Morgunblaðið - 27.05.1990, Síða 10

Morgunblaðið - 27.05.1990, Síða 10
10 c MORGUNBLAÐIÐ MANNLIFSSTRAUMAR SUNNUDAGUR 27. MAÍ 1990 Stráka- bleiur Stelpu- bleiur Nú er líka teygja að aftan, sem heldur bleiunni á réttum stað. Allar Libero bleiur eru óbleiktar og ofnæmisprófaðar Verndið náttúruna SAMTOK FISKVINNSL USTÖÐ VA: MÖGULEIKAR ÍSLEHMHGA I ÞÁTnÖKU í SJÁVARÚTVEGIERLEHDIS Fundur íA-sal Hótels Sögu fimmtudaginn 31. maíkl. 12.00 Frummælendur: Grímur Valdimarsson, RF - Alaska Dóra Stefánsdóttir, ÞSSÍ-Afríka Páll Gíslason, ICECON - Evrópa, Chile Sigurpáll Jónsson, Marel - Nýja Sjáland Stefán Þórarinsson, ráðgj. - Grænhöfðaeyjar o.fl. Ólafur Sigurðsson, fréttamaður - Hvað eru Færeyingar að gera? Fundarstjóri: Gunnar Tómasson, Grindavík Að tfindum laknum sitia trnmmælendur fyrir svorum. Fundurinn tr öllum opinn og htlst mtð iiádtgisvtrði í Skálanum á 2. hæð. Þátttiikuoiald tr kr. 1.500,- hádtgisvtiðnr innifalinn. Þú svalar lestrarþörf dagsins ástóum Moggans! UMHVERFISIVIÁL///iv/f) lídurframkvœmdum og fyrirheitum? ________ Þingvellir- þjóðardýrgripur FERÐALÖG ERU EITT séreinkenni nútímamanna — útilíf þykir eflirsóknarvert. Vaxandi umferð ferðamanna hér á landi er til vitn- is um það, bæði innlendra og erlendra. Menn gera að vísu mismun- andi kröfur um aðstæður og aðstöðu alit eftir áhugasviði en augljós nauðsyn er að skapa öllum skilyrði til útilífsiðkana og um leið að gerðar séu ráðstafanir til þess að náttúra og umhverfí spillist ekki vegna ágangs. Fjöimargir vinsæfir áningarstaðir ferðamanna hér á landi eru í verulegri hættu vegna aukins ágangs. Mikið hefúr verið um þessi mál rætt, en minna orðið úr framkvæmdum til varnar. Veruleg undir- búningsvinna vegna stefnumörkunar í skipulagsmálum á þessu sviði hefur þó átt sér stað á að minnsta kosti einu svæði og það er í þjóð- garðinum á Þingvöllum og umhverfi hans. Imaí 1988 var gefíð út rit á vegum Þingvallanefndar um Þingvelli — þjóðgarðinn og umhverfi, þar sem gerð er grein fyrir stefnumörkun Þingvallanefndar í skipulagsmálum þessa svæðis. Landslagsarki- tektamir Einar E. Sæmundsen og Reynir Vilhjálms- son voru ráðnir til verksins. Þetta rit er bæði vandað og fróðlegt og er í raun staðfesting á hver nauðsynlegt er að taka eftir Huldu Voltýsdóttur hlut. Ef það fær þau svör að þenn- an daginn sé uppselt, rétt eins og uppselt getur verið á tónleika eða í leikhús, þá kaupir það sér miða annan dag! Ætii við gætum vanist slíkum takmörkunum? En snúum okkur að Þingvöllum. Lög voru sett um friðun Þingvalla árið 1928 og þjóðgarður stofnaður þar skömmu síðar. Árið 1972 var efnt til hugmyndasamkeppni um skipulag svæðisins og reyndar landsins umhverfis Þingvallavatn með tilliti til verndunar og útivist- ar. Skriður komst á skipulags- vinnuna á ný þegar þeir félagar Einar og Reynir voru raðnir til verksins á vegum Þingvallanefndar. Markmið skipulagsins er að vemda einstæða náttúru og menn- ingarsögu Þingvalla — og leitast er við að skipuleggja umferð og dvöl innan svæðisins. Álagið á svæðið hefur aukist mjög, segir í ritinu, og þörfin fyrir upplýsingar og þjónustu, sem gerir gesti virka þátttakendur í verndun. Unnið var að gerð skipulagsins í þtjú ár og tillögur kynntar og ræddar rækilega. Fornleifarann- sóknir voru nauðsynlegur þáttur enda hefur margt óvænt komið í ljós. Þjóðminjasafn hefur séð um þær rannsóknir og mikil vinna er óunnin enn. Lífrannsóknir Þing- vallavatns hafa farið fram á vegum próf. Péturs M. Jónassonar. í grein- argerð hans segir m.a. að Þingvalla- svæðið sé eitt af furðulegustu vatnasvæðum heims. Af brún Al- því tillit til allra þátta við slíka vinnu og skoða málin í heild. Hér skulu aðeins tilgreind nokkur atriði í umræddu riti fólki til um- hugsunar og til að ítreka nauðsyn þess að farið verði að taka með svipuðum hætti á skipulagningu annarra vinsælla ferðamannastaða á landinu sem nú eru að verða eyði- leggingu að bráð. Á það skal um leið bent að það er ekkert einsdæmi hér á landi að setja þurfi strangar reglur um umgengni á slíkum stöð- um. Aðrar þjóðir eru margar hverj- ar farnar að sinna slíkum verndar- aðgerðum. Til gamans mætti geta þess að jafnvel á því stóra svæði Grand Canyon í Bandaríkjunum er farið að takmarka umferð ferðamanna. Þar kaupir fólk sér aðgöngumiða á svæðið, sem gefur leyfi til skoðunar eða þátttöku í gönguferðum, stutt- um, miðlungs löngum og löngum. Fólk tekur þessu sem sjálfsögðum L/EKNISFRÆÐI//iv/t) sagdi ekki Carrel? Hjartaskipti nægan undirbúning og næga vitn- eskju hafi skort og þar fram eftii götum. En naumast verður því neit- að að afrek hans er eftirminnilegl og enginn veit hvað frumkvæði hanf eða frumhlaup, ef menn kjósa þac heldur, flýtti mikið fyrir þróun slíkn lækninga. ALLTAF ER EITTHVAÐ nýtt að koma á daginn í græðslumálum. Snemma í þessum mánuði var Lee Brash, fjórtán ára piltur frá Ed- inborg, fluttur í skyndi á sjúkrahús í London. Þar var fyrir hjartaskurð- læknirinn Magdi Yacoub sem er ís- lendingum að góðu kunnur og stýrði hann liði sínu í sex klukkustunda að- gerðum sem fóru fram á tveim skurðstofum samtímis. Dreng- urinn var með lífshættulegan Ekki eru liðnir nema rúmir tveir áratugir frá því suður-afríski læknir- inn Christiaan Bamard framkvæmdi fyrstur allra hjartaflutning og þótti það að vonum tíðindum sæta. Hjartaþegi Bamards lifði í 18 daga en dó þá úr lungnabólgu. Mörgum fannst og finnst reyndar enn að Barnard hafi „þjófstartað"; tími hafi ekki verið kominn til að hefja að- gerðir af þessu tagi, aðstæður og Ef ýtarlega væri rakinn aðdrag andi líffæraflutninga eða græðsli sem er styttra orð og þjálla (ígræðsl; gæti þá átt við um innvortis líffær en ágræðsla um húð eða fingur kæmu ófáir við sögu. En nefna verð ur Alexis Carrel (1873-1944 franskan skurðlækni sem braut heil ann um ólíkustu efni, m.a. græðslu möguleika, og lagði gjörva hönd ‘< margt. Landi hans herlæknirini Ambroise Paré tók upp á því tæpun fjómm öldum fyrr að stöðva blóðrá: úr sundurskorinni æð með því a< eftir Þórarin Guðnoson lungnasjúkdóm en ágætasta hjarta, og eins og kunnugt er þykir stundum æskilegra að skipta um líffærin bæði þótt annað þeirra sé heilbrigt. Hann var búinn að bíða eftir aðgerð í tvö ár og hafði undanfarnar vikur orðið að dveljast á spítala. Nú voru grædd í hann lungu og hjarta úr nýdánu barni, en hjartað úr honum sjálfum var gefið strák frá Birming- ham. Hjarta þess stráks var alit of stórt og dugði honum illa.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.