Morgunblaðið - 29.04.1990, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 29.04.1990, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 29. APRÍL 1990 ATVINNUAOQ ÝSINGAR Sjúkraliði óskast í læknastöð í Austurborginni í 50% starf eft- ir hádegi. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Vinsamlegast leggið inn nafn og upplýsingar um fyrri störf á auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. maí merkt: „L - 9988“. Húsbyggjendur, húsasmíðameistarar Menn vanir steypumótarifi geta bætt við sig verkefnum í sumar. Upplýsingar gefur Krist- inn Einarsson í síma 623403. Bókhald - strax Traust fyrirtæki vill ráða starfsmann í hluta- starf til að annast bókhald. Viktor PC tölva og Ráð fjárhagsbókhald á staðnum. Vinsamlega sendið upplýsingar til auglýs- ingadeildar Mbl. merktar: „Bókhald - 8976". J* ./* Wélagslíf I.O.O.F. 10 = 1724307 = * □ MÍMIR 59904307 - Lf. I.O.O.F. 3 = 1724308 = Br. Almenn samkoma í dag kl. 14.00.' Þriðjudagur. Biblíulestur kl. 20.30. Laugardagur. Unglingasamkoma í kvöld kl. 20.30. VEGURINN P Kristið samfélag Kl. 11. Samkoma og barnakirkja, lofgjörð og guðsorð flutt. 20.30 kvöldsamkoma. Gleði og fögn- uður í heilögum anda. „Vitið að þennan Jesú, sem þér krossfest- uð, hefur Guð gjört baeði að Drottni og Kristi." Verið velkomin. Vegurinn. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma i kvöld kl. 20.00. Skírn. Raeðumaður: lan Green frá Englandi. Ljósbrot syngur. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar framundan: Þriðjudaginn 1. maí: Aðalfundur safnaðarins kl. 16.00. Miðvikudaginn 2. mai: Biblíulest- ur kl. 20.30. Föstudaginn 4. maí: Kl. 20.30: Æskulýðssamkoma. Skipholt 50b, 2. hæð Almenn samkoma í dag kl. 11.00. Sunnudagaskóli á sama tíma. Allir velkomnir. AGLOW - kristileg samtök kvenna halda fund á Hótel Loftleiðum, í Krístalssalnum, mánudaginn 30. april nk. kl. 20.00 til 22.00. Gestur fundarins verður Valdls Magnúsdóttir, trúboði, og mun hún tala orð Drottins. Veitingar kosta kr. 350,-. Mætum stund- víslega og tökum með okkur gesti. herinn Kirkjustræti 2 í dag kl. 14.00: Sunnudagaskóli. Kl. 20.00: Hjálpræðissamkoma í umsjá flokksforingjanna. Mánudag kl. 16.00: Heimila- samband fyrir konur. KL 20.00: Unglingafundur. Allir velkomnir. Biblíunámskeið með ofursta Guðfinnu Jóhannesdóttur hefst þriðjudag kl. 20.00 og verður öll kvöld þessa viku (þátttökugjald samtals kr. 800). Útivist Myndakvöld Fimmtud. 3. maí í Fóstbræðra- heimilinu Langholtsvegi 109. Hefst kl. 20.30. Hinn lands- þekkti Ijósmyndari Björn Rúriks- son sýnir úrval úr islandsmynd- um sínum þar á meðal myndir teknar úr lofti. Eftir hlé verða sumarleyfisferðir Útivistar I ár kynntar. Frábærar myndir m.a. frá Núpsstaðarskógum, Horn- ströndum og Þjórsárverum Kaffihlaðborð í hléi innifalið í miðaverði. Sjáumst. útivist Hvítasunnukirkjan Völvufelli Sunnudagaskóli kl. 16.00. Allir krakkar velkomnir. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaö- ur: lan Green frá Engiandi. Barnagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. Kristniboðsfélag karla Reykjavík Fundur verður mánudagskvöldið 30. apríl kl. 20.30 í Kristniboðs- salnum, Háaleitisbraut 58-60. Benedikt Arnkelsson hefur biblíulestur. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. M Útivist Sunnud. 29. apríl Gengið á Hvalfell Ekið í Botnsdal og gengið þaðan á Hvalfell. Brottför kl. 10.30 frá BSI - bensínsölu. Stansað við Árbæjarsafn. Verð kr. 1.200,- Kræklingaferð og sigling Brottför frá Grófarbryggju (þar sem Akraborgir. leggur að) kl. 13.00 og siglt upp í Hvalfjörð. Farið í land þar sem skilyrði eru góð til kræklingatínslu. Krækl- ingaveisla í lok ferðar. Spenn- andi ferð fyrir unga sem aldna. Verð kr. 2.000,- 1. maí Eldvarpahraun Farið á slóðir útilegumanna í Eldvarpahrauni. Brottför kl. 13.00 frá BSÍ-bensínsölu. Verð kr. 1000,-. Sími/símsvari 14606. Sjáumst. Útivist. Færeyska trúboðsfélagið Samkoma í Færeyska sjómanna- heimilinu á sunnudaginn kl. 17.00, Kaffisala 6. maí. Opnaö verður kl. 15.00. -sá/ S omhjólp i dag kl. 16.00 er almenn sam- koma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Fjölbreyttur söngur. Barna- gæsla. Ræðumaður verður Óli Ágústsson. Allir velkomnir. Samhjálp. ¥KFUK KFUM^ KFUMog KFUK Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 á Amtmannsstíg 2b. „Eins og hirðir..." - Jes. 40. Afmælis- dagur KFUK. Upphafsorð: Rósa Einarsdóttir. Ræðumaður: Málfríður Finnbogadóttir. Allir velkomnir. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. FERÐAFÉLAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 S. 11798 19533 Sunnudagur 29. apríl kl. 13.00 Afmælisgangan 1990, 2. ferð Rauðavatn - Miðdalur Gengið frá Skógræktinni við Rauðavatn þar sem frá var horfið á síðasta sunnudegi, en I fyrstu gönguna mættu 120 manns. Leiðin liggur hjá Geithálsi aö Miðdal. Mætið vel skóuð eða í stígvélum. Ganga við allra hæfi. Verð 600,- kr., frítt fyrir börn og unglinga 15 ára og yngri í fylgd með foreldrum sínum. Ath. að ferð nr. 3 yfir Mosfellsheiði verð- ur 20. í stað 6. maí. Afmælisgangan er I tilefni 60 ára afmælis Hvítárnesskála, elsta sæluhúss Ferðafélagsins og gengið verður í 12 áföngum frá Reykjavík um Mosfellsheiði, Þingvelli, Konungsveg, Geysi og Bláfellsháls að Hvítárnesi. Enn er tækifæri að vera með frá byrj- un. Þeir, sem fara flesta eða alla áfangana fá sérstaka viðurkenn- ingu. Ferðagetraun í hverri ferð og happdrætti. Spurning ferða- getraunar 2. ferðar: Nefnið gamlan áningarstaö við göngu- leiðina sun. 29. apr. (Svarseðlar eru afhentir i ferðinni). Þriðjudagur 1. maí 1. Kl. 10.30: Skíðaganga yfir Kjöl. Gengið frá Stíflisdal yfir Kjöl að Fossá. Langþráðskíðagönguleið og ef til vill síðasta skíðagangan ( vor. Verð 1000,- kr. 2. Kl. 13.00: Hvítanes - Fossá. Létt og skemmtileg strand- ganga. M.a. minjarfrá hernáms- árunum skoðaðar í Hvítanesi. Einnig gengið að Staupasteini. Verð 1000,- kr., frítt fyrir börn m/fullorðnum. Verið velkomin. Ath. breyingu frá prentaðri ferðaáætlun. Ferðafélag íslands. Vélritunarkennsla Ný námskeið eru að hefjast. Vólritunarskólinn, sími 28040. li jm jm* Mgmr jgmjmk HÚSNÆÐIÓSKAST Óska eftir 4ra herb. íbúð í vestur- eða miðbæ frá og með 1. júní eða 1. júlí. Góð umgengni. Öruggar greiðslur. Meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 18787. íbúð óskast til leigu 4ra-5 herb. íbúð eða lítið einbýlishús óskast til leigu. Æskileg staðsetning vesturhluti borgarinnar en aðrir staðir koma til greina. Upplýsingar gefnar í síma 28444. Ibúð óskasttil leigu Góð 4ra herbergja íbúð í Vesturbænum ósk- ast til leigu frá miðjum maí eða fyrr. Upplýsingar í síma 13254. Einbýli - raðhús Ung barnlaus hjón með sjálfstæðan atvinnu- rekstur óska eftir einbýlis-/ eða raðhúsi á Reykjavíkursvæðinu frá og með 1. júlí. Traustir aðilar, traustar greiðslur. Upplýsingar í síma 24203 Lilja Hrönn. Leiguskipti Akranes/Reykjavík íbúðarhúsnæði óskast á leigu í Reykjavík í skiptum fyrir raðhús á góðum stað á Akra- nesi. Leigutími 1 ár. Svar óskast sent auglýsingadeild Mbl. merkt: „Leiguskipti - 9106“. Skúta til sölu Til sölu er 1/6 hluti í skútu sem staðsett er í Miðjarðarhafi. Skútan er 12,5 m á lengd. Ein með öllu. Látið nú drauminn rætast. Þeir sem áhuga hafa sendi tilboð með nafni, heimilisfangi og síma til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Skúta - 9114“ fyrir 15. maí. Hraðhreinsun ásamt þvottahúsi til sölu á höfuðborgarsvæðinu. Góð tæki. Miklir möguleikar. Vel staðsett útibú fylgir. Langtímaleigusamningur getur fylgt. Upplýsingar ekki veittar í síma. Eignaborg Báta- og fyrirtækjasaian, Hamraborg 12, 200 Kópavogi, sími 40650. Til sölu Vandað sumarhús 38 fm með 15 fm verönd til sölu. Húsið samanstendur af einingum. Fljótlegt í uppsetningu. Auðvelt að flytja. Upplýsingar í síma 91 -51475 eða 985-25805. Hönnebeck-flekamót fyrir kranatil sölu lítið notuð, ca 40 lengdarmetrar í tvöföldu. Vinsamlegast leggið inn nafn og síma á aug- lýsingadeild Mbl. merkt: „Hönnebeck - 13345“. Til sölu úr þrotabúi Snælax hf., Grundarfirði Til sölu eru úr þrotabúi Snælax hf., ýmsir lausafjármunir vegna reksturs fiskeldisstöðv- ar, m.a. flotkvíar, fóðrunarbúnaður, flot- bryggja 115 metra löng, fóðurbáturinn Svan- ur SH 335, 11,9 metra langur og 4,5 metra breiður, sérbúinn til flutnings á lifandi fiski og til slátrunar, smábátur m/utanborðsmót- or, auk ýmissa smærri tækja og áhalda. Einnig er til sölu íbúðarhús á Hellnafelli, ásamt sérútbúinni aðstöðu v/fiskeldis, eldis- fiskikerjum og hafnargarði. Tilboðum sé skilað til undirritaðs, sem veitir allar nánari upplýsingar. Gísli Kjartansson hdl., sími 93-71700, Borgarbraut 61, Borgarnesi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.