Morgunblaðið - 21.06.1990, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 21.06.1990, Blaðsíða 45
 ENGAR 5 OG 7. SYN. NEMA A SUN.! MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. JUNI 1990 45 PBI1Y REGNBOGINN&* Frumsýnir grínmyndina: SEINHEPPNIR BJARGVÆTTIR Hér er komin þrælgóð grínmynd með stórleikurum á borð við Cheech Marin (Up in smoke), Eric Roberts (Runaway Train), Julie Hagerty (Airplane) og Robert Carradine. „Rude Awakening" — fjallar um tvo hippa sem koma til stórborg- arinnar eftir 2,0 ára veru í sæluríki sínu og þeim til undrunar hefur heimurinn versnað ef eitthvað er. „Rude Awakening" grínmynd með frábærum leikur- um sem þú „fílar" í botn! Leikstjórar: Aaron Russo og David Greenwald. Sýnd kl. 5,7,9og11. UUI|luhklúiUáili oluáilui lidnis 6 Touchslonc Pictures HELGARFRIMEÐ BERNIE Sýndkl. 5,7,9,11.10. AÐLEIKSLOKUM „Mickcy Rourke fer á kostum... ...hin besta skemmtan" ★ ★★ PÁ.DV. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. HJÓLABRETTAGENGIÐ SKÍÐAVAKTIN Sýnd kl. 5 og 9. BÍÓISOII SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI ATHUGIÐ AÐ „SHOCKER" MUN HRELLA ÞIG. VERTU VIÐBÚINN! Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Frumsýnir grín- ástarsögu Steven Spielbergs: ALLTAF Myndin segir frá hópi ungra flugmanna, sem elska að taka áhættur. Þeirra atvinna er að berjast við skógarelda í Kali- forníu úr lofti og eru þeir sífellt að hætta lífi sinu í þeirri baráttu. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Holly Hunter, John Goodman og Audrey Heburn. Titillag myndarinnar er "Smoke gets in your eyes". Sýnd í A-sal kl. 8.50 og 11.05. HJARTASKIPTI ★ ★Vt+ SV.Mbl. HEART CONDITION Sýnd í B-sal kl. 9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. EKIÐMEÐDAISY Sýnd i C-sal kl. 9. TOFRASTEININN Sýnd í C-sal kl. 11. á horni Laugavegs og Frakkastígs BLÚSí KVÖLD í kvöld leika í hinum glæsi- lega nýja sal Tveggja vina, í fyrsta sinn í rúmt ár og einungis í þetta eina sinn. CENTAUR Tveir vinir og annar í páskum FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA: SÍÐASTA FERÐIN TOPPLEffiARANIR TOM HANKS (BIG) OG MEG RYAN (WHEN HARRY MET SALLY) ERU HÉR SAMAN KOMIN f ÞESSARI TOPPGRÍNMYND SEM SLEGIÐ HEFUR VEL í GEGN VESTAN HAFS. ÞESSI ERÁBÆRA GRÍNMYND KEMUR ÚR SMIÐJU STEVEN SPIELBERG, KATHLEEN KENNEDY OG FRANK MARSHALL. „JOE VERSUS THE VOLCANO" GRÍNMVND FYRIR ALLA! Aðalhlutverk: Tom Hanks, Meg Ryan, Robert Stack, Lloyd Bridges. — Leikstjóri: John Patrick Shanley. Fjárm./framl.: Steven Spielberg, Kathleen Kennedy. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. STÓRKOSTLEG STÚLKA ★ ★★ SV. MBL. — ★ ★ ★ SV.MBL. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05. TANGOOGCASH Sýnd kl. 5,7,9og 11. BönnuA innan 16 óra. LÖGGUll Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. BINGÖ! Hefst kl. 19.30 í kvöld Aðalvinninqur að verðmæti ________100 bús. kr._______ Heildarverðmæti vinninqa um __________300 þús. kr,_______ - ?! tc if TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010 Cterkurog kJ hagkvæmur augjýsingamiðill! ; fttaraiwfrfoiftffr Biohollm frumsýnirí dag myndina SÍÐUSTU FERÐINA með T0MHANKS ogMEGRYAN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.