Morgunblaðið - 29.04.1990, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 29. APRÍL 1990
39
Fjármagn óskast
Óskum eftir samstarfsaðila um útflutnings-
verkefni. Áætluð fjárþörf kr. 4 milljónir. Mjög
gott ágóðahlutfall á 12 mánuðum.
Tilboð með nafni og síma sendist auglýsinga-
deild Mbl. merkt: „Útflutningsverkefni -
9116“ fyrir 5. maí 1990.
Meðeigandi/sameining
Fjársterkur meðeigandi af hlutafélagi óskast.
Um er að ræða þekkt hlutafélag á sérhæfðu
sviði í byggingariðnaði, með um 25 milljóna
ársveltu. Æskilegt að viðkomandi hafi verk-
fræði- eða tæknimenntun og reynslu í stjórn-
un fyrirtækja. Sameining við annað fyrirtæki
kemur einnig til greina. Miklir framtíðar-
möguleikar. Fullum trúnaði heitið.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 4.
maí merkt: „M - 9110“.
Málverkauppboð
Höfum hafið móttöku á málverkum fyrir
næsta uppboð er verður haldið á Hótel Sögu
í næsta mánuði. Óskum sérstaklega eftir
góðum verkum gömlu meistaranna. Mikil og
góð sala.
Vinsamlegast hafið samband við Gallerí
Borg, Pósthússtræti 9, sími 24211.
Listmunir-Sýningar-Uppboð
Pósthússtncti 9, Austurstracti 10,101 Reykjavfk
Sími: 24211, P.O.Box 121-1566
Tilkynning frá ÁTVR
ÁTVR vekur athygli viðskiptavina sinna á því
að föstudagurinn 27. apríl var síðasti af-
greiðsludagur tóbaks í Borgartúni 7.
Mánudaginn 30. apríl verðurtóbaksafgreiðsl-
an opnuð á Stuðlahálsi 2.
Beinar símalínur til sölumanna tóbaks eru
607720 til 607723.
Beinar símalínur til tóbaksafgreiðslu eru
607708 til 607710.
RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR
Minjasafn Rafmagnsveitu
Reykjavíkur
Fyrst um sinn verður safnið opið á sunnudög-
um frá kl. 14.00-16.00. Þá geta hópar og
aðrir áhugamenn pantað tíma í safninu í síma
679009 eða 686222.
Minjasafnsnefnd.
Lóðs- og dráttarbátur
Hafnarstjórn Hornafjarðarhafnar óskar eftir
að taka lóðs- og dráttarbát á leigu.
Frekari upplýsingar gefur bæjarstjóri Hafnar
í Hornarfirði í síma 97-81222.
Bæjarstjóri Hafnar.
Jyderup, Danmörku
Fyrirhuguð er ferð í Heilsuháskólann í Jyderup
í Danmörku til að kynnast kenningum Juliu
Voldan um lífsstíl og mataræði og verður
dvalið í tvær vikur frá 31. júlí til 14. ágúst
1990. Flogið verður um Kaupmannahöfn.
Nánari upplýsingar gefa Hanna Lísbet í síma
54874 og Hermann Ragnar í síma 36141.
Hafið samband sem allra fyrst.
TILKYNNINGAR
.
Fangelsismálastofnun
ríkisins auglýsir
breyttan opnunartíma
Fangelsismálastofnun ríkisins verður opin frá
kl. 8.00 til kl. 16.00 frá 1. maí 1990 til 30.
september 1990.
Fangelsismálastofnun ríkisins,
24. apríl 1990.
Orlofshús
Sjómannafélags Reykjavíkur
Skráning í orlofshús Sjómannafélagsins að
Hrauni í Grímsnesi og Húsafelli hefst mið-
vikudaginn 2. maí nk. Leigugjald er kr. 8.000,-
sem staðgreiða verður við pöntun.
Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur.
BESSASTAÐAHREPPUR
SKRIFSTOFA, BJARNASTÖÐUM SÍMI: 51950
221 BESSASTAÐAHREPPUR
Auglýsing um
deiliskipulag
Með vísan í skipulagslög nr. 19 frá 1964 er
hér með auglýst deiliskipulag við Skólaveg
og Eyvindastaðaveg í Bessastaðahreppi.
Uppdráttur sem sýnir deiliskipulagið verður
til sýnis á skrifstofu Bessastaðahrepps á
Bjarnastöðum frá 1. maí 1990 til 12. júní
1990.
Frestur til að skila athugasemdum, sem
þurfa að vera skriflegar, rennur út 26. júní
1990. Þeir, sem ekki gera athugasemdir telj-
ast samþykkja deiliskipulagið.
Skipulagsstjóri ríkisins,
sveitastjóri
Bessastaðahreppss.
BÁTAR-SKIP
Humarbátar
Humarvertíð hefst
15. maí
Óskum eftir humarbátum í viðskipti á kom-
andi humarvertíð. Getum boðið mjög gott
verð fyrirhumarhala og heilan humar. Stað-
greiðsla eða greiðsla gegnum fiskmarkaði.
Getum lánað veiðarfæri. Sækjum humar á
allar löndunarhafnir.
Humarkvóti
Óskum að kaupa humarkvóta. Staðgreiðsla.
Leiga
Einnig kemur til greina að taka humarbáta á
leigu.
Upplýsingar í síma 91-656412, Jón Karlsson,
16048, Guðmundur og 92-14666.
Brynjólfur hf.
Kvóti
Óska eftir að kaupa þorsk-, ýsu- og ufsa-
kvóta á mb. Ársæl Sigurðsson HF 80.
Viðar Sæmundsson,
sími 50571.
Fiskkaup - kvóti
Óskum eftir fiskiskipum í viðskipti. Kaupum
allar tegundir fisks. Getum lagt fram kvóta
ef með þarf. Þeir sem hafa áhuga hafi sam-
band við Magnús í síma 95-35207.
Humarbátar
óskast í viðskipti á komandi vertíð.
Bjóðum góð veiðarfæri og þjónustu, gott
verð
og áreiðanlegar greiðslur.
Glettingur hf.,
Þorlákshöfn,
símar: 98-33757 og 98-33559.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Til ieigu við
Bankastræti
verslunarhúsnæði á 3. hæðum. Hver hæð
u.þ.b. 130 fm.
Upplýsingar í símum 20947 og 23076.
Fallegt húsnæði
Atvinnuhúsnæði til leigu á góðum stað fyrir
vinnustofu, gallerí eða hvað sem er. Ný-
standsett.
Upplýsingar í símum 657281 eða 84851.
Skrifstofuhúsnæði
til leigu
Til leigu 39 fm bjart og rúmgott skrifstofuhús-
næði á góðum stað í Hafnarfirði.
Upplýsingar í símum 52235 og 53321.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu er 1450 fm iðnaðar/atvinnuhúsnæði
við Höfðabakka.
Upplýsingar gefur Magnús í síma 82766.
Skrifstofuhúsnæði
Til leigu er rúmlega 200 fm nýstandsett skrif-
stofuhúsnæði við Höfðabakka. Lóð fullfrá-
gengin og bílastæði malbikuð.
Upplýsingar gefur MagnúS í síma 82766.
Látrahátíð 1990
Látrafólk og allir velunnarar staðarins!
Fjölmennum á Hvallátrum í Rauðasandshreppi
á hátíðina, sem haldin verður 7. og 8. júlí nk.
Kynningarfundur verður haldinn sunnud. 6.
maí kl. 3.00 í Sportklúbbnum, Borgartúni 32.
Upplýsingar í símum: 91 -74353 Ólöf, 91-37069
Ragna, 91-51641 Arndís, 91-651025 Þórunn
og 91-37687 Gyða.
Góð staðsetning
Til leigu 300 og 400 ferm. bjartar hæðir í
Mjóddinni. Lyfta er komin í húsið. Óvenju
góð bílastæði. Nýja skiptistöð SVR og póst-
hús er í næsta húsi. Allir bankar á staðnum,
ásamt tugum verslana og fyrirtækja. Þetta
er framtíðarstaður sem liggur vel við umferð
úr öllum áttum.
Upplýsingar í síma 620809.