Morgunblaðið - 22.06.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.06.1990, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖSTUDAGUR 22. JÚNÍ 1990 SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 öQi 17.50 ► Fjörkálfar(10)(Alvinand 18.50 ► Táknmáls- the Chipmunks). Teiknimyndaflokk- fréttir. ur. 18.55 ► Poppkorn. 18.20 ► Ungiingarniríhverfinu 19.20 ► Reimleikar (7) (Degrassi Junior High). Kanadísk á Fáfnishóli (9). þáttaröð. ÉJrúðumyndaflokkur. STÖÐ 2 16.45 ► Nágrannar (Neighbours). 17.30 ► Emilía. Teiknimyhd. 17.35 ► Jakari. Teiknimynd. 17.40 ► Zorro. Teiknimynd. 18.05 ► Ævintýri á Kýþeríu. Framhaldsmyndaflokkur. 18.30 ► Bylmingur. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.50 ► 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Sissel Kyrkjebö. Tón- 21.30 ► Bergerac. Breskir 22.25 ► Lúxusvændi í Beverlyhæðum (Beverly Hills 24.00 ► Út- Tf Maurinn og og veður. listardagskrá með norsku söng- sakamálaþættir. Aðalhlutverk Madam). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1986. Leikstjóri varpsfréttir í jarðsvínið. konunni Sissel Kyrkjebö. Þrátt John Nettles. Harvey Hart. Aðalhlutverk Faye Dunawaý, Melody Ander- dagskrárlok. Teiknimynd. fyrir ungan aldur hefur hún náð vinsældum á hinum Norður- löndunum. son, Louis Jourdan og Marshall Colt. 19.19 ► 19:19. Fréttir. 20.30 ► Ferðast um 21.20 ► Vertu sæl ofurmamma (Goodbye, Supermom). 22.55 ► í Ijósaskiptunum. timann (Quantum Leap). Líf Nóru virðist vera fullkomið. En hún er ekki ánægð. 23.20 ► Svikamyllan (The Black Windmill). Spennandi Sam er að þessu sinni í hlut- Henni finnst börnin hafa meiri samskipti við húshjálpina. njósnamynd. verki unglings á árinu 1961. Aðalhlutverk: Valerie Harper, Wayne Rogers og Carol Kane. 1.05 ► Samningsrof (Severance). Aðalhlutverk: Lou Aðalhlutverk: Scott Bakula Leikstjóri: Charles S. Dubin. Liotta og Lisa Wolpe. Stranglega bönnuð. og Dean Stockwell. 2.25 ► Dagskrárlok. UTVARP © RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ágúst Sigurðsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið. Sólveig Thorarensen. Frétta- yfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttír kl. 8.00 og veður- fregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Sumarljóð kl. 7.15, hrepp- stjóraspjall rétt fyrir kl, 8.00, menningarpistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn — Ketill Larsen segir eigin ævintýri. 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Innlit. Umsjón: Reynir Harðarson. (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld kl. 21.00.) 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahornið. Umsjón: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Á ferð. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einn- ig útvarpað á mánudagskvöld kl. 21.00.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnættí.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá föstudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. 12.01 Úr fuglabókinni. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 22.25.) 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Dánaitregnir. Auglýsingar. 13.00 I dagsins önn — f heimsókn til Dalvíkur. Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir. (Frá Akureyri.) 13.30 Miðdegissagan: „Vatn á myllu kölska" eftír Ólaf Hauk Símonarson. Hjalti Rögnvaldsson byrj- ar lesturinn. 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. Svarlhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 3.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Skuggabækur. Fjórða bók: „Lifandi vatnið" eftir Jakobínu Sigurðardóttur. Umsjón: PéturMár Ölafsson. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudags- kvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend mélefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið — Létt grín og gaman. Um- sjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Rossini, Liszt og Mozart. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartans- son. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.03.) 18.30 tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 1 9.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir liðandi stundar. 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 20.40 Af mætum Borgfirðingum — Frá M-hátíð á Vesturlandi. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 21.30 Sumarsagan: „Viðfjarðarundrin" eftir Þórberg Þórðarson. Eymundur Magnússon les lokalestur 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Úr fuglabókinni. (Endurtekinn þáttur frá há- degi.) 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Æ RÁS2FM90.1 7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur. Molar og mannlífsskot i bland við tónlist. Þarfa- þing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. Sólarsumar heldur áfram. 14.03 HM- homið. Fróðleiksmolar frá heimsmeist- arakeppninni i knattspymu á ítaliu. Getraun og fjöldi vinninga. 14.10 Brot úrdegi. Gyða Dröfn Tryggvadótlir. Róleg Vandvirkni * Ifyrrakveld var sýnd í ríkissjón- varpinu heimildarmynd um Elísabetu II Bretadrottningu í til- efni af opinberri heimsókn hennar hingað tii lands dagana 25.-27. júní næstkomandi. Þannig vill til að fyr- ir nokkrum dögum var þessi sama heimildarmynd sýnd á Stöð 2. Hér gafst því gott færi á að bera saman vinnubrögð þulanna. Það verður að segjast eins og er að sá samanburð- ur var ekki hagstæður ríkissjón- varpinu. Þulurinn í ríkissjónvarpinu tók bara stöku sinnum til máls og þuldi þá upp helstu afmælisdaga drottningar og aðra merkisatburði. Þulurinn á Stöð 2 var hins vegar mjög nákvæmur í lýsingu sinni á myndefninu þannig að áhorfandinn fræddist heilmikið um hvert mynd- skeið. Svo var skyndilega skorið aftan af heimildarmyndinni á ríkis- sjónvarpinu. Breti hafði samband við undirritaðan og taldi þessi vinnubrögð ríkissjónvarpsins móðg- un við þjóðhöfðingjann. Kvaðst hann hafa sest við sjónvarpstækið fullur eftirvæntingar en staðið upp bæði sár og móðgaður. Ljósvakarýnirinn er alveg sam- mála um að svona vinnubrögð eru ekki sæmandi. Bretar hafa löngum verið vinir íslendinga og því ber okkur að halda hátíð þegar breska drottningin stígur á land. Undirrit- uðum varð reyndar hugsað til þular- ins í ríkissjónvarpinu er hann skrapp í bíltúr í fyrrakveld og ók fram hjá verslun á Klapparstígnum sem hafði verið fagurlega skreytt í tilefni af komu Elísarbetar annarr- ar Bretadrottningar. Þar var vel að verki staðið. Á 34 rásum Það er mikið kvartað og kveinað undan fótboltafárinu í ríkissjón- varpinu. En eins og undirritaður hefir þegar minnst á kvarta sumir miðdegisstund með Gyðu Dröfn, afslöppun I erii dagsins. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur i beinni útsend- ingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Söðlað um. Magnús R. Einarsson kynnir bandariska sveitatónlist. Meðal annars verða nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamaður víkunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl. 1.00) 20.30 Gullskífan. 21.00 Frá norrænum djassdögum í Reykjavík - Pianistar á djassdögum. Djúpið og Duushús heimsótt þar sem píanistar létu gamminn geisa á djassdögum í mai, Guðmundur Ingólfsson, Árni Elfar, Jón Möller, Árni ísleifsson og Villi Valli. Kynnir: Vemharður Linnet. (Einnig útvarpað næstu nótt kl. 5.01.) 22.07 Nætursól. Herdis Hallvarðsdóttir. (Broti úr þættinum útvarpað aðfaranótt miðvikudags kl. 1.00.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódisar Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags. 2.00 Fréttir. 2.05 Gramm á fóninn. Endurtekið brot úr þætti Margrétar Blöndal frá laugardagskvöldi. 3.00 Áfram ísland. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Frá norrænum djassdögum i Reykjavik - Pian- istar á djassdögum. Djúpið og Duushús heim- sótt þar sem píanistar létu gamminn geisa á djassdögum I maí, Guðmundur Ingólfsson, Ámi Elfar, Jón Möller, Árni (sleifsson og Villi Valli. Kynnir er Vernharður Linnet. (Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Úr smiðjunni — Áttunda nótan. Annar þáttur af þremur um blús í umsjá Sigurðar ivarssonar og Árna Matthiassonar. (Endurtekinn þáttur frá laugardagsþ/öldi.) 7.00 Áfram island. islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. LANDSHLUTAUTVARP ARAS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. FM?90Q AÐALSTÖÐIN AÐALSTÖÐIN FM90,9 7.00 Á nýjum degi. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. 7.30 Morgunandakt - Séra Cecil Haraldsson. 7.30 Morgunteygjur — Ágústa Johnson. 8.00 Heilsan og hamingjan — Heiðar Jónsson. 8.30 Gestur dagsins fer yfir fréttir í blöðunum. 9.00 Tónlistargetraun með verðlaunum. 10.00 Kominn timi til. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. 12.00 Viðtal dagsins ásamt fréttum. Getraunir og speki. 13.00 Með bros á vör. Umsjón Margrét Hrafnsdótt- ir. 13.30 Fyrirtæki dagsins. 14.00 Brugðið á leik. 14.30 Rómantiska hornið. 15.00 Rós i hnappa- gatið. 15.30 Símtal dagsins. 16.00 i dag I kvöld. Umsjón Ásgeir Tómasson. 16.05 Veðrið. 16.15 Saga dagsins. 17.00 Get- raunin. 18.00 Úti i garöi. 19.00 Viö kvöldverðarborðið. Umsjón Randver Jensson. 20.00 Undir feldi. Umsjón Kristján Frímann. 22.00 Kertaljós og kaviar. Umsjón Halldór Back- man. 2.00 NæturtónarAðalstöðvarinnar. UmsjónRand- ver Jensson. BYLGJAN FM 98,9 7.00 7-8-9. Pétur Steinn Guðmundsson og Hulda Gunnarsdóttir. Fréttir á hálftíma fresti. 9.00 Fréttir. 09.10 Ólafur Már Björnsson á morgunvaktinni. Iþróttafréttir kl. 11, Valtýr Bjöm. 11.00 i mat með Palla. Hádegismagasín með Páli Þorsteinssyni. 13.00 Stefnumót i beinni útsendingull Umsjón: Valdís Gunnarsdóttir. 15.00 Ágúst Héðinsson. iþróttafréttir kl. 16, Valtýr Björn. 17.00 Kvöldfréttir. 17.15 Reykjavik siðdegis. Sigursteinn Másson stjórnar þættinum. 18.30 Kvöldstemmning i Reykjavík. Hafþór Freyr Sigmundsson. 22.00 Á næturvaktinni. Haraldur Gislason. 3.00 Freymóður T. Sigurðsson. Fréttir á klukkutíma fresti milli 8 og 18. FM#957 EFF EMM FM 95,7 7.30 Til í tuskiö. Morgunþáttur Jóns Axels Ólafs- sonar og Gunnlaugs Helgasonar. 7.55 B.M.E.B.A.L. Vinnustaðaleikur. 8.00 Fréttafyrirsagnir og veður. 8.15 Stjörnuspá dagsins. 8.25 Lögbrotið. 8.30 Fréttayfiriit frá fréttastofu FM. 8.45 Hvað segja stjörnumar. Spádeild FM skoðar spilin. 9.00 Fréttastofan. 9.10 Erlent slúður. 9.15 Spáð i stjörnurnar. 9.30 Kvikmyndagetraun. 9.45 Er hamingjan þér hliðholl? 10.00 Morgunskot. 10.05 Furðursaga dagsins. 10.25 Hljómplata dagsins. 10.30 Kaupmaður á hominu. Skemmtiþættir Griniðjunnar. 10.40 Textabrot. Áskrifendur FM eiga kosta á því að svara spurningum um íslenska dægurtaga- texta. 11.00 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur. 11.30 Gjafahornið. Hlustendur eiga kost á vinning- um á FM: 11.45 Litiö yfir farinn vel. 12.00 Fréttafyrirsagnir á hádegi. 12.30 Hæfileikakeppni I beinni útsendingu. Anna Björk. 14.00 Nýjar fréttir. 13.03 Siguröur Ragnarsson. 15.00 Sögur af fræga fólkinu. 15.30 Spilun eða bilun. 16.00 Fréttir. 17.00 Hvað stendur til? Ivar Guðmundsson. 17.15 Skemmtiþættir Gríniðjunnar (endurtekið). 17.30 Pizzuleikurinn. 17.50 Gullmolinn. 18.00 Forsíöur heimsblaðanna. 18.03 Forsíður heimsblaðanna. 19.15 Nýtt undir nálinni. 20.00 Danslistinn. Vinsælustu lög landsins leikin. Umsjón: Valgeir Vilhjálmsson. 22.00 Næturútvarp. Umsjónarmaður Páll Sævar Guðjónsson. undan því að of fáir leikir rati á skerminn en aðrir telja að ekki sé horfandi á sjónvarpið fyrir fótbolta- fári. í fyrradag hringdu morgun- þáttastjórnendur Aðalstöðvarinnar í fótboltaáhugamann á Ítalíu. Sá greindi frá því að frá klukkan 8 á morgnana til klukkan 3-4 á nótt- unni væri svo til stanslaus fótbolti í ítalska sjónvarpinu á 34 rásum. Dallas og Dynasty hvíla stöku sinn- um augu þreyttra áhorfenda er horfa jafnt á endursýningar og frumsýningar leikja. Ja, hvað segðu bændur ef íslensku sjónvarpsstöðvarnar fet- uðu í fótspor hinna ítölsku? Annars þarf ekki að kvarta undan vinnu- brögðum ítölsku sjónvarpsmann- anna er sýna mörkin frá öllum hlið- um og líka með tölvugaldri. Er jafn- vel greint frá hraða boltans og stefnan skýrð af verkfræðilegri nákvæmni. Starfsmenn ríkissjón- varpsins standa sig líka oftast prýðilega við að lýsa leikjunum en þeir verða að lýsa beint af sjón- varpsskjá. Sumir fréttamenn virð- ast njóta sín best á vellinum en aðrir eiga auðvelt með að lýsa beint af skjánum. Mennirnir eru misjafn- ir og sjálfsagt að íþróttafrétta- mennimir sérhæfist líkt og aðrir fréttamenn. Þessir ágætu frétta- menn eru líka orðnir býsna áber- andi og hafa jafnvel orðið yrkis- efni. Lýkur grein á kvæði eftir Matthías Amgrímsson, nemanda í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti, er birtist í Guðmundarstaðakyninu sem er ljóðakver menningarmála- nefndar skólans: FELIX0N EÐA FEUXS0N? Bjarni segir, Bjami segir, það er næsta víst, að þeir munu ekki láta sitt eftir liggja. Ólafur M. Jóhannesson FM 102 4 104 STJARNAN FM102 7.00Dýragarðurinn-. Sigurður Helgi Hlöðversson. 10.00 Snorri Slurluson. Gauksleikurinn. 13.00 Kristófer Helgason. Kvikmyndagetraun. íþróttalréttir kl. 16.00. 17.00 Á bakinu með Bjama. 19.00 Arnar Albertsson. 22.00 Darri Ólason. Helgarnæturvaktin. 3.00 Seinni hluti nætutvaktar. nnmau ÚTVARPRÓT 106,8 9.00 Dögun. 12.30 Upprót. 15.00 Þrjú til fimm. 17.00 í upphafi helgar. 19.00 Nýtt FÉS. 20.30 Þú og ég. 22.00 Fjólublá þokan. 24.00 „Og sjá hann kemur skjótt, likt og þjófur um nóttlj' 3.00 Útgeislun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.