Morgunblaðið - 29.07.1990, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 29.07.1990, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 29. JÚLÍ TILBOÐ - ÚTBOÐ w VÁTRYGGINGAFÉLAG ÍSLANDS HF Útboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir, skemmst hafa í umferðaróhöppum: sem VW Golf Memphis Toyota Corolla Nissan Micra GL MMC Lancer 1500 GLX Suzuki Samurai MMC Pajero, langur Chevrolet Monza Opel Kadett Lada Samara MMC Galant2000 Nissan Micra GL Audi 100 Lada 1500 Lada Sport MMC LancerGLX Mazda 626 GLX VW Golf Mazda 929 Subaru 1800 station MMCTredia 1600GLS MMC L-300 Saab 99 GLI MMCSapparo Chevrolet Malibu árgerð 1989 árgerð 1989 árgerð 1989 árgerð 1989 árgerð 1988 árgerð 1988 árgerð 1987 árgerð 1987 árgerð 1987 árgerð 1987 árgerð 1987 árgerð 1986 árgerð 1986 árgerð 1986 árgerð 1986 árgerð 1985 árgerð 1984 árgerð 1983 árgerð 1983 árgerð 1983 árgerð 1981 árgerð 1981 árgerð 1981 árgerð 1980 árgerð 1980 Höfðabakka 9, júlí 1990, kl. Mazda 626 2000 Bifreiðirnar verða sýndar a Reykjavík, mánudaginn 30. 12-16. Á sama tíma: Á Rauðalæk: Toyota Hi Lux Picup diesel árgerð 1982 í Víðigerði: MMC Lancer GLX árgerð 1985 Tilboðum sé skilað til Vátryggingafélags ís- lands hf., Ármúla 3, Reykjavík, eða umboðs- manna, fyrir kl. 16.00 sama dag. Vátryggingafélag íslands hf. - ökutækjadeild - Tilboð Tilboð óskast í bifreiðir skemmdar eftir um- ferðaróhöpp. Bifreiðirnar verða til sýnis nk. mánudag kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönnum SJÓVÁ-ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 671285. Tilboðum sé skilað sama dag. TjónasHqðunafslpðin * ■ * Drajihálsi 14-16, tíOReykjavik, simi 671120, lelefax 672620 Bæjarhraun 2, Hafnarfirði Innréttingar á dagvjstun fatlaðra Tilboð óskast í að Ijúka innréttingu hús- næðis fyrir dagvistun fatlaðra á 1. hæð, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði, sem nú er tilbúið undir tréverk. Stærð þess er 318 fm. Verktími er til 15. nóvember 1990. Útboðsgpgn verða afhent á skrifstofu Inn- kaupastofnunar ríkisins, Borgartúni 7, 105 Reykjavík, til og með fimmtudags 9. ágúst gegn 10.000-. kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 14. ágúst 1990 kl. 11.00. ll\ll\IKAUPASTOFIMUI\l RÍKISIWS HORGARTUNI 7 105 REYKJAVIK Til sölu fasteignir í Keflavík og Vík í Mýrdal Kauptilboð óskast í eftirtaldar eignir: Austurvegur 7, Vík í Mýrdal: Stærð hússins er 1224 m3 , brunabótamat er kr. 19.326.000.-. Húsið verður til sýnis í samráði við sýslumann Sigurð Gunnarsson (settur), sími (98) 71173. Tjarnargata 3, Keflavík, 2. hæð hússins: Stærð 551,3 m3 , brunabótamat er kr. 7.768.000.-. Húsnæðið verður til sýnis í sam- ráði við Erlu Andrésdóttur, sími (92)-14411. Tilboðseyðublöð liggja frammi hjá ofan- greindum aðilum og á skrifstofu vorri Borg- artúni 7, Reykjavík. Tilboð leggist inn á sama stað merkt: „Útboð 3608/90“ eigi síðar en kl. 11.00 þann 9. ágúst nk., þar sem þau verða opnuð í viður- vist viðstaddra bjóðenda. IIMIMKAUPASTOFIMUIM RlKISIIMS ________BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK_ Innanhússfrágangur Tilboð óskast í innanhússfrágang á efstu hæð og um 2/3 hluta næst efstu hæðar K- byggingu Landspítalans, Reykjavík. Enn- fremur að reisa og fullgera bráðabirgðalyftu- og stigahús austan við bygginguna. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, frá og með þriðju- degi 31. júlí 1990 gegn 10.000.00.- kr. skila- tryggingu. Tilboð berist á sama stað eigi síðar en þriðju- dag 21. ágúst 1990 kl. 11.00 f.h. og verða þá opnuð í viðurvist viðstaddra bjóðenda. Innkaupastofnun ríkisins, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Simi 25800 Pósthólf 878 - 101 Reykjavík. Útboð Verkefnisstjórn Ráðhúss Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í smíði og uppsetningu á tveim- ur vökvadrifnum lyftum fyrir Ráðhús Reykjavíkur. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu borg- arverkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð, frá og með þriðjudeginum 31. júlí nk. gegn kr. 25.000 skilatryggingu. Útboð íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík óskar eftir tilboðum í gólfefni (ákomið) á íþróttasal, auk fleiri rýma, alls 795 fm. Útboðsgögn verða afhent á verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf., Ármúla 4, Reykjavík, frá og með mánudeginum 30. júlí gegn 8000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð 28. ágúst kl. 14.00 í íþróttahúsinu í Hátúni 14, Reykjavík. VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN hf ÁRMÚLI 4 REYKJAVlK SlMI 84499 Útboð Tilboð óskast í uppsteypu og utanhússfrá- gang tvíbýlishúss á ísafirði. Utboðsgögn verða afhent hjá VST hf., Hafn- arstræti 1, ísafirði, og Arkitektastofunni við Austurvöll gegn 5000 kr. skilatryggingu. Gert er ráð fyrir verklokum fyrir áramót. Tilboð skulu hafa borist VST hf., ísafirði, í síðasta lagi kl. 11.00 f.h. miðvikudaginn 8. ágúst 1990. Arkitektastofan við Austurvöll, Pósthússtræti 17, 105 Reykjavík, sími 91-22565. BÁTAR-SKIP Rækjukvóti Óskum eftir að kaupa rækjukvóta. Skipti á bolfiskkvóta koma til greina. Upplýsingar í síma 91-29262 frá kl. 9-19 og 91-42540 á kvöldin. Rækjukvóti Óskum eftir rækjukvóta í skiptum fyrir þorsk eða gegn staðgreiðslu. Drafnar hf., sími 96-71970, hs. 96-71631. Kvóti - kvóti Okkur vantar kvóta fyrir togarana okkar Arn- ar og Örvar. Upplýsingar í símum 95-22690 og 95-22620. Skagstrendingur hf., Skagaströnd. Kvóti til sölu Höfum með að gera u.þ.b. 90 tonn af þorsk- ígildi. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. merkt: „Kvóti - 9180“ fyrir 1. ágúst. Fiskiskip Höfum verið beðnir að kanna sölumöguleika á bv. Júlíusi Havsteen ÞH-1, sem er 285 rúml. skuttogari, byggður 1976, með 729 kw. M.A.K.-aðalvél. /• Skipið selst kvótalaust. SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON/LÖGFR. SlML 29500 Til sölu 9,9 tonna góður stálbátur, vel útbúinn. 9.9 tonna nýr plastbátur. 5.9 tonna plastbátur, mjög góður. 4ra tonna trébátur, nýlega endurbyggður. Kvóti óskast Höfum fjársterkan kaupanda að miklu magni af kvóta. Vantarbáta 11-20 tonna bát. Má vera með lítinn kvóta. Í00-120 tonna góðan vertíðarbát, má vera með lítinn kvóta. Húsafell FASTEIGNASALA Langhottsvegi 115 (Bæjarieiðahúsmii) Simi:68W66

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.