Morgunblaðið - 29.07.1990, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 29.07.1990, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. JULI ~\ íslensk popptónlist viröist eiga greiðari leið inn ó erlendan markað um þessar mundir en nokkru sinni fyrr og ræður þar sjólfsagt mestu velgengni Sykurmol- anna ytra á síðustu árum. Þegar „heimsfrægðin" er annars vegar eru margar sveitir kallaðar og fáar útvaldar, en sú sveit sem virðist nú líklegust að feta í fótspor Sykurmolanna er Risaeðlan, sem lauk nýver- ið tónleikaferð um austurströnd Bandaríkjanna. Ljósmynd/Ámi Matthíasson

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.