Morgunblaðið - 22.06.1990, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 22.06.1990, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. JÚNÍ 1990 33 An Average Joe. An Adventurous Comedy. JOE VERSUS THE VOLCANO n UÉI|lBlétaaWiik BMHMB SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRIJMSÝNIR GRÍNMYNDINA: SÍÐASTA FERÐIN TOPPLEIKARANIR TOM HANKS (BIG) OG MEG RYAN (WHEN HARRY MET SALLY) ERU HÉR SAMAN KOMIN í ÞESSARI TOPPGRÍNMYND SEM SLEGIÐ HEFUR VEL í GEGN VESTAN HAFS. ÞESSI FRÁBÆRA GRÍNMYND KEMUR ÚR SMIÐJU STEVEN SPIELBERG, KATHLEEN KENNEDY OG FRANK MARSHALL. „JOE VERSUS THE VOLCANO" GRÍNMYND FYRIR ALLA! Aðalhlutverk: Tom Hanks, Meg Ryan, Robert Stack, Lloyd Brídges. — Leikstjóri: John Patrick Shanley. Fjárm./framl.: Steven Spielberg, Kathleen Kennedy. Sýndkl. 5,7,9 og 11. ATHIJGID AÐ „SHOCKER" MUN HRELLA ÞIG VERTU VIÐBIJINN! Sýnd kl.5,7,9og11. Stranglega bönnuð innan 16 ára STÓRKOSTLEG STÚLKA TANGOOGCASH Sýnd kl. 5,7,9 00 11. Bönnuð innan 16 óra. ★ ★★ SV. MBL. — ★ ★ ★ SV.MBL. Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.05. UTANGARÐS* UNGUNGAR Sýnd kl. 5og 7. GAURAGANGURÍ LÖGGUNNI Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. FANTASIA sími 679192 • VAGNADANS LEIKHÚS FRÚ EMILÍU SKEIFUNNI 3C, KL. 21.00: HÖFUNDAR: LEIKHÓPURINN OG LEIKSTJ. KÁRl HALLDÓR. í kvöld kl. 21.00. Laugardag 23/6 kl. 21.00. Miðapantanir í síma 679192. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 i Myndin segir frá hópi ungra flugmanna, sem elska að taka áhættur. Þeirra atvinna er að berjast við skógarelda í Kali- fomíu úr lofti og era þeir sífellt að hætta lífi sínu í þeirri baráttu. ' Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Holly Hunter, John Goodman og Audrey Heburn. Titillag myndarinnar er "Smoke gets in your eyes". Sýnd í A-sal kl. 8.50 og 11.05. HJARTASKIPTI ★ ★Vz+ SV.Mbl. HEABT CONDIHON Sýnd í B-sal kl. 9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. EKIÐMEÐDAISY Sýnd f C-sal kl. 9. TOFRASTEINNINN SýndíC-sal kl. 11. ENGAR 5 OG 7. SYN. NEMA A SUN.! Þekktu þína eplategund Kvikmyndir Amaldur Indriðason Að leikslokum („Homeboy"). Sýnd í Regnboganum. Aðalhlut- verk: Mickey Rourke, Christopher Walken. Að leikslokum er í aðra- röndina grimmilega raun- sæisleg lýsing á lífi aflóga hnefaleikara, sem Mickey Rourke leikur allur skakk- ur og krambúleraður, en í hina ömurlega hallærisleg og klisjukennd ástarsaga og ef það er eitthvað sem mistekst illilega í myndinni þá er það að splæsa þessu tvennu saman. Hinn hráslagalegi stíll myndarinnar er allur mjög meðvitaður oga auðvelt með að skyggja á innihald- ið. Rourke fer með færri setningar en Stallone í Rambómynd enda er öll hans persónusköpun í útlit- inu, skökkum líkamanum, göngulaginu og beygluðu andlitinu. Hann minnir helst á bræðing úr fyllibyt- tunni í Barflugunni og hinn afmyndaða „Johnny Hand- some“ þar sem hann vafrar um drungaleg öngstræti úr einni blóðugri box- keppninni í aðra. Hann er einstæðingur í utangarðs- veröld sóðalegra knæpa, dópfíkla og misheppnaðra smákrimma og brosir þeg- ar hann er barinn í spað í hringnum (boxatriðin eru sérlega vel útfærð). Chri- stopher Walken, með sína snilldarlegu geðveikisáru, leikur frábærlega kok- hraustan og sjálfsánægðan minniháttar glæpon sem gerir Rourke að félaga sínum en hvorugur þessara ágætu leikara getur samt bjargað myndinni frá að vera sundurlaus, klisju- kennd og á endanum leiðin- leg. Inní þessa dimmu og miskunnarlausu undir- heimaveröld kemur nefni- lega ljós í líki ungrar stúlku sem sér um bilaða hring- ekju og póníhesta (getur það verið hallærislegra?) í nærliggjandi tívolí og viti menn, þau fella hugi sam- an, Rourke og hún, þessir tveir aumkunarverðu ein- stæðingar (kannast ein- hver við þetta?). Við vitum ekkert meira um persónu Rourke, sem er algerlega óútskýrð og bakgrunns- laus, en allt fáum við að vita um stúlkuna fallegu sem sér um póníhestana, því illa skrifaðar og væmn- ar orðræður hennar snúast mest um föður hennar og afa, sem báðir erú látnir, þangað til við vitum heil- mikið meira um þá en titil- persónu myndarinnar. Og áður en lýkur hefur við- kvæmnisleg tilfinninga- semin hertekið myndina þegar Rourke snýr í síðasta sinn úr hringnum og í faðm pónístelpunnar. Þarna er líka lögreglu- maður sem er eins og strumpur í svörtum leður- jakka og sá hefur djúpar heimspekilegar setningar á hreinu í glæpaveröldinni: Þú verður að þekkja þína eplategund, segir hann við Rourke, sem á engin svör. Við ekki heldur. Frumsýnir grínmyndina: C2D 19000 SEINHEPPNIR BJARGVÆTTIR Hér er komin þrælgóð grínmynd með stórleikurum á borð við Cheech Marin (Up in smoke), Eric Roherts (Runaway Train), Julie Hagerty (Airplane) og Rohert Carradine. wRude Awakening" — fjallar um tvo hippa sem koma til stórborg- arinnar eftir 20 ára veru í sæluríki sínu og þeim til undrunar hefur heimurinn versnað ef eitthvað er. „Rude Awakening" grínmynd með fráhærum leikur- um sem þú „fílar" í hotn! Leikstjórar: Aaron Russo og David Greenwald. Sýndkl. 5,7,9 og 11. AÐLEIKSLOKUM ,JHickey Rourke fer á kosturn... ...hin besta skemmtan" ★ ★★ PÁ.DV. Sýnd kl.5,7,9og11. HJÓLABRETTAGENGIÐ Bönnuð innan 12 ára. Bönnuð innan 12 ára. SKÍÐAVAKTIN Sýnd kl. 5 og 9. ÚRVALSDEILDIN Sýndkl. 7og11. HELGARFRÍ MEÐ BERNIE Sýnd kl.5,7,9,11. 1. HM- leikvika - 9. júní 1990 Röðin : 212-111 -X1X-111-2 48.535.831 - kr. 13 réttir: 4 raöir komu fram og fær hver: 10.759.559kr. 12 réttir: 22 raöir komu fram og fær hver: 124.945 kr. 11 réttir: 482 raöir komu fram og fær hver: \ 5.702 kr. V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! B í Ó L í N A N Hrlngdu og fáðu umsögn- um kvikmyndir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.