beín út-
sending frá Wembley-leikvanginum í London.
16.00 ► Bikarkeppni HSÍ — Úrslit i kvennaflokki: Stjarnan —
Fram. Bein útsending.
17.40 ► Sunnudagshug-
vekja. Séra Gylfi Jónsson,
prestur i Grensássókn, flytur.
17.50 ► Baugalín. Dönsk
teiknimynd fyrir börn.
18.05 ► Ungmennafélagið.
18:30 19:00
18.30 ► Dáðadrengur. Danskir
grínþættir um veimiltítulegan dreng
sem öðlast ofurkrafta.
18.50 ► Táknmálsfréttir.
18.55 ► Steinaldarmennirnir.
Teiknimyndaflokkur.
13.30 ► iþróttir . . .frh. Leikurvikunnar í NBA körfunni og bein útsending frá ítölsku knatt-
spyrnunni. Umsjón: Jón Örn Guöbjartsson og Heimir Karlsson. Dagskrárgerð: Birgir Þór Braga-
son. v
17.00 ► Eðaltónar.
17.25 ► Myndrokk.
17.45 ► Menningog listir.
Einu sinni voru nýlendur (Etait
une fois les Colonies.) Þáttur
um áhrif og afleiðingar nýlendu-
stefnunnar.
18.40 ► Viðskipti íEvrópu
(Financial Times Buisness
Weekly.) Nýjar fréttir úr við-
skiptaheiminum.
19.19 ► 19:19.
áJi.
Tf
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00
19.30 ► Kastljós.
20.35 ► Frumbýlingar (The
Alien Years.) Lokaþáttur. Aðal-
hluverk: John Hargreaves, Vict-
oria Longley og Christopher
Waltz.
21.30 ► íslandsmeistaramót í
samkvæmisdönsum. Bein útsend-
ing frá íþróttahúsinu í Garðabæ.
22:30 23:00 23:30 24:00
22.30 ► Dauði sonar (Death of a Son.) Nýleg bresk sjónvarpsmynd byggð
á sannsögulegum atburöum. Unglingsdrengur tekur inn banvænan skammt
af eiturlyfjum. Móðir hans er staðréðin í því að sækja til saka þann sem
lét honum eiturlyfin í té. Aöalhlutverk: Lynn Redgrave og Malcolm Storry.
00.05 ► Útvarpsfréttir ídagskrárlok.
19.19 ►
19:19. Fréttir.
20.00 ► Landsleikur — Bæirnirbitast. Úrslitastundin
er runnin upp og fer hún fram í beinni útsendingu úr
sjónvarpssal Stöðvar 2. Það eru lið austurbæinga í
Reykjavik og Akureyrar sem bítast um titilinn Bæjar-
meistarar 1990. Umsjón: Ómar Ragnarsson.
21.30 ► Ógnarárin (The Nightmare Years.) Framhalds-
mynd í fjórum hlutum. Þriðji hluti. Aðalhlutverk: Sam
Waterston, Marthe Kellerog Kurtwood Smith.
23.00 ► Listamannaskálinn (South Bank Show.) Jul-
ian Lloyd Webberog Dvorák. Sellókonsert Dvoráks er
liklega sá þekktasti allra slikra sem til er.
24.00 ► Maraþonmaðurinn. Aðalhlv.: Dustin Hoffman,
Laurence Oliviero.fi. Stranglega bönnuð börnum.
2.05 ► Dagskrárlok.
Rás 1:
Hemám íslands
■■■■■ Um þessar mundir sendir Ríkisútvarpið Rás 1 út þáttaröð
M()0 á sunnudögum til að minnast þeirra atburða er erlendur
her sté hér á land í byrjun heimsstyrjaldarinnar síðari eða
í maímánuði 1940. Koma bresku hermannanna hingað olli miklu
umróti í íslensku þjóðlífi og því hefur verið haldið fram að atburður
sá hafi markað tímamót í sögu þjóðarinnar, nútíminn hélt innreið
sína á íslandi. í þættinum f dag verður landgöngu Breta lýst og
viðbrögðum ráðamanna og almennings. Þá verður útvarpað viðtölum
við breska hermenn sem hingað komu og hljóðrituð voru snemma á
þessu ári sérstaklega fyrir þáttaröð þessa. Umsjónarmenn eru Ragn-
heiður Gyða Jónsdóttir og Einar Kristjánsson.
son. Jón H. Sigurbjörnsson leikur á flautu, Krist-
ján Þ. Stephensen á óbó, Gunnar Egilson á klari-
nettu, Stefán Þ. Stephensen á horn og Sigurður
Markússon á lagott.
— Klarinettukonsert eltir Áskel Másson. Einar Jó-
hannesson leikur með Sinfóníuhljómsveit ís-
lar dn; Páll P. Pálsson stjórnar.
21.00 Úr menningarlífinu. Endurtekið efni úr Kvik-
sjárþátturn liðinnar viku.
21.30 Útvarpssagan: „Ljósið góða" eftir Karl Bjam-
hof. Kristmann Guðmundsson þýddi. Arnhildur
Jónsdóttir les lokalestur (19).
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundags-
ins.
22.15 Veðu/fregnir.
22.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja.
— Þuriður Pálsdóttir syngur lög eftir Victor Urban-
cic, Jórunn Viðar leikur með á pianó.
— Skagfirska söngsveitin syngur lög eftir ýmsa
höfunda; Snæbjörg Snæbjarnardóttir stjórnar.
— Jón Sigurbjörnsson syngur lög eftir Sveinbjörn
Sveinbjörnsson; Ólafur Vignir Albertsson leikur
með á pianó.
23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sér um þátt-
inn.
24.00 Fréttir.
00.07 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir.
(Endurtekinn Samhljómsþáttur frá föstudags-
morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
FM 90,1
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests.
Sigild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur
og leitað fanga I segulbandasafni Útvarpsins.
11.00 Helgarútgáfan. Urval vikunnar og uppgjörvið
atburði liðandi stundar. Umsjón: Árni Magnús-
son og Skúli Helgason.
12.20 Hádegisfréttir. Helgarútgáfan heldur álram.
14.00 Með hækkandi sól. Umsjón: Ellý Vilhjálms.
16.05 Raymond Douglas Davis og hljómsveit hans.
Sjöundi þáttur Magnúsar Þórs Jónssonar um
Bylgjan:
Hin
Miðin
■1 A Bylgjunni hóf
00 göngu sína fyrir
stuttu þátturinn Hin
hiiðin, þar sem íþróttafrétta-
maður Stöðvar 2, Heimir
Karlsson, sýnir á sér nýja hlið.
Heimir leikur létta tónlist og
spjallar við hlustendur, aukin-
heldur sem hann mun koma
með óvæntan íþróttamola í
hverjum þætti.
tónlistarmanninn og sögu hans. (Einnig útvarpað
aðfaranótt fimmtudags að loknum tréttum kk
2.00.)
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman
lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Úrvali út-
varpað i Næturutvarpi aðfaranótt sunnudags kl.
5.01.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Siguröardóttir og
Sigríður Arnardóttir.
20.30 Úrslitaleikur karla i Bikarkeppni HSÍ, Valur-
Vikingur. Bein lýsing úr Laugardalshöll.
22.07 „Blitt og létt ..." Gyða Dröfn Tryggvadóttir
rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig
útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt.)
23.10 Fyrirmyndariólk lítur inn til Rósu Ingólfsdðttur
i kvöldspjall, að þessu isnni Arthúr Björgvin Bolla-
son.
00.10 i hðttinn. Umsjón: Ólafur Þórðarson.
2.00 Næturútvarp á báðum rðsum til morguns.
Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Áfram ísland.
íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög.
2.00 Fréttir.
2.05 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (Endurtekinn
frá þriðjudagskvöldi á Rás 1.)
3.00 „Blitt og létt..." Endurtekinn sjómannaþáttur
Gyðu Drafnar Tryggvadóttur.
4.00 Fréttir.
4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson.
(Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.)
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.01 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson.
(Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi á Rás 1.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Suður um höfin. Lög af suðrænum slóðum.
9.00 Sunnudagur tekinn snemma. Haraldur Gisla-
son. Létt spjaJLvið hlusfendur, opin lína.
13.00 A sunnudegi til sælu. Hafþór Freyr Sig-
mundsson. Fylgst með veðri, færð og skíða-
svæðin og talað til Bylgjuhlustendur.
17.00 Ólafur Már Bjömsson með tónlist. Góð ráð
og létt sþjall við hlustendur.
20.00 Hallur Helgason tekur sunnudagskvöldið
með vinstri. Farið verður yfir kvikmyndasíður
dagblaðanna og fjallað um mynd dagsins.
20.30 Bein lýsing frá Bikarúrslitaleiknum Víkingur-
Valur. Valtýr Björn Valtýrsson, íþróttafréttaritari
verður á staðnum og lýsir beint.
22.00 Heimir Karisson á rólegu sunnudagsrölti.
24.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturvaktinni.
Fréttir eru sagðar kl. 10, 12,14 og 16 á sunnu-
dögum.
FM 102 Ok 104
10.00 Arnar Albertsson leikur Stjömutónlist.
14.00 Á hvíta tjaldinu. Ómar Friðleifsson og Björn
Sigurösson.
18.00 Darri Ólason. Hvað er i bíó?
22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Viltu heyra lagió þitt?
1.00 Björn Sigurðsson á næturröltinu.
ÚTVARPRÓT
FM 106,8
10.00 Sígildur sunnudagur. Leikin klassísk tónlist.
12.00 Jazz qg blús.
13.00 Erindi. Haraldur JÓhannsson tlytur.
13.30 Tónlist.
14.00 Rokkþáttur Garöars.
15.00 Sunnudagssyrpa með Hans Konrad.
16.00 Tónlistarþáttur i umsjá Jóhannesar K. Kristj-
ánssonar.
18.00 Gulrót. Guðlaugur Harðarson.
19.00 FÉS. Unglingaþáttur i umsjá Magnúsar Þórs- -iíE
sonar.
21.00 í eldri kantinum. Tónlistarþáttur í umsjá Jó- .
hönnu og Jóns Samúels.
22.00 Magnamin. Tónlistarþáttur i umsjá Ágústs
Magnússonar.
24.00 Næturvakt.
AÐALSTÖÐIN
FM 90.9
9.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón Oddur Magn-
ús.
12.00 Hádegi á helgidegi. Randver Jensson.
13.00 Það er gaman hjá Gröndal.
16.00 Svona er lífið. Inger Anna Aikman.
18.00 Undir regnboganum. Tónaveisla Ingólfs Guð-
brandssonar.
19.00 Ljúfir tónar. Randver Jensson.
21.00 Helgarlok. Umsjón Einar Magnús Magnus-
son. Tónlistaflutningur.
24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjór
Randver Jensson.
EFF EMM
FM 95,7
10.00 Rannveig Ása Guðmundsdóttir.
13.00 Klemens Arnarson og Valgeir Vilhjálmsson.
Urnfjöllun um kvikmyndir.
17.00 Listapotturinn. Ivar Guðmundsson kynnir
það allra vinsælasta i Bretlandi og Bandarikjun-
um.
19.00 Arnar Bjarnason.
22.00 Jóhann Jóhannsson í helgariok.
Sjónvarpið:
Ellinor
á Seö
■i Fyrir rúmum fjöru-
25 tíu árum kom hing-
“ að til lands þýska
stúlkan Ellinor von Zitzewitz
á flótta undan skorti og at-
vinnuleysi Þýskalands eftir-
stríðsáranna. Við komuna
hingað réð Ellino sig í vist á
Spóastaði. Þaðan var skammt
að Seli, en þar bjó bóndinn
Árni Kjartansson. Ellinor fest
fljótt ráð sitt og gerðist hús-
freyja á Seli og er þar enn,
þrátt fyrir það að hún sé orðin
ekkja. Hún lætur það heldur
ekki aftra sér hve þrengt hefur
að hefðbundnum búskap, held-
ur fitjar upp á ýmsu í hans
stað. Ævar Kristjánsson brá
sér að Seli og ræddi við Elli-
noru um lífshlaup hennar.
Sjónvarpið:
BIKARÚRSUT
■■I Enska knattspyrnan heldur alltaf vinsældum sínum hér á
-| Q 50 landi og víst er að margur knattspyrnuáhugamaðurinn
lö — mun sitja við skerminn í dag og horfa á leik Nottingham
Forest og Oldham Atletic, sem er úrslitaleikur í enska deildarbikarn-
um. Leiknum verður sjónvarpað beint í Sjónvarpinu frá Wembley-leik-
vanginum í Lundúnum. Á eftir bikarleiknum, kl. 16.00, fylgir svo
bein útsending frá leik Stjömunnar og Fram í bikarkeppni kvenna
í handknattleik.
Sjónvarpið:
Dauði sonar
■■■■ Sjónvarpið sýnir í kvöld bresku sjónvarpsmyndina Dauði
QO 30 sonar, The Death of a Son. Myndin, sem byggð er á sönn-
LáLi ““ um viðburðum, segir frá móður sem sonur hennar deyr
eftir að hafa innbyrt of stóran skammt af eiturlyfi. Hún vill ekki
sætta sig við að enginn sé dreginn til ábyrgðar fyrir og hefst handa
til að koma hinum seka í hendur yfirvalda. Með aðalhlutverk fara
Lynn Redgrave og Malcolm Storry.