Morgunblaðið - 04.08.1990, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 04.08.1990, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. ÁGÚST 1990 5 VIÐ BJÓÐUM YKKUR Á KNATTSPYRNUNÁMSKEIÐ í HEILA VIKU! Það verður fjör á Framsvæðinu við Safamýri vikuna 13.-17. ágúst. Við höfum fengið Fram í lið með okkur og efnum til eldfjörugs knattspyrnunámskeiðs fyrir stráka og stelpur á aldrinum 7-11 ára. Kennd verða undirstöðuatriði knattspyrnunnar í tvo og hálfan tíma á dag, klukkan 13:00-15:30, glímt við knattþrautir af ýmsu tagi og farið í spennandi leiki. En þetta er ekki allt! ALLIR GETA SKRÁD SIG Á áfangastöðum okkar um alla Evrópu höfum við séð til margra ungra knatt- spyrnusnillinga meðal farþega. Við hlökk- um til að hitta þá aftur, en að sjálfsögðu eru allir aðrir krakkar velkomnir líka! KENNARARNIR Eiríkur Björgvinsson, Hafdís Guðjóns- dóttir, Magnús Einarsson og Amljótur Davíðsson eru öll þrautþjálfaðir knatt- ÓKEYPIS AÐGANGUR < F R Æ G I R I KNATTSPYRNUMENN , Við eigum von á nokkrum af þekktustu < knattspyrnumönnum landsins í heim- sókn, m.a. þeim Pétri Ormslev, Pétri Am- þórssyni og Birki Kristinssyni landsliðs- mönnum úr Fram. < i : ALLIR FÁ FRÍTT < á stórleik í Hörpudeildinni, leik Fram og KR, fimmtudaginn 16. ágústkl. 19:00. K E P P N I í vítakóng, knattleikni o.fl. SL-bolir o.fl. í ’ verðlaun. ; GRILLVEKSLA I LOKIN! ► Við endurri vikuna áfrábærri grillveislu þar sem allir fá pylsur frá Goða eins og þeir ■ geta í sig látið og renna þeim niður með ' ómældumskömmtumafkóki! I N IM R I T U IM í Framheimilinu 8.-10. ágúst milli kl. 10:00 og 12:00. Símamir eru 680342 og 680343. Samvinnuferðir - Landsýn Reykjavik: Austurstræti 12. s. 91 -691010. Innanlandsferðir. s. 91 -691070. postfax 91 -27796. telex 2241. Hótel Sögu við Hagatorg. s. 91 -622277. póstfax 91 -623980. Akureyri: Skipagötu 14. s. 96-27200. póstfax 96-27588. telex 2195. SKRÁIÐ YKKUR TÍMANLEGA ÁÐUR EN ALLT FYLLIST!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.