Morgunblaðið - 13.07.1990, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. JÚLÍ 1990
9
REYKVÍKINGAR!
Ásgeir Hannes Eiriksson,
þingmaður Borgaraflokksins og
fulltrúi Reykvíkinga í fjárveitinga-
nefnd Alþingis, verður á Kaffi-
Hress í Austurstræti i dag, föstu-
daginn 13. júlí, kl. 1 2.00-14.00.
Komió og spjallið við þingmann
Reykvíkinga.
FðSTIIDAGSTILBOD
20 - 25%
afsláttur af
t
FRÖKKUM
OG STUTTERMASKYRTUM
HKRRA)>KÍLD
Visa/
Euro
raðgreiðslur
Opið
laugardaga
fré kl.
10.00-13.00
Austurstræti 14
MMC lancer GIX, árg. 1987, vélarst. 1500,
sjálfsk., 4ra dyra, bránsanseraáur, ekinn
36.000.
Verð kr. 620.000,-
MMC Pajero V6 SW, árg. 1989, vélarst.
3000, sjólfsk., 5 dyra, silfurblár, topplúga,
ekinn 26.000.
Verð kr. 2.250.000,-
MMC Lancer GLX, árg. 1989, vélarst. 1500,
5 gíra, 4ra dyra, hvitur, ekinn 23.000.
Verð kr. 850.000,-
MMC Sapparo 2,4i, árg. 1988, vélarst. 2400,
sjálfsk., 4ra dyra, silfurlitur, ekinn 42.000.
Verð kr. 1.380.000,-
MMC Colt EXE, órg. 1988, vélarst. 1200,
4ra gíra, 3ja dyra, hvítur, ekinn 49.000.
Verð kr. 590.000,-
Audi Avant CD, órg. 1987, vélarst. 2200,
sjálfsk., 5 dyra, hvítur, ekinn 90.000.
Verð kr. 1.580.000,-
Stoðir undir strjálbýlisbyggð
„Þegar hin heilladrjúga ákvörðun var tekin um að ráðast í smíði
álvers við Straumsvík fyrir aldarfjórðungi, voru höfuðrökin þau
að nauðsynlegt væri að skjóta fleiri stoðum undir almenna at-
vinnustarfsemi í landinu. Þessi rök eiga enn við með þeim við-
auka, að nú er brýnna en þá að jafna aðstöðu í atvinnumálum
milli höfuðborgarsvæðis og landsbyggðarinnar."
Þannig er komizt að orði í forystugrein Morgunblaðsins sl. mið-
vikudag. Staksteinar staldra við fréttaskrif um staðsetningu nýs
álvers Atlantsálshópsins, m.a. í Ijósi framansagðs.
Hefiir byggða-
stefiian
brugðizt?
Mikluni fjáimunum
hefur verið varið til
byggðamála hér á landi
síðastliðinn áratug án
þess að tekizt haíi að
hemja „fólksflótta" lrá
stijálbýli til þéttbýlis.
Fleiri og fleiri spyrja
þeirrar spurningar,
hvort byggðasteihan hafi
brugðizt. Raunar hefur
byggðaröskun í landinu
sjaldan ef nokkru sinrii
verið meiri en á næstliðn-
um „áratug byggðastefri-
unnar“.
Þegar fólk tekur
ákvörðun um framtíðar-
búsetu horfir það til
nokkurra meginþátta.
Leiða má sterkar likur
að þvi að flölbreytni í
störfiim (atvimiutækilær-
um) og atvinnuöryggi
vegi þyngst á vogarskál-
um. Af þeim sökum er
eðlilegt að landsbyggðar-
fólk leggi áherzlu á að
nýtt álver á vegum Atl-
antsálshópsins, sem nú
er samið um, risi annað
tveggja við Eyjafiörð eða
Reyðarfjörð.
200 til 400 þús. árs-
tonna álver leiðir til veru-
lega fleiri starfa utan en
innan eigin veggja. Talið
er að hvert eitt ársstarf
á þessum vettvangi kalli
á tvö til fjögur hliðar-
störf, einkum í þjónustu-
greinum. Staðsetning
slíks álvers styrkti því
umtalsvert búsetu á
landsbyggðinni, ef því
yrði þar valinn staður.
Eyjafjörður
Því er gjarnan haldið
fram að nýting á orku
fallvatna í störf, verð-
mæti og lífskjör með
orkufrekum iðnaði leiði
til mengunar. Þessi ótti
skýtur m.a. upp kolli í
minnisblaði ráðgjalar-
nefridar iðnaðaiTáðu-
neytisins, sem frá er sagt
á miðopnu Morgunblaðs-
ins sl. þriðjudag. Þess er
hins vegar að gæta að
mengunarvarnir hata
aukizt stórum með nýrri
tækni. En sjálfgefið er
að fýlgja ströngustu
vörnum þegar fram-
leiðsla af þessu tagi á í
filut. Mengunarhætta frá
nýjum álverum er þó allt
ömiur og miklu minni en
fyrr á tið.
Það kemur fram í til-
vitnaðri frétt Morgun-
blaðsins, svo dæmi sé tek-
ið, varðandi hugsanlega
staðsetningu álvers á
Árskógsströnd, að ekki
séu nema_ 4 km til
Hríseyjar. í þessu sam-
bandi er ekki úr vegi að
leiða hugann að því að
það eru ekki nema 2 km
frá Straumsvík að byggð-
inni í Hafnarfirði, sem
nú er að skríða yfir Hva-
leyrarholtið. Hafrifirð-
ingar, sem búa að
reynslu nábýlis við
Straumsvíkurverið, hafa
ekki farið leynt með
áhuga sinn á álveri Atll-
antsáls, til viðbótar því
sem fyrir er. Vindar
kunna að að vísu að vera
með öðrurn hætti í
Straumsvík en nyrðra,
en frekari skýring á þess-
um fyrirvara væri ekki
út í hött.
Reyðarfjörður
Á minnisblaðinu, sem
vitnað var til, segii', að
meginókostur tiltekinnar
staðsetningar við Reyð-
arfjörð „sé hins vegar
nálægðin við byggðina
og liætta á flúorskemmd-
um gróðurs í dalbotnin-
um. Ekki séu fyrir hendi
veðurgögn til að meta
dreifingu loftegunda frá
álveri sem kynni að rísa
þar..Að slíkum að-
vörunum ber að hyggja,
ekki sízt þar sem mn
nokkuð „lokaðan" fjörð
er að ræða.
í botni Reyðarfjai'ðar
er hins vegar nvjög tak-
mörkuð byggð, ehm eða
tveir sveitabæir, eitt eða
tvö tún. Það er því hæpið
að tala um „meginókost".
Nándin við Búðareyri er
fremur ihugunarefrii,
samanber þó það sem
sagt er um Hrísey og
Hafharfjörð hér að ftam-
an.
Og spyija má: hvemig
stendur á því að þúsundir
Norðmanna búa svo að
segja uiidir álverevegg í
djúpuin dölum? I Ardal
við Sognsæ, svo dæmi sé
tekið, býr fólk f meðal-
stórum bæ í grennd fjalla
svo að segja umhverfis
álver, sem var tekið í
notkun á seinni hehningi
fimmmta áratugarins.
Mengunarvamir em,
sem fyrr segir, allt aðrar
og tryggari nú en þá.
Reyðarfjörður getur þess
vegna verið kjörinn stað-
ur fyrir stóriðjuver.
Raunhæf
byg-g-ðasteftia
I fyrrgreindum leiðara
Morgunblaðsins segir:
„Ef ákvörðun yrði tek-
in um að reisa nýtt álver
utan suðvestur-homsins
yrði stigið stærsta skrefið
sem unnt er að taka nú
á tímum til byggðajöfn-
unar; á það jafiit við þótt
nýju álveri yrði valinn
staður við Eyjafjörð eða
Reyðarfjörð.“
Ef slík staðsetning
býður upp á hagkvæmar
aðstæður og tryggir arð-
bær störf er hún liður í
raunhæfri byggðastefiiu,
sem vant hefiir verið en
brýn þörf er fyrir.
Danica innréttingum
er komið fyrir á ýmsa
vegu í sýningarsal
Gása að Armúla 7.
Þar er einnig hægt að
skoða útihurðir og tréstiga
og fá góð ráð um allt sem
viðkemur innréttingum.
Þegar úrvalið í Gásum
er skoðað og veröið
athugað, komast menn
fljótt að því að þar
snýst allt um gæði
og gott verð ... og svo
auövitað lamimar.
GÆÐIN SNÚAST
LÍKA UM LAMIRNAR
HJÁ DANICA
Verið velkomin.
G ásar
Á r m ú I a 7, s í m i 30500
INNRÉTTINGAR • S T 1 G A R • ÚTIHURÐIR