Morgunblaðið - 13.07.1990, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐÍÐ IÞRÓTTIR FÖSTUDAGUR 13. JÚLÍ 1990 39
GOLF / EVROPUMOT UNGLINGA
ísland í holu-
keppni gegn
Austurríki
Nokkrir keppenda í Grafarholti virða fyrir sér stöðuna, á skortöflu utan á golfskálanum í gær.
„MÓTIÐ gengur mjög vel. Það
eina sem mér þykir að er að
áhorfendur mættu vera fleiri.
Golf er einföld og skemmtileg
íþrótt sem gaman er að fylgjast
með og aðstaða fyrir áhorfend-
ur hér í Grafarholti er ágæt.
Ég vil því hvetja fólk til að koma
hingað uppeftir," sagði Guð-
mundur Björnsson, formaður
Golfklúbbs Reykjavíkur, í sam-
tali við Morgunblaðið í gær.
Annar keppnisdagur Evrópu-
móts unglinga fór þá fram.
^ ■
Islendingar voru t 12. sæti eftir
tvo daga, á samtals 795 höggum.
Englendingar höfðu forystu, höfðu
notað 758 högg, Skotar og Svíar
komu næstir með 760 hvor þjóð,
þá Spánvetjar og Frakkar með 762,
en Frakkar _ höfðu forystu eftir
fyrsta dag. írar höfðu notað 777
högg, Wales-búar 782 og Danir
784. Framangreindar þjóðir keppa
um Evrópumeistaratitilinn og hefst
holukeppni í dag. Þá keppa Islend-
GOLF
Bíll fyrir
holu í höggi
Opna Mitsubishi-mótið í golfi
fer fram á Jaðarsvelli um helg-
ina og er síðasta opna mótið fyrir
Landsmótið sem hefst 26. júlí.
Leiknar verða 36 holur, með og án
forgjafar, í karla-, kvenna- og ungl-
ingaflokki.
Á tæpu ári hefur það tvívegis
gerst að bíll hafi unnist fyrir holu
í höggi, síðast á Artic Open, en
Akureyringar láta enga bilbug á sér
ftnna og enn er bíll í verðlaun, giæ-
nýr Mitsubishi.
Frestur til að skrá sig rennur út
kl. 18 í dag.
Hægt er að fá gistingu á vellinum
en þar hafa verið sett niður lítil hús
með tveggja manna herbergjum
sem hægt er að fá leigð fyrir hóf-
legt verð. í húsunum eru sturtur,
snyrting, setustofa og geymslur.
Upplýsingar fást í golfskálanum.
Kvennamót í Mosfellsbæ
Golfklúbburinn Kjölur í Mosfells-
bæ gengst fyrir Opna Stendahl
mótinu í golfi nú á laugardaginn.
Mótið er haldið á Hlíðarvelli og
hefst klukkan 9:00. Keppt verður
með og án forgjafar, en mótið er
eingöngu ætlað konum. Mótshald-
arar ítreka, að öllum konum er vel-
komið að taka þátt, jafnt bytjendum
sem lengra komnum.
LEK-mót á Hellu
Öldungamót í golfi verður haldið
á Strandarveili á Hellu á laugardag-
inn. Ræst verður út frá kl. 8 en
hægt er að panta rástíma í dag frá
kl. 13-18.
Opið mót á Selfossi
Golfklúbbur Selfoss verður með
opna Hocheimer golfmótið á laugar-
dag, 14. júlí. Leiknar verða 18 hol-
ur með og án forgjafar. Ræst verð-
ur út frá kl. 8:00 til 10:30 og kl.
13:00 til 15:30. Hægt er að panta
rástíma í golfskálanum eða í síma
98-22417.
Opið mót á Hellu
Opna Firestone-mótið { golfi
verður haldið á Strandavelli á
sunnudag. Leiknar verða 18 holur
með og án forgjafar. Samhliða verð-
ur haldið stigamót til stigameistara,
36 holur karla og kvenna. Ræst
verður út frá kl. 8-17. Forskráning
í golfskála í dag og á morgun kl.
13-18 í síma 98-78208.
ingar við Austurríkismenn, sem
voru í 13. sæti.
Skor íslensku keppendanna eftir
gærdaginn var sem hér segir:
Sturla Ómarsson 155 högg, Júl-
íus Haligrímsson 159, Örn Arnars-
son 162, Ástráður Sigurðsson 162,
Kjartan Gunnarsson 166 og Hjalti
Nielsen 168. Fæst högg allra kepp-
enda eftir tvo daga hafði Daninn
Nisl Rörbæk notað. Hann var á 144
þöggum.
Englendingar náðu að komast
upp í fyrsta sætið í gær, sem fyrr
segir. Besti maður Englendinga er
L. Westwood, sem hafði notað 148
högg, og var það einn besti árang-
urinn eftir dagana tvo. Hann lék
best allra á fyrsta degi, fór á 71
höggi — síðan á 35 fyrri níu holurn-
ar í gær en seinni níu á 42. „Eg
er nokkuð ánægður, en klúðraði þó
nokkrum púttum á klaufalegan
hátt á síðari níu holunum í dag,“
sagði Westwood við Morgunblaðið
í Grafarholtinu í gær. Hann kvaðst
bjartsýnn á að Englendingum tæk-
Úrslit á Landsmóti UMFÍ
í Mosfellsbæ
JURTAGREINING
Keppnin í jurtagreiningu var mjög jöfn
og spennandi og þurfti aukakeppni til
að fá röð efstu níu keppenda. Efstir urðu:
Ketiil I. Tryggvason, HSÞ,..............37
Sesseljalngólfsdóttir, UMSB.............37
Jóhann G. Gunnarsson, ÚÍA...............36
Árni B. Bragason, UMSB,.................36
Þórgunnur Eysteinsdóttir, HSÞ...........36
Hjördís Haraldsdóttir, UMSE.............36
Sigríður Tómasdóttir, HSK,..............36
Inga Þyri Kjartansdóttir, UMSK,.........35
Viðar Vagnsson, HSK.....................35
FRJÁLSIÞRÓTTIR
200 m hlaup kvenna:
Riðill 1
Guðrún Amardóttir, UMSK..............26,35
Ágústa Pálsdóttir, HSÞ...............27,11
Jóna S. Ágústsdóttir, UMFK...........28,80
Laufey Bjarnadóttir, HSH.............29,63
Anna Elísabet Bjarnadóttir, UÍA......29,95
RiðiII 2
Sunna Gestsdóttir, USAH..............26,29
G uðlaug _H alldórsdóttir, UMSK......27,69
ÞuríðurÁmadóttir, UMSE...............28,36
Anný Ingimarsdóttir, HSK.............29,47
Hulda Stefánsdóttir, HSÞ.............30,35
Riðill 3
Snjólaug Vilhelmsdóttir, UMSE........27,01
Jóna F. Jónsdóttir, USAH.............27,78
Sigrún Árnadóttir, UMSE..............28,52
Spjótkast kvenna:
íris Grönfeldt, UMSB.................47,58
Birgitta Guðjónsdóttir, UMSE.........40,66
UnnurSigurðardóttir, UMFK............40,34
Bryndis Guðnadóttir, HSK.............36,60
Berglind Sigurðardóttir, HSK...........35,90
Vigdís Guðjónsdóttir, HSK............34,80
Halldóra Jónasdóttir, UMSB...........33,32
Sóley Einarsdóttir, UDN..............32,72
Guðríður Baldvinsdóttir, HSÞ.........30,80
María Guðnadóttir, HSH...............29,98
Elín Högnadóttir, UÍA................29,92
Sólveig Sigurðardóttir, UMSE.........27,76
Berglind Bjarnadóttir, UMSS......7...26,56
Vilborg Einarsdóttir, UMSV...........26,36
200 m hlaup karla — undanúrslit:
Riðill 1
Aðalsteinn Bemharðsson, UMSE........22,78
Víðir Ólafsson, USAH................23,61
Guðmundur Ragnarsson, USAH...........24,11
Guðmundur Hi-eggviðsson, UMFK.......24,33
Jónas F. Steinsson, UÍA..............25,95
Riðill 2
Hjörtur Gíslason, UMSE.....,.........22,92
Ólafur Guðmundsson, HSK..............23,13
Haukur Snær Guðmundsson, HSK........24,03
Björn Bjarnason, UÍA.................24,54
Hilmar Frímansson, USAH..............24,87
RiðiII 3
Hörður Gunnarsson, HSH...............22,98
Birgir Már Bragason, UMFK............23,56
Friðrik Steinsson, UMSS..............23,81
Þór Breiðfjörð, USVH.................23,91
Ketill Þór Sverrisson, HSÞ...........24,69
Haukur Sigurðsson, HSH...............26,03
110 nt grindahlaup karla:
Riðill 1
Hjörtur Gíslason, UMSE...............15,04
Auðunn Guðjónsson, HSK...............15,83
GeirGunnarsson, UMSS.................16,64
Jón Páll Haraldsson, UMFK............18,11
Einar G. Örnólfsson, UMSB............00,00
RiðiII 2
Ólafur Guðmundsson, HSK..............15,56
Gísli Sigurðsson, UMSS...............15,64
Jón Birgir Guðmundsson, HSK..........16,46
HjálmarSigurþórsson, HSH.............18,04
Jóhann Ævarsson, HSB.................00,00
ist að sigra á mótinu. „Þetta er
mjögjafnt, en England vann mótið
í fyrra og ég vonast til að okkur
takist að vetja titilinn og tel mögu-
leika okkar nokkuð góða.“
Westwood var ánægður með að-
stæður í Grafarholti. „Flatirnar eru
að vísu frekar grófar, en annars
er völlurinn góður,“ sagði hann.
Ánægja
Guðmundur Björnsson, formaður
GR, sagði erlendu gestina hafa lýst
200 m hlaup kvenna:
Riðill 1
Guðrún Amardóttir, UMSK..............25,70
ÞuríðurÁrnadóttir, UMSE..............28,00
Ann-Helen Odberg, HSK................28,70
Hulda Stefánsdóttir, HSÞ.............29,40
Elísabet Jónsdóttir, UFA.............30,30
Anna Kristín Gunnarsdóttir, HVÍ......00,00
Riðill 2
Sunna Gestsdóttir, USAH..............25,90
Sigríður A. Guðjónsdóttir, HSK.......27,80
Sigrún Árnadóttir, UMSE..............28,00
Jóna s. Ágústsdóttir, UMFK...........28,10
ElvaBjörk Sveinsdóttir, UMSB.........28,10
Steinunn Olga Einai'sdóttir, USVS....00,00
Riðill 3
Snjólaug Vilhelmsdóttir, UMSE........26,30
JónaF. Jónsdóttir, USAH..............27,70
Anna Elísabet Bjamaóttir, UÍA........28,80
Anný Ingimarsdóttir, HSK.............29,00
Anna.Björk Bjarnadóttir, UMSB........00,00
Særún Sigurbjartsdóttir, HVÍ.........00,00
Riðill 4
Ágústa Pálsdóttir, HSÞ...............26,90
Guðlaug Halldórsdóttir, UMSK.........27,50
Kristín Hávarðsdóttir, UÍA...........29,30
Laufey Bjamadóttir, HSH..............29,30
Ásta Sölvadóttir, UMFK...............31,30
100 m grindahlaup kvenna:
Riðill 1
Þórdís Gísladóttir, HSK..............15,18
Þuríður Ingvarsdóttir, HSK...........15,33
Valdís Hallgrímsdóttir, UMSE.........16,83
JónaS. Ágústsdóttir, UMFK............17,37
Kristín Markúsdóttir, UMSB...........20,41
Anna Björk Bjarnadóttir, UMSB .......00,00
Riðill 2
Guðrún Arnardóttir, UMSK.............15,38
Ingibjörg ívarsdóttir, HSK...........15,69
Þóra Einarsdóttir, UMSE..............15,70
Karen Inga Ólafsdóttir, UMFÓ.........20,29
Jóna Kristjánsdóttir, HSÞ............20,36
Hildur Jónsdóttir, UMSB..............22,48
Langstökk:
Eftirtaldir eru komnir í úrslit:
Ólafur Guðmundsson, HSK,..............6,87
Jón Birgir Guðmundsson, HSK,..........6,74
UnnarVilhjálmsson, HSÞ,...............6,69
Hörður Gunnarsson, HSH................6,64
Örn Gunnarsson, USVH..................6,61
Aðalsteinn Bernharðsson, UMSE,........6,53
Friðgeir Halldórsson, USÁH............6,50
BirgirMárBragason, UMFK,..............6,47
Hreinn Karlsson, UMSE,................6,43
SigurðurT. Valgeirsson, UMSK,.........6,42
Cees Van de Ven, UFA..................6,32
S. Helgi Sigurðsson, UMSS,............6,31
Kringlukast karla:
Eftirtaldir eru komnir í úrslit:
Vésteinn Hafsteinsson, HSK...........55,06
Eggert Bogason, UMSK,.............. 49,90
Helgi Þ. Helgason, USAH.........-....45,42
UnnarGarðarsson, HSK.................43,86
Þorsteinn Þórsson, UMSS,.............41,86
Andrés Guðmundsson, HSK,.............41,60
Garðar Vilþjálmsson, ÚÍA,............37,12
GeirmundurVilhjálmsson, HSH..........36,90
Jón Siguijónsson, UMSK...............35,58
SigurðurGuðnason, USÚ................34,90
Jón B. Bragason, HSS.................33,70
Jón Þ. Heiðarsson, USAH..............33,46
Hástökk kvenna:
Eftirtaldar eru komnar í úrslit:
Þóra Einarsdóttir, UMSE
Þuríður Ingvarsdóttir, HSK
Maríanna Hansen, UMSE
Hafdis E. Helgadóttir, UMSB
Kristjana Hrafnkelsdóttir, HSH
Sigríður A. Guðjónsdóttir, HSK
Þórdís Gísladóttir, HSK
Guðný Sveinbjömsdóttir, HSÞ
Kolbrún H. Stephensen, UDN
yfir „mikilli ánægju með völlinn.
Hingað til höfum við leyft mönnum
að færa kúlu um lengd pútter-
hauss, til dæmis á meistaramótinu
okkar um daginn, en er við buðum
upp á þetta fyrir þetta mót töldu
útlendingarnir enga ástæðu til þess.
Völlurinn væri það góður,“ sagði
Guðmundur. Hann sagði marga
keppendur greinilega mjög góða.
„Síðast þegar við héldum Evrópu-
mót unglinga, 1981, voru hér með-
al keppenda Svíarnir Magnus Pers-
Sigurlaug Gunnarsdóttir, UMSS
Gunnhildur Hinriksdóttir, HSÞ
Ama Ásmundardóttir, USÚ
HANDKNATTLEIKUR
A-riðill:
HSK-UMFK.......................23:18
UÍA-UMFN......................18:14
B-riðilI:
HSÞ-UMFG...............!.......24:11
KNATTSPYRNA
A-riðiIl kvenna:
UMSK-UDN.......................18:0
UÍA-USÚ.........:................1:2
UÐN-USÚ.....:................. 0:5
B-riðill kvenna:
USNH-HSK........................6:4
HSÞ-UMSE........................0:6
USVH-HSÞ.........................3:0
A-riðill karla:
HSH-USAH........................4:2
B-riðill karla:
UMFG-UMSS.......................1:0
KÖRFUKNATTLEIKUR
UMFK-UÍA.....................148:72
UMSS-HSK......................71:68
HSH-HSÞ.......................89:57
UMSS-UMSB....................102:76
UMFG-HSK........................0:2
UMFN-UMSK....................128:71
HSÞ-UMSB......................55:63
UÍA-UMSK.......................68:62
UMFN-UMFK...................104:102
BLAK
A-riðill:
HSK-UNÞ.........................2-1
B-riðill:
UÍA-UMFK........................ 2:0
UMSK-UMSE.........................2:0
HESTADÓMAR
Valdimar Kristinsson, UMSK,........13
Trausti ÞórGuðmundsson, UMSK,.....15
Jóhann Albertsson, USVH...........19
Elías Guðmundsson, USVH..........21,5
Jónas Vigfússon, UMSE,..........22,5
Ásmundur Ólafsson, UMSB,.....:....23
Bjarni Páll Vilhjálmsson, HSÞ....23,5
Hinrik Már Jónsson, HSÞ,...........24
GOLF
Karlar:
SigurðurSigurðsson, UMFK...........74
Halldór Ingvason, UMSK.............79
Þorsteinn Geirharðsson, UMFK......79
Sveitir:
UMFK.............................237
UMSK..............................249
UMFN.............................257
Konur:
Karen Sævaredóttir, UMFK..........88
Rakel Þorsteinsdóttir, UMFK,......92
Magðalena S. Þórisdóttir, UMFK...103
Sveitir:
UMFK.............................180
UMFN..............................236
HSK..............................243
SUND
800 m skriðsund karla:
Arnar Freyr Ólafsson, HSK.....9.03,78
GeirBirgisson, UMSK,.........9.22,17
Elvar Daníelsson, USVH,.....10.06,79
DavíðF. Stefánsson, HSÞ....10.56,65
Þorvaldur Árnason, UMSK....11.04,05
Reynir H. Gunnarsson, UMSK..11.11,88
GunnarÞórGunnarsson, HSK.....11.46,15
400 m skriðsund kvenna:
Bryndís Ólafsdóttir, HSK,...4.40,09
HalidóraD. Sveinbjömsdóttir, HSB, 4.41,87
Hrafnhildur Hákonardóttir, UMSK, .5.02,16
Hugrún Iris Jónsdóttir, UMSB,.5.04,82
Anna S. Gíslason, HSB........5.10,09
Rán Sturlaugsdóttir, UMSK,...5.16,25
Auður Sigurðardóttir, UMSK,..5.18,26
Anna Erlendsdóttir, ÚMFD.....5.19,07
son, Ove Sellberg og Anders Fors-
brand, sem eru allir meðal bestu
kylfinga Evrópu í dag. Þá var hér
einnig Philip Walton frá írlandi,
sem vann opna franska meistara-
mótið um daginn. Það er því nokk-
uð ljóst að hér á mótinu eru kylfing-
ar sem eiga eftir að birtast á sjón-
varpsskjám golfáhugamanna hér á
landi á næstu árum,“ sagði Guð-
mundur Björnsson.
Keppni hefst kl. 8 fyrir hádegi í
dag.
KRINGLUKAST
Agætt
kast
Vésteins:
64,30 m
Vésteinn Hafsteinsson, HSK,
kastaði kringlunni 64,30
metra á innanfélagsmóti Ár-
manns i Reykjavík i fyrrakvöld.
Það er besti árangur Islendings
í ár.
Kastið í fyrrakvöld trj'ggir
Vésteini farseðilinn á Evrópu-
meistaramótið sem fram fer i
Split í Júgóslavíu eftir mánuð.
Þess má og geta að kast hans
er betra en viðmiðunarlágmark
fyrirÓlympíuleikana i Bareelona
eftir tvö ár, en til að komast
þangað verða rtienn reyndar að
ná þeim árangri á Ólympíuárinu.
Skv. síðasta lista yfir árangur
í heiminum sem Morgunblaðið
hefur undir höndum, frá 12.
júni, höfðu tíu kringlukastarar
kastað lengra en 64,30 m í ár.
Bestum árangri hafði þá náð
Sovétmaðurinn Romas Ubartas,
68,92 m og V-Þjóðveijinn Wolf-
gang Schmidt kom næstur með
68,30 m.
Islandsmet Vésteins er 67,64
m, sett á innanfélagsmóti HSK
á Selfossi 31. maí í fyrra.
SUND
íslandsmet
hjá Amóri
Arnór Ragnarsson, SH, tvíbætti
íslandsmet sitt í 100 m bringu-
sundi á danska meistaramótinu í
sundi í gær, en þar keppir hann sem
gestur. í undanrásum synti Amór
á 1.06,34 og í úrslitum á 1.06,11,
sem var þriðji besti tíminn. Fyrra
met hans, sett á Kýpur í fyrra, var
1.07,16.
Með þessu tryggði Amór sér
sæti í landsliðinu, sem keppir í
heimsbikarkeppninni í Róm í næsta
mánuði.
Lars SÖrensen sigraði á 1.04,50,
sem er danskt met, og Toff var í
2. sæti á 1.05,89.