Morgunblaðið - 22.06.1990, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 22.06.1990, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. JÚNÍ 1990 ..’^SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 STÁLBLÓM POTTORMURIPABBALEIT L00K Sýnd f B-sal kl. 5,7,9 og 11. ★ ★★ SV. MBL. — ★ ★ ★ SV.MBL. STJÖRNULIÐ í EINNI SKEMMTILEGUSTU GAMAN- MTND ALLRA TÍMA UM SEX SÉRSTAKAR KONUR. Sýnd kl. 4.50,6.55, 9 og 11.10. Sally Dolly Shirley Daryl Olympia Julia FIELD fiWION MttlAlNE HANNAH DÚCAKIS HOBEIf ROBEKTS Hljómsveitin Greifarnir. ■ HLJÓMS VEITIN Grei- farnir sendir frá sér hljóm- plötu á næstunni og í kjölfar- ið verður farin hringferð um landið. Ferðalagið hefst í Reykjavík nk. föstudags- og laugardagskvöld, nánar til- tekið í „Næturklúbbnum" á efstu hæð Sportklúbbsins við Borgartún 32 þar sem- Kiúbburinn var í gamla daga. Undanfarna daga hafa unglingar skreytt staðinn að VÍld. (Fréttatilkynning) Guðbjörg Hjartardóttir sýnir í FIM-salnum til 10. júlí. Guðbjörg Hjartardótt- ir sýnir í FIM-salnum GUÐBJÖRG Hjartardóttir opnar málverkasýningu í FIM-salnum, Garðastræti 6, laugardaginn 23. júní kl. 14.00. Guðbjörg fæddist 1963. Eftir að hafa lokið námi við Myndlista- og handíðaskóla íslands hélt hún til Englands þar sem hún stundaði fram- haldsnám við málaradeild Slade School of Fine Art, University College í London og útskrifaðist þaðan sumar- ið 1989. Guðbjörg hefur tek- ið þátt í samsýningum og hélt einkasýningu í Hafnar- galleríi sumarið 1987. Sýning hennar í FÍM-saln- um samanstendur af olíu- málverkum unnum á undan- förnum tveimur árum og stendur til 10. júlí. FÍM-sal- urinn er opinn kl. 14.00- 18.00 dag hvern. ERÁBÆR GAMANMYND UM TÆKNISKÓLAKENNAR- ANN HENRY WILT (GRIFF RHYS JONES) SEM Á í MESTA BASLI MEÐ VANÞAKKLÁTA NEMENDUR SÍNA. EN LENGI GETUR VONT VERSNAÐ, HANN LENDIR I KASTI VID KVENLEGA DÚKKU, SEM VIRÐIST ÆTLA AÐ KOMA HONUM Á BAK VIÐ LÁS OG SLÁ. Aðalhlutverk: Griff Rhys Jones og Mel Smith. Leikstjóri: Michael Tuchner. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 12 ára. „MEISTARALEGUR TRYLLIR" ★ ★ * 1/2 GE. DV. Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.15. — Bönnuð innan 16 ára. SIÐANEFND LÖGREGLUNNAR SHIRLEY VALENTINE ★ ★★ AI.MBL. Sýndkl.5. Síðustu sýningar! PARADÍSAR- BÍÓIÐ ★ ★★ SV.MBL. Sýndkl.9. VINSTRI FÓTURINN ★ ★★★ HK.DV. Sýnd kl. 7.10og11.10. Síðustu sýningar! HRAFNINN FLÝGUR—INHENTHE RAVEIil FUES „With english subtitle". — Sýnd kl. 5. li(* 14 M' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR ÚRVALSMYNDINA: UPPGJÖRIÐ |N rOUNTRY a hún er komin hér úrvalsmyndin „in COUNTRY" ÞAR SEM HINN GFYSIVINSÆII a BRUCE WILLIS EER Á KOSTUM EINS OG VENJU- a LEGA, EN ALLIR MUNA EFTIR HONUM Í „DIE a HARD". ÞAÐ ER HINN SNJALLI I.EIKSTJÖRI, B NORMAN JEWISON, SEM LEIKSTÝRIR ÞESSARI B FRÁBÆRU MYND. ■ ÞESSA MYND SKALT ÞÚ SJÁ! ■ Aðalhlutverk: Bruce Willis, Emily Lloyd, Joan Allen, ■ Kevin Ailderson. — Leikstj.: Nornian Jewison. ■ Sýnd kl. 4.50,7,9 og 11.10. STÓRKOSTLEG STÚLKA ★ ★★ SV.Mbl.- ★★★ SV.Mbl. Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10. KYNLÍF. LYGIOG MYNDBÖND ★ ★★ SV. Mbl. — ★ ★ ★ GE.DV. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 14 ára. ■ LJÓSMYNDASÝN- INGUNNI „Hernám og stríðsár“ í Norræna húsinu lýkur sunnudaginn 24. júní, en hún var opnuð 5. maí sl. Aðsókn hefur verið mjög góð. Aðgangur er ókeypis og hún er opin daglega kl. 14-19. Nú hefur verið ákveð- ið að sýna úrval ljósmynda frá sýningunni í anddyri Norræna hússins í sumar. Sýningin verður síðan send til N°rðurlanda, þar sem hún verður sett upp í tengsi- um við kynningu á íslandi. ■ FERÐASKRIFSTOF- AN Evrópuferðir verður með ferðakynningu í Mikla- garði við Miðvang í Hafnar- lírði föstudaginn 22. júní nk. kl. 14.00 til 19.00. Kynnt verða ýmis ferðatilboð tii Portúgal-Madeira og ann- arra aðaláfangastaða ferða- skrifétofunnar. Evrópuferð- ir er alhliða ferðaskrifstofa sem annast alla almenna ferðaþjónustu en sérhæfir sig í ferðum til Portúgal- Madeira og Azoreyja. ■ SKEMMTISTAÐUR- INN Hollywood frumsýnir dans- og tískusýninguna „Back on the Block“ sem samin er af Cornelius Cart- er í kvöld, föstudaginn 22. júní. Cornelius Carter dvaldi á Islandi fyrir þremur árum við kennslu og ásamt því setti hann þá upp dans-, hárgreiðslu- og tískusýning- ar. Einnig sá hann um keppnina „Ungfrú Holly- wood“ á þeim tíma. Sl. haust tók hann mastersgráðu á Hawaii og setti þar upp sýn- ingar fyrir fyrírtæki þar um sióðir. I sumar heldur Corne- lius námskeið í Vogue- hreyfingum á vegum Dans- stúdíós Sóleyjar, en Vogue er nýr stíll í dansi sem fer nú eins og eldur í sinu um öll Bandaríkin. Sex dansar- ar og fímm módel koma fram í sýningunni ásamt Corneli- usi sem dansar sóló. Coraelius Carter dansari og danshöfundur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.