Morgunblaðið - 29.04.1990, Blaðsíða 32
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNA/RAÐ/SMÁ
SUNNUDAGUR 29. APRIL 1990
A WIN Nl11
Næturvörður
- afleysingar
Viljum ráða næturvörð til afleysinga í sumar-
leyfum í 3-4 mánuði. Starfinu fylgir nokkur
gólfræsting.
Nánari upplýsingar gefur Sigurður Gunnars-
son í síma 695500.
Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá síma-
verði.
Tæknimaður
Stórt hótel í borginni vill ráða starfsmann
til að stjórna tækjabúnaði, sem notaður er
í funda- og ráðstefnusölum hótelsins.
Engin sérstök menntun er áskilin, en leitað
er að reglusömum og snyrtilegum aðila, sem
hefur þekkingu/kunnáttu á slíkum tækja-
búnaði.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
fást á skrifstofu okkar.
Umsóknarfrestur er til 4. maí nk.
(tT tðnt Iónsson
RÁÐC jÖF C RAÐN I NJ CA R h) Ó N Ll STA
TJARNARGÖTU 14. 101 REYKJAVÍK, SÍMI 62 13 22
Skrifstofu- og
sölustarf
Húsgagnaframleiðandi á höfuðborgarsvæð-
inu óskar eftir starfskrafti á skrifstofu. Starf-
ið felst í töivuvinnslu, símavörslu, sölu í versl-
un og öðrum tilfallandi skrifstofustörfum.
Viðkomandi þarf að hafa verslunarskólapróf
eða sambærilega menntun, auk þess sem
reynsla er æskileg. Góðum launum heitið
fyrir hæfan starfskraft.
Umsóknir, þar sem fram komi upplýsingar
um aldur, menntun og fyrri störf, sendist
auglýsingadeild Mbl., fyrir 4. maí 1990,
merktar: „Iðnaður - 123“.
LANDSPITALINN
Vífilsstaðaspítali
Meinatæknir
Meinatæknir óskast til sumarafleysinga á
rannsóknarstofu. Um er að ræða fullt starf.
Upplýsingar gefur Helga Jónsdóttir yfir-
meinatæknir í síma 602839. Umsóknir
sendist á rannsóknastofu Vífilsstaða.
Fóstra
Fóstra óskast til starfa á dagheimilið Sunnu-
hvol við Vífilsstaði frá 1. júní eða eftir sam-
komulagi. Um er að ræða fullt starf.
Upplýsingar gefur Oddný S. Gestsdóttir for-
stöðumaður í síma 602875.
Geðdeild Landspítala
Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast.
Um er að ræða fasta vinnu og sumarafleys-
ingar á móttökudeild við fjölþætta hjúkr-
unarþjónustu, vaktavinna. Starfshlutfall er
eftir samkomulagi.
Upplýsingar gefur Margrét Sæmundsdóttir
hjúkrunarframkvæmdastjóri í símum 602600
og 602652. Umsóknir sendist skrifstofu geð-
deildar Landspítalans.
Reykjavík, 29. apríl 1990.
RÍKISSPÍTALAR
Kópavogshæli
Deildarþroskaþjálfar óskast til starfa við
sumarafleysingar. Starfshlutfall og vinnutími
fer eftir samkomulagi.
Starfsmaður óskast í ræstingar á deildum.
Um er að ræða hálft starf, vinnutími frá kl.
06-12 virka daga.
Upplýsingar um ofangreindar stöður gefur
Hulda Harðardóttir, yfirþroskaþjálfi.
Reykjavík, 29. apríl 1990.
Heilbrigðiseftirlit
Vestfjarða
Svæðisnefnd heilbrigðiseftirlits Vestfjarða
óskar eftir framkvæmdastjóra með aðsetur
á ísafirði. Hér er um að ræða nýtt starf með
mörgum spennandi verkefnum.
Umsóknir berist til Sigrúnar Gísladóttur, heil-
brigðisfulltrúa á Flateyri fyrir 15. maí, sem
líka gefur nánari upplýsingar í síma 94-7770.
Svæðisnefnd.
Hrafnista,
Hafnarfirði
Hjúkrunarfræðingar óskast í sumarafleys-
ingar og í fastar stöður.
Aðstoðardeildarstjóra vantar á 30 rúma
hjúkrunardeild. Mjög góð vinnuaðstaða og
góður starfsandi.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
54288.
Fjármálastjóri á
Austurlandi
Fyrirtæki í byggingariðnaði á Fljótsdalshéraði
óskar eftir fjármálastjóra til að ná tökum á
fjárhag fyrirtækisins, taka þátt í fjárhagslegri
endurskipulagningu og stuðla að áframhald-
andi uppbyggingu þess.
Fyrirtækið er meðalstórt á sínu sviði og velti
u.þ.b. 50 millj. á árinu 1989. Fyrirtækið hefur
trygg verkefni út þetta ár og fram á það næsta.
Starf fjármálastjóra er fólgið í daglegri reikn-
ingsfærslu, launabókhaldi, verkbókhaldi, al-
mennum uppgjörum auk þátttöku í daglegri
stjórnun og skipulagningu á rekstri fyrirtæk-
islns að öðru leyti.
Óskað er eftir frískum starfskrafti með „bein
í nefinu" sem hefur reynslu á sviði fjármála-
stjórnunar. Viðkomandi þarf að hafa a.m.k.
verslunar-, viðskiptafræðipróf eða sambæri-
lega menntun.
Góð kjör eru í boði fyrir réttan starfsmann.
Umhverfi fyrirtækisins bæði náttúrulegt og
viðskiptalegt er heillandi fyrir kröftugan
starfskraft, sem hefur áhuga á að auka áhrif
og umsvif fyrirtækisins.
Fyrirtækið mun aðstoða við útvegun hús-
næðis á staðnum.
Nánari upplýsingar veitir Jóhannes Pálsson
í síma 97-41287.
Umsóknir skulu berast Hönnun og ráðgjöf
hf., Austurvegi 19, Reyðarfirði fyrir 14. maí
1990.
Hönnun og ráðgjöfhf.,
Reyðarfirði.
Atvinnutækifæri
„Sennilega er kreppunni lokið"
Vegna mikillar eftirspurnar eftir starfsfólki, þá vantar okkur á skrá metnað-
arfulla einstaklinga til ýmissa starfa.
Sýnishorn af beiðnum.
No. 200 ★Innheimtugjaldkera hjá stóru og
rógrónu bifreiðaumboði.
No. 201 ★Afgreiðslu- og lagermann til
starfa hjá stóru og rótgrónu bif-
reiðaumboði.
No. 202 ★Viðskiptafræðing til skjalagerðar
hjá stórri fasteignasölu.
No. 203 ★Viðskiptafræðing til starfa við
bókhald og fjármálastjórnun hjá
fyrirtæki sem staðsett er á Akur-
eyri.
No. 204 ★Síma og móttökustjórnun V2 dag
e.h. hjá hugbúnaðarfýrirtæki í
Hf.
No. 205 ★Móttökuritara á heilsugæslu-
stöðvum, önnur vikan f.h. og
seinni vikan e.h.
No. 206 ★Viðskiptafræðing í stöðu fram-
kvæmdastjóra hjá meðalstóru
fyrirtæki (æskil. ald. 30-40ára).
No. 207 ★Sérhæft skrifstofustarf V2 dag-
inn e.h., við bókhald, gjaldkera-
störf o.s.frv.
No. 208 ★Sérhæfð skrifstofustörf á fast-
eignasölum v/ritvinnslu, frágang
og vinnslu ýmissa skjala, síma
og móttökustj. o.s.frv.
No. 209 ★Sölustjóra hjá heildverslun
m/íþróttavörur.
No. 210 ★Sölustjóra hjá heildverslun
m/matvörur.
No. 211 ★Sölumann vara plastiðnaðar.
No. 212 ★Ritara á fasteignasölu.
No. 213 ★Ritara hjá innflutningsfyrirtæki,
toll og innflutningsskjöl, bók-
hald, ritvinnsla og erlendar
bréfaskriftir.
No. 214 ★Afgreiðslustarf V2 daginn e.h. í
snyrtivöruverslun. Reynsla.
No. 215 ★Afgreiðslustarf V2 daginn e.h. í
tískuvöruverslun. Æskilegur ald-
ur frá 25-40 ára (dömulína).
No. 216 ★Sérhæft skrifstofustarf hjá inn-
flutningsfyrirtæki og félagasam-
tökum. Starfið felst m.a. í bók-
haldi, erlendar bréfaskriftum, rit-
vinnslu og úthlutun verkefna til
félagsmanna.
No. 217 ★Sölumann ýmissa vara hjá stóru
innflutningsfyrirtæki.
No. 218 ★Sölustjóra hjá metnaðarfullu inn-
flutningsfyrirtæki (laun sem pró-
senta af sölu fyrirtækisins).
No. 219 ★Vélfræðing til starfa hjá fisk-
vinnslufyrirtæki á höfuðborgar-
svæðinu.
No. 220 ★Afgreiðslufólk bæði heilan og V2-
daginn til starfa í sportvöru-
verslun.
No. 221 ★Sérhæfð skrifstofustörf hjá lög-
manns- og innheimtufyrirtæki.
No. 222 ★Sérhæfða, kraftmikla og árang-
ursríka sölumenn til starfa, þar
sem selt er upp á prósentur.
No. 223 ★Ýmis störf hjá hraðhreinsun V2 dag
e.h. er í vesturbænum.
No. 224 ★Sölu- og afgreiðslumann hjá
teppainnflutningsfyrirtæki. Við-
komandi þarf einnig að sjá um
toll- og innflutningspappíra.
No. 225 ★Einnig óskum við eftir einstakl-
ingum á skrá til ýmissa fram-
tíðarstarfa.
Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar um störf þessi eru veittar á
skrifstofu okkar.
TEITUR LáRUSSON
STARFSMANNA ráðningarwónusta. launaútreikningar.
ÞJÓNUSTA NÁMSKEIÐAHALD. RÁDGJÖF.
hf. HAFNARSTRÆTI 20. VIÐ LÆKJARTORG, 101 REYKJAVÍK.
SÍMI 624550.