Morgunblaðið - 29.04.1990, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 29.04.1990, Blaðsíða 33
33 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 29. APRIL 1990 Lager- og sölumaður Heildverslun sem sélur byggingavörur vill ráða nú þegar starfskraft til lager- og sölu- starfa. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 3. maí merktar: „Duglegur - 6273“. Kynningarstörf Fyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða fólk til kynningarstarfa í verslunum á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Um er að ræða kynn- ingu á matvörum. Vinnutími er frá fimmtudegi til laugardags. Leitað er að fólki með góða framkomu. Skriflegar umsóknir, merktar: „K - 7696“, sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 4. maí 1990. Sumarfleysing Bókhald/gjaldkeri Stórt þjónustufyrirtæki, miðsvæðis, vill ráða góðan starfskraft (t.d. nema í viðskipta- fræði) til sumarafleysingar við bókhalds- og gjaldkerastörf. Byrjunartími er 1. júní. Öllum umsóknum svarað. Umsóknir, merktar: „Sumarstarf - 7697“, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 3. maí nk. ik_ Skrifstofustörf Okkur vantar vanan skrifstofumann sem getur byrjað sem allra fyrst. Um er að ræða 1/2 stöðu með sveigjanlegum vinnutíma við tölvubókhald, launaútreikninga og almenn skrifstofustörf. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Umsókn sendist til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Reyklaus - 8973“. Auglýsingateiknari Traust og vaxandi útgáfufyrirtæki óskar að ráða auglýsingateiknara í lifandi og fjölbreyti- legt starf. Góð starfsaðstaða í boði. Við sækjumst eftir áhugasömum og skap- andi starfsmanni til að sjá um hönnun á auglýsingum og tilboðum, útlitsteiknun bækl- inga og ýmissa rita, ásamt kápuhönnun bóka. Viðkomandi þarf að geta nýtt sér tölvutækni til fulls við vinnu sína; þekking á notkun tölva (Macintosh) er því æskileg. Þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Vinsamlegast sendið umsóknir til auglýs- ingadeildar Mbl., merktar: „Teiknari - 9202“, fyrir 3. maí næstkomandi. „Au pair“ óskast í úthverfi Stokkhólms til að gæta Calle, 3ja ára, og Claes, 1 árs. Viðkomandi fær sérherbergi með eigin inngangi í kjallara hússins. Má ekki reykja. Svar, ásamt mynd, sendist til: Charlotte Palme Kilander, Mimervagen 3, 18264 Djurholt, Sverige. Lögmannsstofa óskar að ráða vanan starfsmann í 50% starf við tölvubókhald o.fl. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Umsóknum, með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, skal skilað til auglýs- ingadeildar Mbl., merktar: „L - 8957“, fyrir 3. maí nk. Hjúkrunarfræðingur Hjúkrunarfræðingur óskast á skurðstofu Læknahússins. Upplýsingar gefur Dóra Hansen, hjúkrunar- fræðingur, alla virka daga í síma 685788 milli kl. 13.00 og 18.00. TÓNLISTARSKÓLINN Á AKUREYRI Tönlistarkennarar Tvo píanókennara, fiðJukennara, básúnu- kennara og trompetkennara vantar til starfa næsta vetur. Einnig eru lausar til umsóknar stöður í klarinett-, flautu- og píanó- kennslu. Umsóknarfrestur er til 10. maí. Nánari upp- lýsingar veitir skólastjóri í síma 96-21788. Sölumaður Vegna stóraukinna umsvifa viljum við ráða sölumann til starfa sem fyrst. Viðkomandi þarf að vera jákvæður og sjálfstæður með reynslu í sölumennsku. Aldur ca 27 til 35. Skrifleg umsókn óskast send til ísbolta hf., Strandgötu 75, Hafnarfirði. ísboltar hf. er innflutningsverslun, heild- og smásala, sem sérhæfir sig í boltavörum, fest- ingum og verkfærum. Sveitarstjóri Staða sveitarstjóra Höfðahrepps, Skaga- strönd, er laus frá og með 15. júní 1990 eða eftir samkomulagi. Upplýsingar um stöðuna veita oddviti í síma 95-22792 eftir kl. 18.00 og sveitarstjóri kl. 13.00-17.00 virka daga. Frestur til að sækja um stöðuna rennur út 5. júní 1990. Hreppsnefnd Höfðahrepps. HAGKAPP Afgreiðslustarf Viljum ráða nú þegar starfsmann til af- greiðslu á kassa í sérvöruverslun Hagkaups í Kringlunni. Starfið er heilsdagsstarf. Lágmarksaldur 20 ára. Nánari upplýsingar veitir verslunarstjóri á staðnum (ekki í síma). Markaðsmaður -tækifæri Eigendur framleiðslufyrirtækis á landsbyggð- inni, sem selur neytendavörur á innlendum markaði, leita að dugmiklum markaðsmanni til starfa. Möguleikar eru á því að gerast meðeigandi. Þeir sem áhuga hafa sendi skriflegar um- sóknir til undirritaðs fyrir 5. maí. Umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Práinn Porvaldsson Ráögj af aþ j ónusta Suðurlandsbraut 22 S: 68-50-28 108 Reykjavík fytd ^WlðWl Óskum eftir að ráða starfsfólk í eftirfarandi störf frá 1. júní til 31. ágúst. 1. Gestamóttöku. 2. Ræstingu á herbergjum. 3. Þvottahús. 4. Eldhús. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar í síma 15918 og á Ferðaskrifstofunni Sögu, í síma 624040. FERDASKRIFSTOFAN saga Suðurgötu 7. Sölustörf Vaka-Helgafell óskar eftir sölumönnum til starfa. Um er að ræða kynningu og sölu á bókum og bókaflokkum fyrirtækisins. Reynsla af sölustörfum er ekki nauðsynleg, því sölumenn fá sérstaka þjálfun á vegum fyrirtækisins. Sölumenn geta haft umtals- verðar tekjur, því greidd eru há sölulaun. Upplýsingar í síma 688-300 í dag milli kl. 13.00 og 17.00. VAKA HELGAFELL Síðumúla 6, 108 Reykjavík. TÖLVUITliÐLUn Hr Hugbúnaðarþjónusta Óskum að ráða tölvunarfræðing til starfa. Starfið felst í hönnun, forritun og þjónustu á hugbúnaðarkerfum. Reynsla í forritunarmálinu C skilyrði. Tölvumiðlun hf. er traust og vaxandi fyrirtæki sem sérhæfir sig í hugbúnaði og þjónustu honum tengdum. Tölvumiðlun hf. er 5 ára og vinna þar 7 starfsmenn og fer fjölgandi. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað. Skriflegar umsóknir sem tilgreina menntun, reynslu og starfsferil skal senda fyrir 7. maítil: Tölvumiðlun hf., pósthólf8425, 128 Reykjavík. Yfirmatreiðslumaður Stórt fyrirtæki í borginni, m.a. í veitinga- rekstri, vill ráða yfirmatreiðslumann til starfa. Byrjunartími er samkvæmt nánara samkomulagi. Krafist er góðrar faglegrar kunnáttu og helst stjórnunarreynslu, ásamt frumkvæði og sjálfstæði í starfi. Viðkomandi gengur dagvaktir en þarf jafnframt að sinna kvöld- og helgarvöktum eftir samkomulagi. Starfinu fylgja kynningar erlendis. Hér er um að ræða krefjandi framtíðarstarf hjá traustu fyrirtæki. Farið verður með allar fyrirspurnir og um- sóknir í algjörum trúnaði. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu okkar. Umsóknarfrestur er til 8. maí nk. Guðnt TÓNSSON RAÐCJOF RAÐNI NCARMONILIS TA TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 62 13 22

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.