Morgunblaðið - 29.07.1990, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 29.07.1990, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. JULI ~\ íslensk popptónlist viröist eiga greiðari leið inn ó erlendan markað um þessar mundir en nokkru sinni fyrr og ræður þar sjólfsagt mestu velgengni Sykurmol- anna ytra á síðustu árum. Þegar „heimsfrægðin" er annars vegar eru margar sveitir kallaðar og fáar útvaldar, en sú sveit sem virðist nú líklegust að feta í fótspor Sykurmolanna er Risaeðlan, sem lauk nýver- ið tónleikaferð um austurströnd Bandaríkjanna. Ljósmynd/Ámi Matthíasson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.