Morgunblaðið - 22.06.1990, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. JÚNÍ 1990
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
.(21. mars - 19. april) **
Þú kannt að verða fyrir töfum !
dag ef viðræðum seinkar. Þú ert
að fitja upp á einhveiju nýju
heima fyrir. Kvöldið kemur þér í
opna skjöldu.
Naut
(20. april - 20. maí) (f^
Lögfræðileg eða fjármálaleg at-
riði geta skapað flókið ástand í
dag. Hugsun þín er skýr núna
og það verða margir til að hafa
samband við þig símleiðis.
Tvíburar
-<K (21. maí - 20. juní) j»
Þér finnst þú vera í sjálfheldu í
vinnunni í dag. Þó að tekjur þínar
aukist skaltu gæta þess að blanda
þér ekki í fjármál óáreiðanlegrar
manneskju.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Það er heppilegra að gera hlutina
á eigin spýtur núna en treysta á
hjálp annarra. Fyrri hluti dagsins
fer í að fást við vandamál úr for-
tíðinni.
Ljón
(23. júli - 22. ágúst)
Þú verður í önnum heima eða í
vinnunni í dag og getur ekki sinnt
félagsstarfi. Þú ert núna í skapi
til að Ijúka ýmiss konar verkefn-
um sem þú hefur ýtt á undan þér.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) éi
Þér finnst leiðinlegt í vinnunni í
dag og tíminn lengi að líða.
Sinntu félagsstarfi núna. Þú
munt blómstra í hvers konar hóp-
starfi. Barnið þitt kann að vera
óútreíknanlegt í dag.
Vog
(23. sept. - 22. október)
5%
Þú seinkar eða frestar ferðalagi
sem þú fyrirhugaðir að takast á
hendur. Nú er tilvalið fyrir þig
að byija á nýjum viðfangsefnum.
Það verða einhveijar óvæntar
breytingar hjá þér á heimavett-
vangi í kvöld.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þó að nú sé hagstætt að ferðast
skaltu gefa þér nægan tíma til
að koma þér upp góðum sam-
böndum. Víðræður sem þú tekur
þátt í verða mun flóknari en þú
áttir von á. Það verða tafir og
skriffinnskuvafstur.
Bogmaöur
(22. nóv. - 21. desember)
Þú vinnur að þvi að koma
langtímafjárhagsöryggi þínu á
fastan grundvöll. Þú getur orðið
að snara út peningum vegna
óvænts kostnaðar í dag. Reyndu
að eiga ekki svo annrikt að þú
lokir á náinn ættingja eða vin.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Það getur verið að þú komir ekki
eins míklu í verk og þú ætlaðir.
Einn vina þinna gerist hesti
stjómsamur að þínu áliti. Sam-
vera er mottó dagsins, en þú ert
mjög írelsis þurfi núna.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
■m, Verkefni sem þú hefur ekki náð
að Ijúka taka upp tíma þinn í
dag. Einbeiting þín er ef til vill
ekki upp á það besta, en þú ert
í góðri aðstöðu til að byija á
nýju verkefni.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) ttmr
Þú ert ekki ýkja heimakær í dag
og vilt gjama leita á vit ævin-
týra, en einn kunningja þinna
kann að láta þig bíða eftir sér.
Skemmtun er samt lykilorðið.
AFMÆUSBARNIÐ er draum-
lynt, sjálfstætt og háspennt Það
þyldi ílla tilbreytingalaust starf
og þarf olnbogarýmj til að fá
notið frumleika síns. Efahyggja
er því í bljóst lagin og þess vegna
efast það um frábært innsæi sitt
á stundum. Það ætti ekki að leyfa
sér að festast í einhveiju. fari,
heldur leitast jafnan við að fara
slnar eigin leiðir .
Stjömusþána á aó lesa sem
dœgradv'ól. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vtsindalegra stáðreýnda.
DYRAGLENS
Þerr/i
Jozgleg
5 oUt\l f
5?
GRETTIR
cfes
sk::h:= TOMMI OG JENNI
£G G£T /tUE>lf£LOL£GA
Gorfuaq p/G, rtaeo Þessa
Kvl i/ ea /c/á/a, „
i
AdUNOU Hl/A£>
L/EKNlH/fJH
SAGO/. ■ ■
Ha<j Lvrm
MF'NU þUNGo!
LJÓSKA
þÚ HEFUR STAÐIST ÖLL )
PKÖF-TIL/>e>QERAST /
B «éF0ERl J
ÞAO ER SAMT EITT SEM
Þdl'ATTEFTIR AP
oep4PLÆ«sr ) “g—
E/NUMGIS AF
. REY Nl S U U NN ly. \\
- ‘
FERDINAND
SMAFOLK
vou haven't callep U5 in
A LONé LUHILE,CHUCK..P0N'T
VOU LIKE U5 ANVMORE?
OR MAVBE VOU NEVER PIP
LIKEU5..I5THATTRUE,
CHUCK ? TI4AT VOU NEVER PIP
LIKE U57 HUH, CHUCK ?HUH?
U)e'RE 50RRV..THE NUM8ER V0U
HAVE CALLEP15 N0 L0N6ER IN
5ERVICE..ITWA5AMINUTE
A60, BUTTHE5E THIN65 HAPPEN..
m
Þú hefúr ekki hringt í okkur í lang-
an tíma, Bjössi... Líkar þér ekki
lengur við okkur?
Eða var þér kannski aldrei neitt um
okkur gefið? Er það satt, Bjössi?
Líkaði þér aldrei við okkur? Ha,
Bjössi? Ha?
Okkur þykir leitt, númerið sem þú
hringdir í er ekki lengur í sam-
bandi. Það var það fyrir einni
mínútu, en svona getur það verið ...
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Amarson
Omar Sharif lætur mikið að
sér kveða í bridsheiminum um
þessar mundir. Hann stóð ný-
lega fyrir einmenningskeppni í
Atlantic City, sem Zia Mahmod
vann með yfirburðum og varð 2
milljónum króna ríkari fyrir vik-
ið. Strax á eftir spilaði Sharif í
Cavendish-kepþninni og síðan
vináttuleik við bandaríska úr-
valssveit. Makker Sharif þar var
Paul Chemla, einn besti spilari
Frakka, en sveitarfélagarnir
José Damiani, forseti Evrópu-
sambandsins, og Jean-Paul Mey-
er, ritstjóri Le Bridgeur. Þeir
síðastnefndu voru gestir okkar
á síðustu Bridshátíð.
Suður gefur; enginn á hættu.
Norður ♦ D5 ¥K93 ♦ KD983
Vestur ♦ ÁKD Austur
♦ K3 + G10872
¥ G102 IHI ¥54
♦ ÁG7 ♦ 10652
♦ G9652 + 108
Vestur Suður ♦ Á964 ¥ ÁD876 ♦ 4 + 743 Norður Austur Suður
- - 1 hjarta
Pass 2 tíglar Pass 2 hjörtu
Pass 3 lauf Pass 3 grönd
Pass 4 lauf Pass 4 spaðar
Pass 4 grönd Pass 5 hjörtu
Pass 6 hjörtu Pass Pass
Pass Útspil: laufsexa.
Bandaríska sveitin (Hamman,
Wolff, Deutsch og Morse) vann
leikinn með 13 IMPa mun, en
tapaði þó á þessu spili, þar sem
Sharif stýrði sögnum í slemmu
eftir fremur rýra opnun Chemla.
Chemla fór heim á hjarta í
öðrum slag og spilaði einspilinu
í tígli. Deutsch var í vanda
staddur, en gerði sitt besta með
því að dúkka. (Ef hann drepur
fríast þrír slagir í tígul.) Kóngur
blinds átti því slaginn og Chemla
trompaði næst tígul. Spilaði svo
spaða á drottningu. Deutsch
stakk upp kóng og spilaði laufi.
Tígulásinn féll í næsta slag og
samningurinn var í höfn.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
A úrtökumóti heimsbikar-
keppninnar í Moskvu um daginn
kom þessi staða upp í skák stór-
meistaranna Krunoslavs Hulaks
(2.560), Júgóslavíu og Vladimirs
Malanjuks (2.505), Sovétríkjun-
um. Hvítur lék síðast 32. Rd3-
e5?, en í staðinn hefði hinn ein-
faldi leikur 32. Dc3-f6! tryggt
honum sigur. Nú tókst Malanjuk
að snúa vonlausu tafiinu við, jafn-
vel þótt hann sé með óvirkan hrók
og kóngurinn í mátneti:
32. - Dxe2! 33. Rxf7+ - Kh5
34. h3 - Df2+ 35. Khl - e2!
(Svartur á auðvitað jafntefli í
hendi sér, en vill meira.) 36. g4+
- Kh4 37. He7 - Dfl+ 38. Kh2
- Dxf4+ 39. Kg2 - Dfl+ 40.
Kh2 - Df2+ 41. Khl - Ha7! (Nú
kemur hrókurinn óvirki til skjal-
anna og tryggir sigur.) 42. DÍB+
- Kg3 43. Dc3+ - Df3+ og
hvítur gafst upp. Hrein martröð
fýrir Hulak, sem hafði teflt fyrri
hluta skákarinnar mjög vel.