Morgunblaðið - 29.04.1990, Blaðsíða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 29. APRÍL 1990
MANUDAGUR 30. APRIL
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30
15:00
15:30
16:00
16:30
17:00
17:30
18:00
18:30
19:00
17.50 ► Þegar hlébarðinn fékk dfla
(Storybook Classios). Bandarísk teikni-
mynd.
18.20 ► Litlu Prúðuleikararnir
(Muppet Babies).
18.50 ► Táknmálsfréttir.
18.55 ► Yngis-
mær.
19.20 ► Leður-
blökumaðurinn.
6
-7
STOÐ2
15.50 ► Dáð og draumar (Loneliest Runn-
er). Myndin byggirá ævi leikarans Michaels
Landons og segir frá unglingsdreng sem á í
erfiðleikum vegna þess að hann vætir rúmið
sitt.
17.05 ► Santa Barbara.
17.50 ► Hetjur himingeimsins (He
Man).
18.15 ► Kjallarinn.
18.40 ► Frá degi tii dags (Day by Day).
Gamanmyndaflokkur.
19.19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
19:30
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
23:30
24:00
TF
19.50 ► Abb- 20.00 ► 20.30 ► Roseanne. 21.15 ► íþróttahornið. iþróttaviðburðirhelgarinn- 22.40 ► Inn-
ott og Cost- Fréttir og Bandarískurgaman- ar. anlandsleikj-
ello. veður. myndaflokkur. 21.45 ► Flóttinn úr fangabúðunum. 2. þáttur. ur. Matreiðsla
20.55 ► Svonasögur. Breskurframhaldsmyndaflokkurífjórum þáttum sem íhverum.
Þáttur í umsjón dægur- fjallar um sögufrægan flótta úrfangelsi á einangruð- 23.00 ► Ell-
máladeildar Rásar tvö. um staðíÁstralíu árið 1867. efufréttir.
23.10 ► Þingsjá. Umsjón Arni ÞórðurJónsson.
23.30 ► Dagskrárlok.
'1
STOÐ2
19.19 ► 19:19. Fréttir, veður og
dægurmál.
20.30 ► Dallas.
21.25 ► Tvisturinn.
Þátturinn verður í beinni
útsendingu. Tilboð maí-
mánaðarog nýjungar í
sumardagskránni kynnt-
ar.
22.10 ► Áhrif loftslags-
breytinga (Can Polar Bears
Tread Water?). Heimildar-
mynd.
23.00 ► Innrás úr geimnum (Invasion of the Body
Snatchers). Maðurog konavinna hjá heilbrigðiseftirlit-
inu. Ekki er ailt meðfelldu þegareiginmaður konunnar
ásamt mörgum öðrum fer að haga sér á dularfullan hátt.
00.50 ► Dagskrárlok.
LAUSBLAÐA-
MÖPPUR
frá Múlalundi...
... þær duga sem besta bók.
Múlalundur
S(MI: 62 84 50
UÓSMYNDA-
ALBÚM frá Múlalundi..
... vel geymdar verða
minningarnar
enn ánægjulegri.
Múlalundur
SÍMI: 62 84 50
£
co
Z
UJ
OO
5
=>
3
£
i
=J
z
z
>
5
o
Q
1
2
VASKHUGI
Forritiö ýyrir litlu
fyrirtœkin, sem ræður
þó viö ótalfœrslur,
vörunúmer og
viÖskiptamenn.
• Sölukerfi
• Viðskiptamannakerfi
• Birgðakerfi
• Innheimíukerfi
• Rekstrarbókhald
• VirðisDukaskattur
• Þræleinfalt í notkun
• Kostar brot af sambæri-
legum kerfum, aðeins
kr. 12.000 (+vsk)
• Viku skilafrestur, ef það
hentar ekki.
Vaskhugi fœst hjd
flestum tölvusölum.
(slensk tæki,
Garðatorgi 5,
210Garðabæ.
Sími656510
NYKOMNAR
Teppahreinsivélar
og vatnssugur
í miklu úrvali
Hagstæð verð,
góð þjónusta.
IBESTAI
Nýbýlavegi 18, Kópavogi,
sími 91-641988,
Hafnargötu 61, Keflavík,
sími 92-14313.
UTVARP
©
FM 92,4/93.5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Vigfús I. Ingvarsson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 i morgunsárið. Baldur Már Arngrímsson.
Fréttayfirlít^kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og
veðurfregnír kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl.
7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Árnason talar
um Daglegt mál. laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn: „Sögur af Freyju" eftir
Kristinu Finnbogadóttur frá Hítardal. Ragnheiður
Steindórsdóttir byrjar lesturinn. (Einnig utvarpað
um kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
9.30 islenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugar-
degi sem Gunnlaugur Ingólfsson flytur.
9.40 Búnaðarþátturinn — Tillögur um breytingar
á samþykktum Stéttarsamþands bænda. Guð-
mundur Lárusson bóndi á Stekkum flytur.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Martröð á hvítasunnu. Um skaðaveður á
Ólafsfirði íjúní 1935. Umsjón: Birgir Sveinbjörns-
son.
11.00 Fréttír.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Flrönn Geirlaugsdóttir.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá mánudagsins í
Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Mörður Árnason flytur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.00 í dagsins önn - íslenskir læknar á Vok/o
station. Umsjón: Steinunn Harðardóttir.
13.30 Miðdegissagan: „Spaðadrottning" eftir Helle
Stangerup. Sverrir Flólmarsson les eigin þýðingu
(19).
14.00 Fréttir.
14.03 Áfrívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óska-
lög sjómanna. (Einnig utvarpað aðfaranótt föstu-
dags kl. 1.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Skáldskaparmál. Fornbókmenntírnar i nýju
Ijósi. Umsjón: Gisli Sigurðsson, GunnarÁ. Harð-
arson og ðrnólfur Thorsson. (Endurtekið frá
deginum áður.)
15.35 Lesið úr forustugreinum bæjar- og héraðs-
fréttablaða.
16.00 Fréttir.
16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.)
16.10 Dagbókin.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Hvað vita dönsk börn um
ísland? Umsjón: Vernharður Linnet.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi — Mozart og Haydn.
- Konsert nr. 4 í D-dúr, K 218 fyrir fiðlu og hljóm-
sveit, eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Itzhak
Perlman leikur með Fílharmóníusveit Vínarborg-
ar lamoc I P\/ino etinrnar
- Sinfónía nr. 48 i C-dúr, „María Theresía", eftir
Joseph Haydn, Orfeus kammersveitin leikur.
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangí. Umsjón: Bjarni Sigrtyggsson.
(Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40.)
18.30 Tónlist, Auglýsíngar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Um daginn og veginn. Þórður Kristinsson
prófstjóri talar.
20.00 Litli barnatiminn: „Sögur af Freyju" eftir
Kristínu Finnbogadóttur frá Hítardal. Ragnheiður
Steindórsdóttir byrjar lesturinn. (Endurtekinn frá
morgni.)
20.15 Barrokktónlist.
- Chaconna i f-moll eftir Johann Pachelbel. Páll
ísólfsson leikur á orgel Dómkirkjunnar í Reykjavik.
- Ensk svíta i d-moll eftir Johann Sebastian Bach.
Gísli Magnússon leikur á píanó.
- Sónata í h-moll fyrir flautu og sembal eftir Jo-
hann Sebastian Bach. Manuela Wiesler og Helga
Ingólfsdóttir leika.
21.00 Og þannig gerðist það. Umsjón: Arndís Þor-
valdsdóttir ræðir við Laufeyju Egilsdóttur hjúk-
runarfræðing. (Frá Egílsstöðum.)
21.30 Útvarpssagan: Skáldalíf i Reykjavik. Jón
Óskar byrjar lestur úr bók sinni „Gangstéttir í
rigningu".
22.00 Fréttír.
íslendingar fara ekki varhluta af duttlungum veðurguðanna.
Stöð 2=
Áhrif loftslags-
breytinga
■■■■■ Fylgifiskur neysluríkis nútímans er sívaxandi mengun. Á
OO 10 síðustu árum hafa menn gert sér æ ljósari grein fyrir því
hve mengun andrúmsloftsins er í raun orðin mikil og hve
sú mengun getur haft afdrifarík áhrif á veðurfar um heim ailan. Stöð
2 sýnir í kvöld fræðslumyndina Áhrif loftslagsbreytinga sem sýnir
með myndum frá Bandaríkjunum, Kína, Kanada, Bangladesh og
Sovétríkjunum hvaða breytingar hafa þegar átt sér stað og rætt er
við vísindamenn sem velta því fyrir sér hvað sé til ráða.
Windows 2., 7. maí kl. 9-16
Fariö er í undirstöðuatriði gluggaforritsins Windows. Helstu fylgiforrit eru kynnt og gerðar æfingar.
A TH: l/R og fleiri stéttarfélög styrkja félaga sina til þátttöku.
Allar nánari upplýsingar og bókanir hjá Ásrúnu Matthíasdóttur |
Einari J. Skúlasyni hf. Grensásvegi 10, sími 686933. i
Tölvuskóli Einars J. Skúlasonar hf.
UJ,.7, ,l„lJ.....I,„U>...:i...u...u..t..:.??.j.u........■:......