Morgunblaðið - 04.08.1990, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. ÁGÚST 1990
13
(
jíltóöur
a
morgun
V_______
Guðspjall dagsins: Um
falsspámenn (Matt. 7.)
ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guðs-
þjónusta kl. 11 árdegis. Sr. Ólafur
Jens Sigurðsson messar. Organ-
leikari Jón Mýrdal. Sóknarprestur.
ÁSPRESTAKALL: Guðsþjónusta
kl. 11. Árni Bergur Sigurbjörnsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Helgistund kl.
11 í umsjá sr. Guðnýjar Hallgríms-
dóttur. Sóknarprestur.
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Org-
anleikari Marteinn Hunger Frið-
riksson. Sr. Hjalti Guðmundsson.
LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl.
14. Organisti BirgirÁs Guðmunds-
son. Sr. Hjalti Guðmundsson.
ELLIHEIMILIÐ Grund: Messa kl.
10. Sr. Árelíus Níelsson.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guð-
þjónusta fellur niður.
GRENSÁSKIRKJA: Messa fellur
niður vegna viðhalds á kirkjunni.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl.
11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
Altarisganga. Þriðjudag: Fyrirbæ-
naguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið
fyrir sjúkum.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.
Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11.
Sr. Tómas Sveinsson. Kvöldbænir
og fyrirbænir eru í kirkjunni á mið-
vikudögum kl. 18. Prestarnir.
KÓPAVOGSKIRKJA: Guðþjónusta
kl. 11. Organisti Guðmundur Gils-
son. Ægir Fr. Sigurgeirsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð-
brands biskups. Messa fellur niður
sunnudaginn 5. ágúst. Sóknar-
nefndin.
LAUGARNESKIRKJA: Minni á
guðsþjónustuna í Áskirkju. Sóknar-
prestur.
NESKIRKJA: Guðþjónusta kl. 11.
Sr. Guðmundur Öskar Ólafsson.
Orgel- og kórstjórn Reynir Jónas-
son. Miðvikudag: Fyrirbænamessa
kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar
Ólafsson.
SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta í
Seljahlíðj í dag, laugardag kl. 11.
Sóknarprestur.
SELTJARNARNESKIRKJA: Helgi-
stund kl. 11 í umsjá Aðalsteins
Thorarensen. Sóknarnefndin.
KRISTSKIRKJA Landakoti: Lág-
messa kl. 8.30 stundum lesin á
ensku. Hámessa kl. 10.30. Lág-
messa kl. 14. Rúmhelga daga er
lágmessa kl. 18 nema á laugardög-
um þá kl. 14. Á laugardögum er
ensk messa kl. 20.
MARÍUKIRKJA Breiðholti: Há-
messa kl. 11. Rúmhelga daga er
lágmessa kl. 18 nema á fimmtu-
dögum þá kl. 19.30.
HJALPRÆÐISHERINN: Hjálpræð-
issamkoma kl. 20.30. Brigadier
Óskar og kafteinn Erlingur sjá um
samkomuna.
GARÐASÓKN: Sjá Víðistaðasókn.
KAPELLA St. Jósefssystra
Garðabæ: Hámessa kl. 10.
VÍÐISTAÐASÓKN: Guðsþjónusta
á Hrafnistu kl. 11. Söngur Svala
Nielsen. Organisti Kjartan Sigur-
jónsson. Sr. Bragi Friðriksson.
KAPELLAN St. Jósefsspítala: Há-
messa kl. 10.30. Rúmhelga daga
lágmessa kl. 18.
KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl.
8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8.
KAÞÓLSKA kapellan Hafnarg. 71,
Keflavík: Messað á sunnudögum
kl. 16.
ÞINGVALLAKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 14. Ræðuefni Einn siður.
organleikari Einar Sigurðsson.
Sóknarprestur.
SKÁLHOLTSKIRKJA: í dag verða
sumartónleikar kl. 15 og kl. 17. Á
fyrri tónleikunum leikur Bach-sve-
itin. Á þeim seinni eru sembaltón-
leikar. Sunnudag eru tónleikar
Bach-sveitar. Organisti Hilmar Örn
Agnarsson. Á frídegi verslunar-
manna mánudag verða sembal-
tónleikar kl. 15.
HALLGRÍMSKIRKJA Saurbæ:
Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Jón Ein-
arsson.
HVANNEYRARKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 13. Sr. Agnes M. Sigurðar-
dóttir.
BORGARKIRKJA á Mýrum: Guðs-
þjónusta kl. 16. Sr. Árni Pálsson.
HÚSAFELLSKIRKJA: Messa kl.
11. Sóknarprestur.
ER1. ÁGÚST
NNI í MYNDINNI
HJÁ ÞÉR?
Gjalddagi húsnœðislána var 1. ágúst.
Gerðir þú ráð fyrir honum?
16. ágúst leggjast dráttarvextir á lán með lánskjaravísitölu.
1. september leggjast dráttarvextir á lán með bygglngarvísitölu.
Gjalddagar húsnœðislána eru:
1. febrúar - 7. maí - 1. ágúst - 1. nóvember.
Sum lán hafa fjóra gjalddaga á ári, önnur aðeins einn.
SPARAÐU ÞÉR ÓÞARFA ÚTGJÖLD AF DRÁTTARVÖXTUM
OG VANSKILAKOSTNAÐISÍÐAR.
HAFÐU ALLTAF NÆSTU GJALDDAGA INNI í MYNDINNI.
HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS
LJ SUÐURLANDSBRAUT 24 ■ 108 REYKJAVÍK ■ SI'MI 696900