Morgunblaðið - 29.04.1990, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. APRIL 1990
o
|
I
I
MURRAY
Metsöluhjól
Glæsilegt úrval reiöhjóla fyrir alla
fjölskylduna, m.a. fjallareiðhjól frá
kr. 16.950.-
Sterkir, kraftmiklir gæðingar.
Póstsendum um land allt.
Opið frá kl. 10-4 á laugard.
Sláttuvéla- & Hjólamarkaöur Hvellur
Smiðjuvegi 4c, Kóp. S: 689699 og 688658
__________Brids_____________
Arnór
Ragnarsson
Bridsdeild Skagfirðinga
Mjög góð mæting var hjá Skagfírð-
ingum sl. þriðjudag. Tæpíega 30 pör
mættu til leiks á eins kvölds konfekt-
kvöldi félagsins. Sigurvegarar kvölds-
ins urðu Þröstur Ingimarsson og Murat
Serdar. Neyddust þeir félagar til að
taka nammið með sér heim.
Úrslit urðu (efstu pör):
A-riðill:
Murat Serdar -
Þröstur Ingimarsson 187
Ólafur Lárusson —
Rúnar Lárusson 180
Helgi Hermannsson —
Kjartan Jóhannsson 178
Hermann Sigurðsson —
Jóhannes Oddur Bjarnason 170
B-riðill:
Agnar Örn Arason —
Gunnar Þór Guðmundsson 186
Happdrætti dvalarheimilis aldraðra sjðmanna
Aðalbjörn Benediktsson —
Jóhannes Guðmannsson 183
Guðlaugur Guðmundsson —
Hallgrímur Árnason 183
Sigmar Jónsson —
Vilhjálmur Einarsson 177
Konfektkvöldum verðui' framhaldið
næstu þriðjudaga. Allt spilaáhugafólk
velkomið meðan húsrúm leyfir. Spilað
er í Drangey v/Síðumúla 35 og hefst
spilamennska kl. 19.30.
Landslið fyrir Norður-
landamót valið
Landsliðsnefnd Bridssambands
íslands hefur valið eftirtalin pör á
Norðurlandamótið, sem haldið verð-
ur í Færeyjum í sumar.
Opinn flokkur
Karl Sigurhjartarson —
Sævar Þorbjörnsson
Guðmundur P. Arnarson -
Þorlákur Jónsson
Guðlaugur R. Jóhannsson —
Örn Arnþórsson
Fyrirliði er Hjalti Elíasson.
Landslið yngri spilara
Þá hefir landslið yngri spilara
verið valið en það tekur þátt í Evr-
ópumóti sem fram fer í Þýskalandi
í sumar. Björn Eysteinsson er lands-
liðseinvaldur og hefir hann valið 6
eftirtalda spilara: Matthías Þor-
valdsson, Hrannar Erlingsson,
Svein Rúnar Agnarsson, Steingrím
Pétursson og bræðurna Ólaf og
Steinar Jónssyni.
XJöföar til
11 fólks í öllum
starfsgreinum!