Morgunblaðið - 29.04.1990, Blaðsíða 44
44
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 29. APRÍL 1990
5
BRÉFA-
BINDIN
frá Múlalundi...
... þar eru gögnin á góðum stað.
Múlalundur
SÍMI: 62 84 50
r->-
Nýjung á Islandi!
Nýjung á íslandi í samskiptum! þar sem skilaboð eru send og sótt
símleiðis í SAMSKIPTAMIÐSTÖÐ.
Pessi nýja þjónusta býður einstaklingum, fyrirtækjum og þeim
sem eru í verslunarrekstri áskrift að símhólfi. Það eina sem þarf er
afnot af tónvalssíma, (engin aukatæki).
******* 7 ATRIÐI *******
1. Þú getur notað símhólf til að taka niður skilaboð.
2. Það verður ekkert aukaálag heima eða í vinnunni.
3. Þú færð afnot af símanúmeri sem auðvelt er að muna.
4. Þú þarft ekki að fjárfesta í símsvara, (ekkert viðhald).
5. Þú færð skilaboðin þegar þú ert upplagður og hefur tíma til.
6. Þarft ekki að hafa áhyggjur; "Spólan var á enda, engin skilaboð".
7. Þú getur fengið upplýsingar og söluhólf, þar sem viðskipta-
vinir velja þær upplýsingar sem þeir eru að leita eftir og
geta lagt inn pantanir, á hvaða tíma sólarhrings sem er,
alla daga vikunnar.
Nánari upplýsingar í síma 676 - 999.
Allan sólarhringinn.
UTVARP
©
RÁS1
FM 92,4/93,5
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Flosi Magnússon
Bíldudal flytur.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
8.30 Á sunnudagsmorgni með Halldóri Ásgríms-
syni ráöhérra. Bernhárður Guðmundsson ræðir
við hann um guðspjall dagsins. Jóhannes 10,
22-30.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. Messa í C-dúr
opus 86 eftir Ludwig van Beethoven. Felicity
Palmer, Helen Watts, Robert Tear og Christop-
her Keyte syngja með „St. Johns"-kórnum i Cam-
bridgeog „Saint-Martin-in-the-Fields" hljómsveit-
inni; George Guest stjórnar.
10.00 Fréttir.
10.03 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins
i Útvarpinu.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Skáldskaparmál. Fornbókmenntirnar í nýju
Ijósi. Umsjón: Gísli Sígurðsson, Gunnar Á. Harð-
arson og Örnólfur Thorsson. (Einnig útvarpað á
morgun kl. 15.03.)
11.00 Messa í Árbæjarkirkju. Prestur; Sr. Ólafur
Jens Sigurðsson.
12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins
í Útvarpinu.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist.
13.00 Hádegisstund í Utvarpshúsinu. Ævar Kjart-
ansson tekur á móti sunnudagsgestum.
14.00 Hernám íslands i siðari heimsstyrjöldinni.
Annar þáttur. Landganga Breta 10. maí 1940.
Umsjón: Einar Kristjánsson og Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir.
14.50 Með sunnudagskaffinu. Sigild tónlist af létt-
ara taginu.
15.10 í góðu tómi með Hönnu G. Sigurðardóttur.
16.00 Fréttir.
16.05 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 „Leyndarmál ropdrekanna" eftir Dennis Jurg-
ensen. Annar þáttur. Leikgerð: Vernharður Lin-
net. Flytjendur: Atli Rafn Sigurðsson, Henrik Linn-
et, Kristin Helgadóttir, Ómar Waage, Pétur Snæ-
land, Sigurfaug M. Jónasdóttir, Þórólfur Beck
Kristjánsson og Vernharður Linnet sem stjórnaði
upptöku ásamt Vigfúsi Ingvarssyni.
17.00 Tónlist á sunnudagssiðdegi.
— Konsert fyrir pianó og hljómsveit opus 1, nr. 1
í fís-moll, eftir Sergei Rakhmaninov. Mikail Pletj-
now leikur með Fílharmóniusveit Berlínar; Paavo
Berglund stjórnar.
— Sinfónia opus 54 nr. 6 í h-moll, eftir Dimitrí Shost-
akovitsj. Fílharmóníusveit Berlínar leikur; Paavo
Berglund stjórnar.
Þetta er hljóðritun frá tónleikum á vegum Sender
Freies útvarpsstöðvarinnar i Berlin.
18.00 Flökkusagnir I fjólmiðlum. Umsjón: Einar
Karl Haraldsson. (Áður á dagskrá 1987.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.31 Ábætír með Chopin.
Ómar Ragnarsson
Stöð 2=
Bæimir
bítast
■1 Liðinn vetur stýrði
00 Ómar Ragnarsson á
“' Stöð 2 þáttaröðinni
Bæirnir bítast, en í þeim átt-
ust við í spurningakeppni bæj-
arfélög og byggðarlög af öllu
landinu. Nú er komið að lokum
og í kvöld keppa lið Reykjavík-
ur og Akureyrar um sigurverð-
launin eftirsóttu í beinni út-
sendingu.
— Bolero opus 19,
— Tarantella opus 43 og
— Andante Spianato með Pólverjadansi i Es-dur
opus 22. Artur Rubinstein leikur á píanó.
20.00 Eitthvað fyrir þig. Umsjón: Heiðdís Norðfjörð.
(Frá Akureyri.)
20.15 íslensk tónlist.
— „Poemi" fyrir fiðlu og strengjasveit eftir Hafliða
Hallgrímsson. Jaime Laredo leikur með Strengja-
sveit Sinfóníuhljómsveitar íslands, höfundur
stjórnar.
— Kvintett fyrir blásturshljóðfæri eftir Jón Ásgeirs-
Rás 2=
Fyrirmyndarfólk
■■■■i Á hveiju kvöldi, utan föstudags- og laugardagskvöld, klukk-
OO 10 an 23.10 fá dagskrárgerðarmenn Rásar 2 til sín gesti í
kvöldspjall. í kvöld er gestur Rósu Ingólfsdóttur maður sem
var tíður gestur í stofum landsmanna á liðnum vetri, bæði í útvarpi
og sjónvarpi. Gestur Rósu er Arthúr Björgvin Bollason. Aðspurð
segist Rósa ætla að bregða upp mynd af hinni hliðinni á Arthúri,
grafast fyrir um uppruna hans, fjölþætta menntun og afrek á sviði
fjölmiðlunar, en Arthúr hefur fengið til viðtals marga menn sem tíðum
eru tregir til slíks og má þar nefna nasistafangarann Simon Wies-
entahl. Rósa segist þó ekki bara munu ræða við Arthúr um hörðu
málin heldur muni hún einnig víkja að skbðunum hans á hinu fagra
kyni og lífsins lystisemdum. Þess má svo geta að Arthúr Björgvin
Bollason er á förum til langdvalar í Þýskalandi.
t>að tóhst! Viðbótarsending ol
nýju STORNO
farsímunum óoóeins
llítjjj !r. með vsk
Vegna mikilla vinsælda nýju STORNO 440 farsímanna og
hagstæðra innkaupa getum við boðið STORNO 440
farsíma í bíl á aðeins 83.788 kr. staðgreitt m. vsk og
STORNO 440 bíla- og burðatæki á aðeins 99.748 kr.
^ 1 staðgreitt m. vsk.
u<Sop\
V
Fyrstu sendingar seldust upp, en okkur tókst
að fá viðbótarmagn á þessu frábæra verði.
Símarnir eru tilbúnir til ísetningar og innifalið í
verðinu er móðurstöð, talfæri, bílloftnet, kaplar,
hljóðnemi og hátalari fyrir handfrjálsa notkun.
STORNO farsímarnir eru v.-þýsk gæðavara og búa yfir öllum fullkomnustu eiginleikum farsíma og með STORNO 440
getur þú notað þjónustu tölvubanka og boðkerfisins.
Gríptu tækifærið því við eigum takmarkaðar birgðir af þessum vönduðu og
ódýru farsímum. Komdu í söludeildir Pósts og síma og staðfestu pöntun
hið fyrsta.
PÓSTUR OG SÍMI
Söludeildir í Kirkjustraeti, Kringlunni, Ármúla 27
og á póst- og símstöðvum um land allt
Verb mibað við staðgreiðslu og gengi 25.4.1990.