Morgunblaðið - 22.06.1990, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 22.06.1990, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. JÚNÍ 1990 25 ATVIN N tf A UGL YSINGAR Sumarstarf Stórt fyrirtæki vill ráða starfsmenn til starfa við þrif og fleira í vélasal. Aðeins júlí og ágúst- mánuð. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „M - 9239“ fyrir kl. 17 í dag. „Au pair“ Stúlka um tvítugt óskast strax á gott heimili í nágrenni New York til að gæta tveggja stúlkna, 4 og 6 ára. Þarf að hafa bílpróf. Upplýsingar gefa Ólína í síma 92-68398 og Heiða í síma 96-62461. Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu blaðsins á Ólafsvík. Upplýsingar í síma 691201. Kennarar Kennara vantar að grunnaskólanum í Þykkvabæ. Ódýrt húsnæði. Upplýsingar veita skólastjóri, Una Sölvadótt- ir í síma 98-75656 og Særún Sæmundsdótt- ir í síma 98-75640. Skólastjóri. Matreiðslumaður Matreiðslunemi eða maður vanur matreiðslu óskast til starfa strax út á land framyfir versl- unarmannahelgi. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „M - 9431“ fyrir 26. júní. Frá fræðslustjóra Norðurlandsumdæmis eystra Lausar stöður við grunnskóla Umsóknarfrestur til 13. júlí. Kennarastaða við starfsdeild, Löngumýri 15. Kennarastöður við Bröttuhlíðarskóla. Umsóknir um ofantaldar áður auglýstar stöð- ur framlengist til 1. júlí. Grunnskólar Akureyrar: Almennar kennara- stöður, sérkennsla, vélritun, smíðar, myndmennt, tónmennt. Húsabakkaskóli: Almenn kennarastaða. Grunnskóli Svalbarðsstrandar: Almenn kennsla, handmennt, heimilisfræði. Hafralækjarskóli: Almenn kennarastaða, líffræði, handmennt. Grunnskólinn Þórshöfn: Almenn kennsla, raungreinar, tölvur. Grunnskóli Svalbarðshrepps: Staða skóla- stjóra, almenn kennsla. Grunnskólinn Raufarhöfn: Almenn kennsla, íþróttir, tónmennt. Barnaskóli Ólafsfjarðar: Almenn kennsla, tónmennt, hannyrðir, myndmennt. Grenivíkurskóli: Almenn kennsla, enska, handmennt, íþróttir. Barnaskóli Húsavíkur: Almenn kennsla. Kennsluráðgjafi Fræðsluskrifstofa Norðurlandsumdæmis eystra vill ráða sérkepnara í kennslufræði- lega ráðgjöf. Um er að ræða tvær hálfar stöður, önnur á Fræðsluskrifstofunni á Akureyri en hin á Húsavík. Varðandi starfið á Húsavík er æski- legt að viðkomandi kenndi jafnframt hálft starf við grunnskóla Húsavíkur. Upplýsingar gefur fræðslustjóri í síma 96-24655. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Fræðsluskrifstofu Norð- urlands eystra, Furuvöllum 13, 600 Akureyri fyrir 15. júlí 1990. SY.-EÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA NORÐl'RLASDI EVSTRA Stórholti 1 600 AKUREVRI ráðgjafar og greiningadeild Félagsráðgjafi Á ráðgjafar- og greiningadeild Svæðisstjórn- ar er laus til umsóknar staða félagsráðgjafa. Um er að ræða fjölbreytt starf og samvinnu við ýmsar fagstéttir og starfshópa er vinna að málefnum fatlaðra í umdæminu. Forstöðumaður leikfangasafns Laus er til umsóknar staða forstöðumanns leikfangasafns Svæðisstjórnar. Safnið er hluti af ráðgjafar- og greiningadeild og er staða forstöðumanns fullt starf. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi menntun á uppeldis- sviði og reynslu af að starfa með 0-6 ára börnum. Umsóknarfrestur er til 10. júlí nk. Skriflegar umsóknir sendist skrifstofu Svæð- isstjórnar, Stórholti 1, Akureyri. Nánari upplýsingar um starfið veitir Gyða Haraldsdóttir, forstöðumaður ráðgjafar- og greiningadeildar, í síma 96-26960. Hönnun Útgáfufyrirtæki óskar að ráða mann/konu til hönnunarstarfa. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu í auglýsingagerð og umbroti og gæti hafið störf strax. Umsóknir, er tilgreini reynslu og fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 30. júní merktar: „Hönnun - 6296“. Sveitarstjóri Starf sveitarstjóra Vopnafjarðarhrepps er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. júlí. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist oddvita Vopnafjarðar- hrepps, Lónabraut 41, sími 97-31108. Oddviti Vopnafjarðarhrepps. Heimilisþjónusta Óskum eftir að ráða starfskraft í heimilisþjón- ustu. Um er að ræða hálft starf eftir hádegi á sama heimili. Upplýsingar veitir Þóra Einarsdóttir, bæjar- skrifstofunni Seltjarnarnesi, í síma 612100. Kennarar Af sérstökum ástæðum vantar einn almenn- an kennara við Barnaskóla Húsavíkur. Útvegum húsnæði, barnagæslu o.fl. Umsóknarfrestur er til 1. júlí. Nánari upplýsingar veitir Halldór Valdimars- son, skólastjóri, í vinnusíma 96-41660 og í heimasíma 96-41974. Fræðslustjóri Norðurlandsumdæmis eystra. Svæðisstjórn málefna fatlaðra. Skólanefnd Húsavíkur. ÓSKAST KEYPT LÚGTÖK FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Rækjukvóti óskast til kaups. Óskum einnig að ráða fisk- matsmann til starfa. Upplýsingar gefa Gunnar eða Agnar í síma 94-4300 á daginn og á kvöldin í síma 94-4030 (Gunnar) og 94-4344 (Agnar). Báturtil sölu Hraðbáturinn Vík, sem er 7.80 m langur plastbátur, byggður í Kristiansand í Noregi 1978, er til sölu. í bátnum eru tvær 110 hestafla Volvo-Penta dieselvélar með Duo Prop hældrifum. Upplýsingar gefur Þorkell Guðbrandsson í síma 95-35200. Lögtök Eftir kröfu Tollstjórans í Reykjavík og að undangengnum úrskurði verða lögtök látin fara fram án frekari fyrirvara á kostnað gjald- enda, en á ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu auglýsingar þessarar fyr- ir eftirtöldum gjöldum: Virðisaukaskatti fyrir janúar og febrúar 1990; söluskatti fyrir janúar, febrúar og mars 1990 svo og söluskattshækkunum álögðum 21. febrúar 1990 til 20. júní 1990; vörugjaldi af innlendri framleiðslu, ásamt aðflutnings- gjöldum. Borgaraflokksfélagar Munið flokksráðstefnuna og sumarferðina á morgun laugardaginn 23. júní. Ferðinni er heitið í Varmalandsskóla í Borgarfirði og hefst ráðstefnan kl. 11.00 með málefnahópa- vinnu. Samhliða ráðstefnunni er skemmti- dagskrá fyrir yngstu kynslóðina. Fríar rútur verða frá aðalskrifstofum flokksins, Síðumúla 33, kl. 08.30. Dúna og Sigríður María munu grilla góm- sætt lambakjöt og sjá til þess að enginn fari heim með tóman maga. Mætum í sumarskapi með yngstu fjölskyldu- meðlimina. r Reykjavík, 20. júní 1990. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Borgaraflokkurinn, Síðumúla 33, sími 91-685211.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.