Morgunblaðið - 04.08.1990, Síða 27

Morgunblaðið - 04.08.1990, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. ÁGÚST 1990 27 AUGL YSINGAR Barnafataverslun Vantar starfskraft til afgreiðslu í barnafata- verslun. Vinnutími frá kl 1-6 eða 7 virka daga, laugardaga frá kl. 10-4. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „B - 9187“ fyrir 10. ágúst. Húsvörður Óskum að ráða traustan húsvörð til starfa í Austurveri við gangavörslu og þrif. Þægileg- ur vinnutími. Umsóknir, er greini frá aldri og fyrri störfum, sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 9. ágúst nk., merktar: „Traustur - 9254“. Kennarar Kennara vantar við Grunnskólann í Skútu- staðahreppi. Aðalkennslugrein: íþróttir. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 96-44183 og sveitarstjóri í síma 96-44163. Kennarar Kennara vantar að skólabúðunum í Reykja- skóla, Hrútafirði. Þarf m.a. að geta tekið að sér líffræðigreinar. Fjölbreytt starf. Mikil útivera. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 95-10001. Leiðbeinandi f félagsmiðstöð Óskum eftir starfsmönnum til að vinna með unglingum að tómstundastarfi o.fl. Um er að ræða heilsdags- og hlutastörf í félagsmiðstöðvunum Tónabæ, Árseli og Bústöðum. Upplýsingar í Tónabæ í síma 35935. Í.T.R. Aðalbókari Ólafsfjarðarbær auglýsir stöðu aðalbókara lausa til umsóknar. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 20. ágúst 1990. Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður. Ólafsfirði 1. ágúst 1990. Bæjarstjórinn í Ólafsfirði, Ólafsvegi 4, 625 Ólafsfirði, sími 96-62151 Starfskraftur óskast til sölustarfa í sérverslun, 3 daga í viku. Gott lundarfar, heiðarleiki og aðlaðandi framkoma skilyrði. Æskilegur aldur 36-42 ára. Þarf að geta haf- ið störf sem fyrst. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 9. ágúst merktar: „Rösk(ur) - 9444“. Kennari Einn kennara vantar að Grunnskólanum í Breiðdalshreppi. Um almenna kennslu er að ræða. Skólinn er heiman akstursskóli stað- settur í fögru umhverfi 7 km innan við þorp- ið Breiðdalsvík. Hlunnindi í boði. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-56696 og skólanefndarmaður í sfma 97-56648. Sveitarstjóri Staða sveitarstjóra Þórshafnarhrepps er laus til umsóknar. Upplýsingar hjá sveitarstjóra í síma 96-81275 (hs. 96-81221) eða oddvita í síma 96-81111 (hs. 96-81139). Umsóknarfrestur er til 15. ágúst 1990. Sveitarstjórinn á Þórshöfn. Óskum eftir skipstjóra og vélstjóra til starfa nú þegar. Upplýsingar gefnar í síma 622080 milli kl. 13.00 og 17.00 og í síma 42213 á kvöldin og um helgina. Kennarar Okkur vantar tvo kennara í Borgarnes. Æskileg kennslugrein danska. Nánari upplýsingar hjá skólastjóra í síma 93-71297. KST Köfunarstöðin hf. Skipstjóri - vélstjóri NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð Aö kröfu Sigurðar I. Halldórssonar, hdl., Ásgeirs Thoroddsen, hdl., Ævars Guðmundssonar, hdl., Ólafs Sigurgeirssonar, hdl., Sigurmars K. Albertssonar, hdl., Ásgeirs Þórs Árnasonar, hdl., Bjarna Ásgeirs- sonar, hdl., Björns Ó. Hallgrímssonar, hdl., Hróbjartar Jónatansson- ar, hdl., Jóns Egilssonar, hdl., Gunnars Sólnes, hdl., Jóns Ingólfsson- ar, hdl., Ólafs Axelssonar, hdl., Atla Gíslasonar, hrl., Sigríðar Thorlac- íus hdl., Skarphéðins Þórissonar, hrl., Steingrims Þormóðssonar, hdl., Tryggva Bjarnasonar, hdl., Þorsteins Einarssonar, hdl., Sigurð- ar Ó. Guðjónssonar, hrl., Árna Einarssonar, hdl., Gylfa Thorlacius hdl., Garðars Garðarssonar, hrl., Róberts Á Hreiðarssonar, hdl., Sigurðar A. Þóroddssonar, hdl., Guðjóns A. Jónssonar, hdl., Lands- banka Islands, Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Gjaldskila hf. fer fram opinbert nauðungaruppboð á eftirtöldu lausafé. Bifreiðar: P-3156 Lada skutbifreið árg. 1988, R-78457 MMC Corda árg. 1983, P-569 MMC Galant árg. 1985, P-1547 Subaru árg. 1985, P-1484 Willys jeppi árg. 1974, S-2572 Lada árg. 1979, P-1038 Reno R2D árg. 1979, P-2748 Lada Vaz árg. 1985, R-27643 MMC Colt 1200 árg. 1982, B-239 Lada Sport árg. 1979, P-132 Toyota Tercel árg. 1983, P-623 Honda Prelude árg. 1979, IA-448 Lada Samara árg. 1979, P-1819 Ford Escort LX5D árg. 1984, R-15281 Lada árg. 1986, P-1749 Mazda 929 árg. 1974, FY-794 Chvervolet Citation árg. 1980, ZB-089 Saab 9001 árg. 1987, BG-867 Lincoln Continental, P-1914 Fiat Uno árg. 1984, Q-3830 MMC Galant árg. 1986, P-2859 Dai- hatsu Rocky árg. 1987, P-3175 Toyota Corolla árg. 1982, P-2115 Hencel árg. 1974, steypibifreið P-1592 Hanomag Henschel árg. 1973, R-5262 Honda Civic árg. 1979, P-995 hinp árg. 1985,'P-2012 Fiat 125 arg. 1978, P-3134 Lada árg. 1980, P-223 Isuzu pallbíll árg. 1981, G-11846 Mitsubishi árg. 1982, P-1089 Mazda 626 árg. 1980, P-1515 Benz árg. 1982, P-2112 Benz árg. 1977, P-1291 Lada árg. 1984, R-19221 Toyota sendibíll árg. 1982, P-1057 Scania vörubif- reið árg. 1972, P-3192 Daihatsu sendibifreið árg. 1988, P-312 Bron- co árg. 1973, R-50815 Ford Taunus árg. 1982. Annað. Philco bvottavél, Tensai sjónvarp, Candy fsskápur, ITT sjónvarp, Atlas ísskápur, skápasamstaeða, Finlux sjónvarp, Phanasonic sjón- varp og myndbandstæki, Haiti geislaspilari, Sony magnari, Fisher hátalari, Xenon myndbansstæki, Nagabitshi segulband, Nad magn- ari, tveir Njörd hátalarar, Feguson sjónvarp, Siemens myndbands- stæki, tveir brúnir leðursófar, Blaupunkt sjónvarp, Hitachi sjónvarp, Philips myndband, Phanasonic sjónvarp og myndbandstæki, Sams- ung örbylgjuofn. Vírapressa ásamt fylgihlutum, vírar, stroffur, splæsiþvinga, skrúf- stykki, 7 járnbúkkar, viraklippur, logsuðutæki án kúts, smergel, skrúf- stykki, smáverkfæri, -4 rúllur af 18 mm færabandi, 40 sökkur, 4 bjarg- hringir, 6 pakkar segulnaglar, slóðaefnl 1 kassi, karfa, 8 stk gogg- ar, 16 netaflögg, 30 nipplar, 20 stk millibobbingar, 60 faðma dragnót- artóg, lásar, útvarp, kúluhanskar, skakkrókar, 12 stk piklar, strokk- tré o.fl. T/b Óli Sveins teggja tonna trilla ásamt búnaði. Uppboðið fer fram v/Sandholt (Net og virar hf.) I Ólafsvík laugardag- Inn 11. ágúst kl. 14.00. Uppboðsskilmálar eru til sýnis á skrifstofunni, Aðalgötu 7, Stykkishólmi. Greiðsla farl fram vlð hamarshögg. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Bæjarfógetinn í Ólafsvík. Stykkishólmi 2. ágúst 1990. Nauðungaruppboð Fimmtudaginn 9. ágúst 1990 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í skrifstofu embættisins, Miðstræti 18, Neskaupstað, og hefjast þau kl. 14.00: Egilsbraut 3, þingl. eigandi Nes hf. Uppboðsbeiðandi er búvörudeild Sambands íslenskra samvinnufélaga. Egilsbraut 4, þingl. eigandi Nes hf. Uppboðsbeiðendur eru: Bæjarsjóð- ur Neskaupstaöar, innheimtumaður ríkissjóðs, Byggðastofnun, Lífeyris- sjóður Austurlands, Þrotabú Rekstrartækni hf. og Sveinn Valdimarsson. Marbakki 12, þingl. eigandi Sævar Jónsson. Uppboðsbeiðendur eru: Bjarni Ólafsson, Kristján Bjarnason, Ingvar Helgason hf., Hekla hf., Byggingasjóður ríkisins og Bæjarsjóður Neskaupstaðar. Sæbakki 7, þingl. eigandi Sæmundur Sigurjónsson. Uppboðsbeiðendur eru: Þrotabú Húseininga hf., Lífeyrissjóður Austurlands og Lánasjóður verkalýðsfélaga Norðfjarðar. Urðarteigur 37b, þingl. eigandi Guðmundur G. Sigurðsson. Uppboðs- beiðandi er Lánasjóður verkalýðsfélaga Norðfjarðar. Bæjarfógetinn i Neskaupstað. Nauðungaruppboð Þriðja og síðasta á fasteigninni Söltunarstöð við Vestdalseyrarveg, Seyðisfirði, þinglesin eign Fiskvinnslunnar hf., en talin eign þrotabús Fiskvinnslunnar hf., fer fram föstudaginn 10. ágúst 1990, kl. 14.00 á eigninni sjálfri, eftir kröfu Byggðastofnunnar. Bæjarfógetinn Seyðisfirði. HÚSNÆÐIÍ BOÐI Til sölu á Akranesi 4ra herbergja endaíbúð á 3. hæð með þvotta- hús á hæðinni. Laus strax. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 93-12017. ATVINNUHÚSNÆÐI Lagerhúsnæði óskast Óskum eftir, sem fyrst, u.þ.b. 100 fm lager- húsnæði á höfuðborgarsvæðinu, helst með innkeyrsludyrum. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 14. ágúst merkt: Vélar - 4145.“ Vélar og verkfæri hf. ÓSKAST KEYPT Ábyggilegur aðili óskar eftir að kaupa veitingastað, helst skyndibitastað. Verðhugmynd 1-5 millj. ítarlegar upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. ágúst. merktar: „Ábyggilegt - 8376“. Farið verður með upplýsingar sem trúnaðarmál. TIIBOЗÚTBOÐ HUSNÆDISSTOFNUN RÍKISINS TÆKNIDEILD ÚtboÓ Stjórn Verkamannabústaða á Egilsstöðum (húsnæðisnefnd) óskar hér með eftir tilboð- um í byggingu 2ja íbúða parhúss á 11/2 hæð, verð V.02.01. úr teikningasafni tæknideildar Húsnæðisstofnunar ríkisins. íbúðirnar verði byggðar við Miðgarð 9, Egilsstöðum. Brúttóflatarmál parhúss er 248 m2. Brúttórúmmál parhúss er 748 m3. Afhending útboðsgagna er á bæjarskrifstofu, Lyngási 12, 700 Egilsstöðum, eða á tækni- deild Húsnæðisstofnunar ríkisins, Suður- landsbraut 24, 108 Reykjavík, frá miðviku- deginum 8. ágúst 1990, gegn 20.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skilað á sömu staði eigi síðar en mánudaginn 20. ágúst 1990. F.h. Stjórnar verkamannabústaða á Egilsstöðum. Tæknideild Húsnæðisstofnunar. SUÐURLANDSBRAUT 24 -108 REYKJAVÍK ■ SÍMI - 696900 HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.